300+ wrote:
asgeirhinrik wrote:
Hef heyrt að það sé hægt að fá gólfstykki í þennan, chrome lista ef það er hægt

Mæli með þessari síðu, þú finnur eflust mun meira af hlutum sem þig vantar þarna en á pelicanparts
http://www.wallothnesch.com/PS Flottur bíll og gangi þér vel með hann

Glæsilegur bíll og verður gaman, verður eflaust búinn á undan mér...
Nú þekki ég ekki xx02 það vel, en ég hef keypt mest af Walloth&Nesch, mjög mikið til af OEM dóti og þeir framleiða líka mikið sjálfir, amk í e9. Svo er Jaymich.com í UK góðir í 02.
Og nokkrir góðir í USA, Ebay alltaf, coupeking.com á alltaf slatta í 02 t.d. sem og kannski coupeguy.com að minna magni osfr osfr.
En Walloth senda út um allann heim og aldrei neitt mál. Þekki n.b. ekki hvernig er að fá þetta sent til Íslands. En fullt af liði sem kaupir af þeim í USA, Ástralíu osfr.