var að fá mér þennan . Bmw nr4 sem ég hef átt:D
fór úr e46 316 coupe í e46 316 touring .
en ég er allavegana bara sáttur með hann einsog er fullt af aukabúnaði og lítur sæmilega út
á samt eftir að dunda mér einhvað í honum .og er strax byrjaður að búa til lista yfir það
sem mig langar að gera við hann .

Um bílinn:
Keyrður 140.xxx
116 hestöfl
1800 vél
Sjálfskiptur
Xenon kerfi
sjónvarp
bakkskynjarar
cruise control
webasto miðstöð
voise recognition
aircondition
sportsæti
6 diska magasín
Fæðingarvottorðið fyrir bílinn
169 EU3 EXHAUST EMISSIONS NORM
205 AUTOMATIC TRANSMISSION
249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
261 SIDE AIRBAG FOR REAR PASSENGERS
302 ALARM SYSTEM
423 FLOOR MATS, VELOUR
473 ARMREST, FRONT
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
550 ON-BOARD COMPUTER
602 ON-BOARD MONITOR WITH TV
620 VOICE INPUT SYSTEM
644 PREP. FOR. MOB. PH. BLUET. INTERF.
650 CD PLAYER
672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
818 MAIN BATTERY SWITCH
842 COLD CLIMATE VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
880 ENGLISH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
916 DEVELOPMENT VEHICLE W/O CONSERVATION
926 SPARE WHEEL
991 PRE-SERIES MANAGEMENT
286 LT/ALY WHEELS
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
851 LANGUAGE VERSION GERMAN
tók nokkrar nýjar myndir af honum . samt bara á síma

.




en hann er kominn á oem gorma að framan og það var líka skift um dempara að framan .
langar að lækka hann en ætla að bíða með það til næsta sumars .