bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sat 09. Jan 2010 01:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Í kvöld náði þessi bíll skemmtilegum áfanga :thup:

Einnig rann hann í gegnum aðalskoðun þann 23. desember síðastliðinn.
Er því með 10 miða :)

Image

Sem þýðir að ég er búinn að keyra hann 1011 km síðan ég sótti hann í desember :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jan 2010 01:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Nice 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Jan 2010 01:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Haha þetta eru magnaðir bílar :D

Til hamingju með að hafa fest kaup á þessum :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 01:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jæja, víst 518 '82 er kominn út úr skúrnum og í notkun á ný, þá ákvað ég að skutla þessum næst inn í skúr.
Hann ákvað að gefast upp á mér um daginn á leið heim úr vinnu.
Drap á sér og tók ekkert við sér eftir það.
Eftir basic útilokunarfræði þá var ég búinn að útiloka loftflæðiskynjara, kerti, kertaþræði og kveikjuhamarinn.
Í frostinu var ég ekki að hafa mig í að tékka á bensíni og neista svo ég ákvað bara að nota þetta sem
afsökun til að drífa mig með 518->518i swappið :lol:

Svo í dag fór hann inn í skúr og ég náði að komast að því hvað var að angra hann.
Kveikjulokið var víst skaðvaldurinn, það var komin töluverð skán á tengingarnar í lokinu.
Hreinsaði það allt upp og hann hrökk í gang.

Svo ákvað ég að ganga á verkefnalistann sem "fylgdi" bílnum :lol:
1. Lagaði útöndunarhosuna úr ventlalokinu, hún hafði verið skítamixuð með T tengi og bolta inn í einn endann á því :shock:
Átti eingöngu að vera 90° beygja en T stykkið var notað og svo troðið bolta inn í þriðja útganginn á því, hehe.
Ég keypti bara 90° hné og skellti því í í staðin.

2. Það hefur einhvern tímann verið skipt um bensínslönguna sem fer á fuel railið.
En það hefur "gleymst" eða því hreinlega verið sleppt, að tengja bensínið aftur á kaldstart ventilinn.
Það á að vera bensín beint úr tankinum og í fuel railið og sama slanga á líka að fara í kaldstart ventilinn.
Það var engin slanga á kaldstartventlinum og hann samt tengdur.
Ég kippti þessu í lag með T stykki á bensínhosuna sem fer í fuel railið og setti svo nýja í það frá T-inu og í kaldstartið.
(Það er þannig oem btw).

3. Vinstra framljósaglerið var brotið. Ég skellti öðru ljóskeri í sem var auðvitað til á lager :lol:


Einnig við þetta vesen þegar hann fór ekki í gang, þá tók ég kertin úr og hreinsaði þau upp og ég er ekki frá því að gangurinn í bílnum sé bara miklu betri núna.

Svo á morgun ætla ég að klára að skipta um brotna afturgorminn og skoða hvað ég get gert með pústið sem er í sundur undir bílnum.
Ég á til afturgorm úr 518i '87 og einnig á ég til heilt pústkerfi úr 518 '82, sem deilir sama miðju- og afturpústi, sem er akkúrat að í þessum.
Svo er bara skoðun á ný og þá fær hann 11 miða :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 02:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Einnig komst ég í samband við þann sem átti bílinn frá 1986 til 1995.
Hann er fluttur til Þýskalands og sagðist vel muna eftir bílnum.
Þegar hann flutti út þá keyrði hann á þessum bíl upp á Keflavíkurflugvöll þar sem nýr eigandi (Siglfirðingurinn), tók við honum.

Hann sagði við mig að miðað við myndirnar sem ég tók af honum þá vanti tvo amk hluti á bílinn.
Það hafi verið dráttarkrókur á honum (sem ég reyndar sá samkvæmt breytingarskoðun) en það sem kom
mér meira á óvart var að það hafi verið krómhjólbogar á honum.

Ég bað hann um að grafa upp myndir af honum frá því hann átti hann.
Hann ætlar að reyna finna einhverjar handa mér :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 18:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 23. Jan 2010 22:52
Posts: 30
þessi er nettur ;)

_________________
Magnús Viggó Jónsson
BMW 316i e36 95'
Mercedes Benz 280se 82'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Kominn heill gormur í hann að aftan vinstra megin.

Skoðun á morgun til að fá 11 miðann :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 12:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Fór með bílinn í skoðun í Frumherja Njarðvík áðan.
Skoðun 2011 án athugasemda 8)

Lakkhreinsun og bón í kvöld :thup:

Fyndið að segja frá því að ég er með 3 bíla sem hægt er að kallast "í notkun" hjá mér þessa dagana, en enginn þeirra er með eins skoðun.
535i er með 10 á plötunum, semsagt skoðun út júlí 2010.
518i '86 er með 11 á plötunum, semsagt skoðun út mars 2011.
518i '82 er með 12 á plötunum, semsagt skoðun út júlí 2012.
Fyndið, ég er með 10,11 og 12 og þeir eru samt allir með góða og gilda skoðun :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 23:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Almennilegur! og til hamingju með skoðunina á gripnum.
Endilega hentu inn myndum eftir lakkhreinsun og bón, verður gaman að sjá hvort hann skáni ekki við það greyið. :)

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group