bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Dec 2008 02:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Sezar wrote:
Mér sýnist þú nú gera lítið annað en að taka myndir af vinnukonunni:lol: :lol:


BUSTEEED :shock: :shock: :shock:

:lol: júújú, maður verður víst að gera eitthvað líka þarna, ég sá um að taka elementið úr og rífa það og skoða, og þrífa felgurnar :lol: Svo er það bara eins og hjaltib skrifaði hérna, beint uppí sveit til hans í sprautun þegar maður er búinn að koma einhverju af þessu dóti saman aftur :lol:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Dec 2008 03:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
heyrðu það gæti verið að ég eigi bremsudælur fyrir þig og ég á líka diska fyrir þig nánast nýja

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Dec 2008 03:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
sh4rk wrote:
heyrðu það gæti verið að ég eigi bremsudælur fyrir þig og ég á líka diska fyrir þig nánast nýja


Siggi þú ert snillingur!!! :D Endilega láttu mig vita ef þú átt þetta, og þá með verð 8)

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Dec 2008 03:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
ég get tékkað á þessu á morgunn fyrir þig og læt þig þá bara vita en ég held ég eigi örugglega dælur

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Dec 2008 03:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
flottur 8) hvað heldurðu að þú viljir fá ca fyrir þær? og eru þær mikið keyrðar? (bremsaðar?? :? )) :lol:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Jan 2009 22:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Jæja held að ég sé búinn að laga þennan leka í elementinu

Image
Plaströrin sem sjást þarna á myndinni, sem tengjast í elementið fannst mér líkleg ástæða. Ég gluðaði smá sápudrullu yfir þau og blés í kælivatnsrörin, og viti menn!!
Efra plaströrið var með smá þéttingavandamál á samskeytum sem sjást reyndar ekkert rosalega vel á þessari mynd :oops:
Ég tók rörið í sundur, og gat hreinlega ekki fundið nein merki um neinn o-hring eða neina pakkningu :? Þannig að það var sett létt límkíttishúð á þetta, sem bíður þess að þorna, svo að ég geti prófað aftur hvort að það leki :D Svo er það bara B&L á morgun, kaupa í þetta miðstöðvarsíu, skipta um hana, mæla alla litlu mótorana þarna til að tékka á virkni, og ef allt gengur upp þá byrja ég að púsla saman á morgun :D

Og BTW! ef einhver hérna á peugeot eða einhvern bíl sem er með gatadeilingu 4x114 held ég alveg örugglega, og vantar felgur þá má hann láta mig vita :wink: Á ágætar 5 arma álfelgur, og 2 alltílagi sumardekk fylgja :twisted:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Jan 2009 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
...

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Last edited by F2 on Mon 20. Jul 2009 18:16, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Jan 2009 22:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
F2 wrote:
emilth wrote:
Jæja held að ég sé búinn að laga þennan leka í elementinu

Image
Plaströrin sem sjást þarna á myndinni, sem tengjast í elementið fannst mér líkleg ástæða. Ég gluðaði smá sápudrullu yfir þau og blés í kælivatnsrörin, og viti menn!!
Efra plaströrið var með smá þéttingavandamál á samskeytum sem sjást reyndar ekkert rosalega vel á þessari mynd :oops:
Ég tók rörið í sundur, og gat hreinlega ekki fundið nein merki um neinn o-hring eða neina pakkningu :? Þannig að það var sett létt límkíttishúð á þetta, sem bíður þess að þorna, svo að ég geti prófað aftur hvort að það leki :D Svo er það bara B&L á morgun, kaupa í þetta miðstöðvarsíu, skipta um hana, mæla alla litlu mótorana þarna til að tékka á virkni, og ef allt gengur upp þá byrja ég að púsla saman á morgun :D

Og BTW! ef einhver hérna á peugeot eða einhvern bíl sem er með gatadeilingu 4x114 held ég alveg örugglega, og vantar felgur þá má hann láta mig vita :wink: Á ágætar 5 arma álfelgur, og 2 alltílagi sumardekk fylgja :twisted:


Það er 4x108 á peugeot :)[/quote

nú eða þaað :lol: ég þakka fyrir þetta \:D/

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 01:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Úff, ég tók miðjustokkinn frá í bílnum hjá mér áðan og stoppaði þegar ég var kominn að svarta draslinu, lúkkar bara leiðinlegt. :lol:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 01:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Axel Jóhann wrote:
Úff, ég tók miðjustokkinn frá í bílnum hjá mér áðan og stoppaði þegar ég var kominn að svarta draslinu, lúkkar bara leiðinlegt. :lol:


Iss vertu bara feginn að þú sért ekki með IKHA auto-miðstöðina, það er 10x meiri hausverkur :P

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 09:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
birkire wrote:
Axel Jóhann wrote:
Úff, ég tók miðjustokkinn frá í bílnum hjá mér áðan og stoppaði þegar ég var kominn að svarta draslinu, lúkkar bara leiðinlegt. :lol:


Iss vertu bara feginn að þú sért ekki með IKHA auto-miðstöðina, það er 10x meiri hausverkur :P


hahaha svoo saatt :lol:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2009 02:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Jæja miðstöðin lekur ekki lengur 8) Skipti um síuna áðan, hún var yfirstífluð af drullu og ryki.
Elementið er komið í bílinn, og næsta skref er að púsla mælaborðinu aftur í 8)

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2009 02:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Vel gert, ég skal borga ykkur hjónunum kassa af bjór ef þið takið minn næst! :D

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Mar 2009 23:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Jæja maður er loksins byrjaður aftur að gera eitthvað af viti, búinn að vera aaaallltof latur uppá síðkastið, en mælaborðið er að skríða í smám saman, og vonandi að maður geti reddað myndum sem fyrst, gleymdi algjörlega myndavél núna :x
En var að festa mér kaup á partabíl og vona að ég geti notað sitthvað af honum til að geta allavega keyrt bílinn inn og út af verkstæðinu núna, orðinn freekar þreyttur á að ýta og draga :lol: þannig að ef að allt gengur upp þá verður hann aksturshæfur vonandi núna eða um næstu helgi, þó að ég ætli að geyma að setja hann á númer aðeins lengur :D

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Mar 2009 20:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Jæja partabíllinn kominn í hús, fékk hann rétt um hálf 2 í dag. Og mér til miiikilla vonbrigða þá get ég ekki notað loku draslið sem fer í kringum miðstöðvarmótorinn :cry: Djöfull að geta ekki haft þetta eins þó að það vanti smá fítusa á þessa sem er á minni :lol: En búinn að vera að ganga frá rafkerfinu í allann dag í minn, og allt að gerast, komst þó að því að það er Hi-fi hljóðkerfi í partabílnum, eins og í hinum, og það vill þannig til að magnarinn í mínum var farinn að gefa sig, þannig að ég er í góóðum málum þar :D En vonandi að ég geti troðið þessu mælaborði í á morgun. Ætla að reyna að klára sem mest í kvöld þannig að þetta verði bara easy á morgun :angel:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group