Nýtt túrbínuhús er komið til bretlands.
Það er 0.83 A/R T4 hús. Töluvert nettara enn 1.22 húsið.
Gamla húsið sést neðst til hægri og nýja efst til vinstri

Þetta hjálpar spoolinu án þess að vera að gera of mikinn bakþrýsting.
Annars er á leiðinni bráðlega líka eitt stykki svona

Það verður allt sem passar þarna inní sandblásið hreint og fínt. Ætla að nýta þetta svosem í að blása fyrir utan kassann líka, enn þá bara eitthvað svona punkta hér og þar eftir þörfum.
Af gefinni reynslu þá verður ekkert hosuklemmu business á olíudraininu og það verður vægast sagt svert affall þar sem að þessi túrbína verður meira og minna bottom mount. Líklega 22mm í pönnuna.
"3 intercooler rör í og úr intercooler og að throttle body. Það er hellings pláss í venjulegum M50 E36 fyrir svoleiðis án þess að þurfa skera neitt.
Ég ætla að taka báðar vélarnar í gegn á sama tíma og ég er nokkuð viss um að þurfa kaupa í það minnsta eina M50 vél sem spares þar sem að mig bókað vantar eitthvað smotterí hér og þar. Það verður töluvert mynda show á meðan þetta gengur yfir. Sem hefst núna eftir 8 daga eða svo.
Held mig við original knastásanna og tíma inntakið aðeins fyrr til að auka overlapið til að bæta low endið fyrir boost og fá boostið betur inn fyrr.
Mig vantar svosem ennþá M20 svinghjól og kúplings pressurnar enn ég versla það þegar ég kem til englands aftur, læt auðvitað létta svinghjólin svo þetta sé ekki latt úr lausagang. Verður auðvitað notaðar fínar 618 pressur fyrir M20.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
