bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 47 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2008 01:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Jæja, ég bónaði bílinn og blettaði í ryðbletti hér og þar, það koma myndir
af því bráðlega. Ég og bróðir minn fórum eftir bónunina og tókum nokkrar
myndir, voru reyndar leiðinlegir skítablettir á linsunni en það verður bara tekið annað myndasession seinna.


En hér koma nokkrar myndir ;)




Image
stærri: http://farm3.static.flickr.com/2287/239 ... 7df3_b.jpg


Image
stærri: http://farm3.static.flickr.com/2275/239 ... 8fe9_b.jpg


Image
stærri: http://farm4.static.flickr.com/3066/239 ... 1503_b.jpg


Image
stærri: http://farm3.static.flickr.com/2168/239 ... 36a6_b.jpg


Image
stærri: http://farm4.static.flickr.com/3188/239 ... 4f21_b.jpg


Image
stærri: http://farm3.static.flickr.com/2406/239 ... 8095_b.jpg


Image
stærri: http://farm3.static.flickr.com/2068/239 ... 9b84_b.jpg


Image
stærri: http://farm3.static.flickr.com/2158/239 ... 4a27_b.jpg


Image
stærri: http://farm3.static.flickr.com/2062/239 ... 26bf_b.jpg


Image
stærri: http://farm3.static.flickr.com/2054/239 ... 89e3_b.jpg


Image
stærri: http://farm3.static.flickr.com/2344/239 ... 84ee_b.jpg

Ég stefni á að gera við þetta skakka stefnuljós eða fá mér glær, þarf líka
að fá mér ný aðal og há ljós af því þetta virkar ekkert. :? Þetta er einhver
dæld sem kom eftir einhvern af fyrri eigendum. En ég gleymdi að segja
frá því að bíllinn var fluttir inn 2006 frá svíþjóð og það er alls ekki mikið
ryð í honum, bara svona litir blettir hér og þar. Svo þarf ég reyndar líka
að fá mér nýtt BMW merki þar sem þetta er í drasli, ég samlitaði það bara
þamgað til ég fæ mér nýtt ;). Og ef einhver á owners manual á ensku
eða íslensku fyrir þessa bíla væri gaman að eignast svoleiðis, manualið mitt er
eitthvað ljósritað drasl á sænsku. :D

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2008 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Clean bíll 8) :wink: :wink:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2008 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
E-34 bestu bílarnir 8)

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2008 22:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Væri alveg til í að gera hann sirka svona, kannski ekki endilega þessar felgur
en eitthvað í áttina ;)


Image

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 11:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Uss.. var að taka u-beygju í gær á gatnamótum miklubrautar og
grensásvegar og fór kannski aðeins of hratt og missti bílinn út í spól,
snérist og skellti mér á kannt hinu megin við ljósin. Þetta var svolítið
fyndið útaf því hvað þetta var misheppnað, en höggið var hins vegar ekki
jafn fyndið og heldur ekki ónýta felgan. Get samt talið mig heppinn að
það hafi ekkert annað skemmst, höggið var svo mikið að bíllinn lyftist
aðeins upp hinu megin. Ég hef hins vegar ekkert skoðað þetta neitt
rosalega vel en dekkið er ekkert skakkt á núna og engin óþarfa hljóð.
Þetta kom samt skemmtilega á óvart af því ég hélt það þyrfti miklu meira
til til að koma bílnum í slæd, þarf hins vegar að skipta um olíu á drifinu
áður en ég geri einhverjar svoleiðis æfingar af því ég er pottþétt viss um
að smurningagæjarnir hafi látið vitlausa olíu á drifið.

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
vonandi sleppur þetta :)

Annars er best að mæta á akstursbrautina til að læra á bílinn sinn í öruggu umhverfi.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 11:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Já, hef hugsað mér það eða stórt plan til að sjá hvað þarf til að hann fari í
slæd. Hef samt aldrei átt bíl sem maður nær að slæda jafn vel á þurru
malbiki þannig ég hef alls enga reynslu af því. :p

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 14:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Ónýta felgan:
Image


En ég var ansi heppinn með varadekk og felgu, felgan algert bling og dekkið
næstum ónotað :D

Image




Ps. það er sko ekki hægt að segja að það vanti myndir inná þennan þráð hjá mér :oops:

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
einarsss wrote:
vonandi sleppur þetta :)

Annars er best að mæta á akstursbrautina til að læra á bílinn sinn í öruggu umhverfi.


www.akstursloggan.is //////////// aka einarsss :naughty: :naughty: :burnout: :burnout: :burnout: :burnout:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 21:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Eins og ég er venjulega ekki hrifinn af touring bílum þá finnst mér e34 alveg asnalega sexý svona touring.. Líklega af því maður sér svo lítið af þeim.

_________________
E30 Cabrio seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2008 21:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Deviant TSi wrote:
Eins og ég er venjulega ekki hrifinn af touring bílum þá finnst mér e34 alveg asnalega sexý svona touring.. Líklega af því maður sér svo lítið af þeim.



Já ég held það sé mjög mikið til í því, í rauninni hafði ég aldrei tekið eftir
neinum e34 touring fyrr en ég fékk þennan.

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 19:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Hvað mæla menn með varðandi lækkun?
þurfa það ekki að vera helvíti stífir gormar á svona þungum bíl?
Hvaða vörur á maður að fá sér og hvað á maður að fá sér?

Ég er ekkert endilega að leita eftir því að bíllinn verði ógeðslega stífur en
væri gaman að hafa hann stöðugri.

Endilega segið mér hvað ykkur finnst best en samt ekkert rosalega dýrt.

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 20:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ert þú með vökvafjöðrun að aftan?

Ef þú vilt fá góða fjöðrun mæli ég með bilstein sport eða hd. Sport lækka hann og eru stífari (með lækkunargormum). Ef þú ert ekki reglulega að fara með þungt hlass, þá þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 20:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Ert þú með vökvafjöðrun að aftan?


Ég bara veit það ekki, veit ekkert um fjöðrunarkerfið í þessum bíl. Ég veit í
rauninni ekkert mikið um þennan bíl. Hugsa að ég stökkvi út að tjékka á vin
númerinu. En breytir það miklu varðandi breytingar að vera með
vökvafjöðrun eða ekki?

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 22:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ásgeir wrote:
saemi wrote:
Ert þú með vökvafjöðrun að aftan?


Ég bara veit það ekki, veit ekkert um fjöðrunarkerfið í þessum bíl. Ég veit í
rauninni ekkert mikið um þennan bíl. Hugsa að ég stökkvi út að tjékka á vin
númerinu. En breytir það miklu varðandi breytingar að vera með
vökvafjöðrun eða ekki?


Jú!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 47 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group