bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 17. Jun 2024 14:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. May 2004 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta er glæsileg mynd hjá þér. :clap:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. May 2004 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
burri wrote:
ekki það að ég eigi BMW þessa dagana en fynnst þetta er farið að snúast um ljósmyndun þá hlýt ég að meiga tjá mig hér.

svo er líka gaman að fuck the rules og hafa ekkert reflection og taka myndir í hálfgerðu myrkri á lengri tíma með baklýsingu.

Image


Það er eins og bílinn sem stainless steel bara :)
massa geðveikt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 09:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
ok ég er kannski ekki alveg maðurinn til að blaðra inná svona þræði þar sem ég kann litið annað en bara að smella af á vélinni en samt ætla ég að vera með leiðindi 8) .. neinei en allavega mér finnst of margir brenna sig á því að vera að fara að taka myndir af bílunum sinum en oftar en ekki eru þetta einhverskonar landslagsmyndir eða sólsetursmyndir með bíl í horninu.. oft flottar myndir en samt ekki að þjóna sínum tilgangi sem myndir af bílunum.. mér þótti tildæmis gamli svarti bíllinn minn alltaf lúkka best í mjög björtu en samt alskýjuðu veðri.. þá virkuðu skýin einsog filter og það minnkar væntanlega allann glampa sem kemur þá æpandi á móti á smá blett á bílnum á meðan vélin dimmir allt annað og lítirnir fara í rugl..en þetta er auðvita bara ég og ég er bara hljóðmaður og hvað mig varðar þarf linsan ekkert að sjá ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 16:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
hmm tja ..
ég er nú ekki alveg sammála þessu ..
ertu að segja að ef mar ætlar að taka mynd af bíl þá þurfi bakgrunnur að vera ljótur ..og bíllin að fylla sem mest útí ramman???
ok þú ert hljóðmaður ...setjum þetta upp í studiodæmi , segjum að þú sért með upptöku á 64 rásum og þetta er lag með söngi og aðal áheyrslan á að vera songurinn..og þessi rödd,
þú ert með songin á 2 rásum voða fínan og hann er aðalatriðið ...ætlaru þá bara að hafa bakraddir og strengi , pad bassa og trommur og annað í flat mono og með vondu soundi á bakvið sem auka atriði ..neeeee þú notar bakgrunnin og öll skemmtilegu smáatriðin til að draga fram söngin og gefur þar með mixinu flotta dýpt er það ekki ??

mér fynnst mynd af bílum alveg meiga vera flott eins og myndir af öðru?? nú ef billinn lúkkar best í dagsbyrtu þá er bara málið að taka mynd í dagsbyrtu ...til hvers að taka mynd af bíl í sem verstu skylirðum ? skil ekki .....annars er þ.etta nátturlega bara mín skoðum og þarf engan veginn að vera réttari en einhver önnur......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
neinei ég var ekki að seigja að bíllinn ætti að vera útblásinn yfir heila mynd með engann bakgrunn nema kannski bláann lit :D
átti bara við að ég hef seð myndir þar sem bíllinn kemur einsog alger aukahlutur niður í horni illa lystur og kannski ekki einusinni möguleiki að greina litinn á bílnum.. en það eru að sjálfsögðu til mjög margar flottar myndir sem slíkar en ég er bara að seigja að ef menn ætla að syna bilinn almenilega þá verður maður að geta séð hann á myndinni og myndin á auðvita að vera flott en það þarf ekki altaf lága sól eða há fjöll til að taka flotta mynd :)
tildæmis með þig, á öllum myndum sem ég hef séð af þínum bíl er bíllinn í aðalhlutverki og sést vel, fallegur bíll bæ ðe vei ;)
og ætli ég endi þetta þá ekki bara einsog virðist vera við hæfi hér... "en það er bara mín skoðun"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Einsii wrote:
neinei ég var ekki að seigja að bíllinn ætti að vera útblásinn yfir heila mynd með engann bakgrunn nema kannski bláann lit :D
átti bara við að ég hef seð myndir þar sem bíllinn kemur einsog alger aukahlutur niður í horni illa lystur og kannski ekki einusinni möguleiki að greina litinn á bílnum.. en það eru að sjálfsögðu til mjög margar flottar myndir sem slíkar en ég er bara að seigja að ef menn ætla að syna bilinn almenilega þá verður maður að geta séð hann á myndinni og myndin á auðvita að vera flott en það þarf ekki altaf lága sól eða há fjöll til að taka flotta mynd :)
tildæmis með þig, á öllum myndum sem ég hef séð af þínum bíl er bíllinn í aðalhlutverki og sést vel, fallegur bíll bæ ðe vei ;)
og ætli ég endi þetta þá ekki bara einsog virðist vera við hæfi hér... "en það er bara mín skoðun"


Einar: Tengist þetta eitthvað þessari mynd?

