Hélt hann væri loksins komin í þokkalegt ástand og fer út að prófa hann og þá var bremsudælan að aftan laus og slitnuði í henni bolti og vantaði svo einn og bíllinn festist í bremsu..gat bakkað og farið svo aftur af stað en í hvert skipti sem ég kom við bremsuna festist hann í bremsu aftur svo eina í stöðuni var að fara með hann heim rífa þetta í sundur og gera og græja.. kemur svo í ljós að það er allt mjög nýlegt í bremsum að aftan

boltin sem slitnaði stóð aðeins út svo ég tók slípirokkinn og mixaði þetta svo það væri hægt að skrúfa hann út með skrúfjárni og setti aðra bolta í , spaslaði í gatið á húddinu , smíðaði annan húddlás þar sem hinn var örlítið of stuttur og húddið pressaðist alltof mikið niður og herti út í hansbremsu svo hann er alveg að verða skoðunarhæfur eitthvað smotterí eftir

Bora slitna boltan úr pústgrein í kvöld og kem fyrir öðrum svo hann hætti að pústa út og tengja hraðamælinn og þá er hann good to go í skoðun

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00
|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |( [ o o ] [][] [ o o ] )