Wolf wrote:
Mér fynnst fínt að hafa þetta í I drive-inu,, en ég myndi algerlega vilja hafa líka "kvarða prjóninn" Fannst alger óþarfi að fjarlægja það...hummm
Hvað er annars búið að vera valda vandræðum með vélina fyrir utan þetta ?
Tek nú undir það reyndar, en maður venst þessu eflaust. Finnst erfiðara að missa hitamælinn í mælaborðinu, finnst sú þróun dálítið skrítin í nýlegum bílum.
Annars hefur ekkert verið að valda vandræðum, var nú bara að grínast út frá því sem Alpina sagði. Annars hef ég nú litlar áhyggjur af þessu vélargreyi - finnst ótrúlegt ef BMW getur ekki skilað frá sér tveggja lítra apparati sem endist allavega í 5 ár / 100 þús. km án meiriháttar vandræða (verð búinn að selja áður en kemur að því hvort eð er). Í versta falli þarf þá bara að gera við hana, verður aldrei verra en það.