Varúð 2048px sinnum 1536px

http://nett.is/~nett117/bmw/solsetur4.jpg

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
ekki nema bara að því leitinu ti að bíllinn er að mér finnst í aukahlutverki þarna og personulega finnst mér hinar myndirnar af ílnum hjá þér flottari...en þessi mynd er flott og einsog ég seigi flott sólarlag ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 22:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
hmm já .....þetta er bara gaman að menn séu að leika sér með myndatökur hérna. ég fíla það bara fínt .....þó svo að það megi kannski setja úta gæðin á sumum þá er það bara eitthvað sem menn vinna í og æfingin skapar meistarann.... bara taka nógu helv mikið og expirimenta alveg í botn ...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 22:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Hvað segja menn með myndir innan úr bílum, einhver góð hints, t.d. varðandi birtu og tilheyrandi eða á þetta mestallt einnig við um myndatöku "innanbíls"?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 22:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
innan í bíl
finnst mér flottast að taka mynd í myrkri á lööööööngum tíma ..þ.e...
alveg bara halfa mínotu..og minnka ljósop alveg helling til að þetta verði ekki yfir lýst .þá koma ljósin í mælaborði og annað flott út .......þetta verður nátturlega að gera á þrífæti...annast verður allt hrist og blurrað...

þetta er náttur lega mynda taka sem mér finnst flott en ekki eitthvað sem ég myndi vilja sjá á bílasolur.is ..enda er mar að þessu til að gera þetta skemmtilegt og flott ..... allavega lít ég þannig á þetta ..enda er ég með ljósmynda dellu.. kannski ekki á jafn hágu stigi og bíla dellu samt ...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Aug 2004 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
burri wrote:
innan í bíl
finnst mér flottast að taka mynd í myrkri á lööööööngum tíma ..þ.e...
alveg bara halfa mínotu..og minnka ljósop alveg helling til að þetta verði ekki yfir lýst .þá koma ljósin í mælaborði og annað flott út .......þetta verður nátturlega að gera á þrífæti...annast verður allt hrist og blurrað...

þetta er náttur lega mynda taka sem mér finnst flott en ekki eitthvað sem ég myndi vilja sjá á bílasolur.is ..enda er mar að þessu til að gera þetta skemmtilegt og flott ..... allavega lít ég þannig á þetta ..enda er ég með ljósmynda dellu.. kannski ekki á jafn hágu stigi og bíla dellu samt ...


Hvernig er það, ertu ekkert búinn að photoshopp rugla í þessari mynd??
Image

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Aug 2004 02:19 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
Quote:

Hvernig er það, ertu ekkert búinn að photoshopp rugla í þessari mynd??


neee eiginlega ekkert
nema eins og ég geri við allar myndir þá tek ég og laga levelinn á þeim
..þannig að svart sé svart og hvítt sé hvítt...því ég fíla mega mikinn contrast . allavegana í svona tilfellum....


áferðin á bílnum verður svona spes skrítin því að ég passaði að láta ekkert speglast í lakkinu og lítla byrtu á hliðina á bílinn,,,og taka myndina á löngum tíma þannig að það myndi koma svona yfirlýst highlight sem myndar þennann gerfilega ál eitthvað matt stál glow look eitthvað.....

hm bara eitt af þessum smá expiriment dúllerý sem kom vel út..
ég á líka bunka af tilraunum sem komu hræðinlega út ef einhver vill sjá? :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Apr 2006 00:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 10. Apr 2006 20:55
Posts: 152
Location: Kópavogur
maður þyrfti nú bara að skella sér á eitthvað námskeið til að læra að taka myndir, allar myndir sem ég tek af bílnum mínum koma ekki vel út

_________________
Camaro árg.96
Yamaha V-star. 06
Citroen C-4 06


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Málið er aðallega að vera með stöðugann þrífót og næga birtu, þannig ættiru að ná ágætum myndum.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 16:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Axel Jóhann wrote:
Málið er aðallega að vera með stöðugann þrífót og næga birtu, þannig ættiru að ná ágætum myndum.


Sagði maðurinn ári seinna :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 54 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group