bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 04. Dec 2020 17:21

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: AronT1
PostPosted: Sat 25. Jan 2014 00:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Hér kemur mín stutta reynsla af honum.

Hef verið í sambandi við hann alveg frekar mikið.. Hjálpandi hvor öðrum við bílana ef eitthvað kemur uppá, allt í fínasta.

Svo sel ég honum gírkassa, á ekki svo mikinn pening og vorum búnir að deala um milifærslu.

Svo daginn eftir sendi ég honum Kt og Reikningsnr, hann sér það enn ekkert skeður, trúlega bara gleymt að leggja inná mig.

Þannig ég hringi i hann daginn eftir bara til að tékka stöðunna á honum, ekkert svar, ekkert svar á facebook.

Spyr hann hvort hann komi á samkomuna sem var um daginn, ekkert svar þar.

Svo núna eru liðnar 2 vikur. Engin greiðsla hefur komið í gegn frá honum né símtal eða nein samskipti varðandi þetta.

Það getur verið óttarlega erfitt að ná í hann í gengum Facebook eða síma, þannig ég reyndi að tala við kærustuna hans, því við þekkjumst og fannst það ekkert big deal að spyrja hana um að láta Aron hringja í mig. Ekkert svar þar og greinilega "Ignore".

Þessi viðskipti eru buin að ganga voðalega trussulega fyrir sig, hefði ég vitað að hann myndi láta svona, þá hefði ég frekar selt hinum 3 eða 4 sem vildu kaupa þennan gírkassa.

Hef samt trú á honum að hann bæti þetta upp og hringi vonandi í mig fljótlega allavega til að láta mig vita að annaðhvort að hann geti ekki borgað strax eða eitthvað kom uppá, það er minnsta mál. Enn að láta ekkert heyra í sér eftir það kvöld sem hann fékk gírkassann í hendurnar finnst mér frekar lélegt..

:thdown: :thdown:

Buið að leysa þetta vesen !

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Last edited by thorsteinarg on Thu 29. May 2014 21:14, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: AronT1
PostPosted: Sat 25. Jan 2014 10:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Sæll,

Loksins var gerður þráður um mig :alien:
En já allavega, þar sem ég nenni ekki að koma með afsakanir og vera grenjandi elsku vinur, þá er ég mest busy manneskja á þessari plánetu... Skil vel að þú ert ekki sáttur, en ég veit ekki þetta með Andreu, en ekki blandaa henni í þetta mál, kemur henni ekkert við takk... En ég er alls ekki að ignora þig, ég svara eiginlega ekki neinum á facebook þvi yfirleytt skoða ég það í vinnuni og hef ekki tíma til að detta í spjall, síðan gleymist það.. og já er búinn að vera símalaus núna í 5daga útaf gamli dó, en ég fór í símann í gær og fékk mér nýjann iPhone 5c(grænan)
En já það er allveg rétt hjá þér, maður verður að fara taka sig á og hætta að vera svona lokaður haha

En já, afþví við erum að þessu þá skuldar þú mér enþá smá aur fyrir gamlársskutlið :) *troll*

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: AronT1
PostPosted: Sat 25. Jan 2014 11:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
AronT1 wrote:
Sæll,

Loksins var gerður þráður um mig :alien:
En já allavega, þar sem ég nenni ekki að koma með afsakanir og vera grenjandi elsku vinur, þá er ég mest busy manneskja á þessari plánetu... Skil vel að þú ert ekki sáttur, en ég veit ekki þetta með Andreu, en ekki blandaa henni í þetta mál, kemur henni ekkert við takk... En ég er alls ekki að ignora þig, ég svara eiginlega ekki neinum á facebook þvi yfirleytt skoða ég það í vinnuni og hef ekki tíma til að detta í spjall, síðan gleymist það.. og já er búinn að vera símalaus núna í 5daga útaf gamli dó, en ég fór í símann í gær og fékk mér nýjann iPhone 5c(grænan)
En já það er allveg rétt hjá þér, maður verður að fara taka sig á og hætta að vera svona lokaður haha

En já, afþví við erum að þessu þá skuldar þú mér enþá smá aur fyrir gamlársskutlið :) *troll*


Endilega hringd þú þá í mig sem fyrst og við spjöllum aðeins.. :thup:

P.S Til hamingju með æfóninn :mrgreen:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: AronT1
PostPosted: Sun 26. Jan 2014 19:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 12. Apr 2010 23:15
Posts: 157
AronT1 wrote:
Sæll,

Loksins var gerður þráður um mig :alien:
En já allavega, þar sem ég nenni ekki að koma með afsakanir og vera grenjandi elsku vinur, þá er ég mest busy manneskja á þessari plánetu... Skil vel að þú ert ekki sáttur, en ég veit ekki þetta með Andreu, en ekki blandaa henni í þetta mál, kemur henni ekkert við takk... En ég er alls ekki að ignora þig, ég svara eiginlega ekki neinum á facebook þvi yfirleytt skoða ég það í vinnuni og hef ekki tíma til að detta í spjall, síðan gleymist það.. og já er búinn að vera símalaus núna í 5daga útaf gamli dó, en ég fór í símann í gær og fékk mér nýjann iPhone 5c(grænan)
En já það er allveg rétt hjá þér, maður verður að fara taka sig á og hætta að vera svona lokaður haha

En já, afþví við erum að þessu þá skuldar þú mér enþá smá aur fyrir gamlársskutlið :) *troll*


:thdown:

_________________
BMW 523 E39


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: AronT1
PostPosted: Sun 26. Jan 2014 20:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Manace wrote:
AronT1 wrote:
Sæll,

Loksins var gerður þráður um mig :alien:
En já allavega, þar sem ég nenni ekki að koma með afsakanir og vera grenjandi elsku vinur, þá er ég mest busy manneskja á þessari plánetu... Skil vel að þú ert ekki sáttur, en ég veit ekki þetta með Andreu, en ekki blandaa henni í þetta mál, kemur henni ekkert við takk... En ég er alls ekki að ignora þig, ég svara eiginlega ekki neinum á facebook þvi yfirleytt skoða ég það í vinnuni og hef ekki tíma til að detta í spjall, síðan gleymist það.. og já er búinn að vera símalaus núna í 5daga útaf gamli dó, en ég fór í símann í gær og fékk mér nýjann iPhone 5c(grænan)
En já það er allveg rétt hjá þér, maður verður að fara taka sig á og hætta að vera svona lokaður haha

En já, afþví við erum að þessu þá skuldar þú mér enþá smá aur fyrir gamlársskutlið :) *troll*


:thdown:


Skulum vera allveg rólegir, búið að redda þessu... Viðurkenni allveg mín mistök takk fyrir

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: AronT1
PostPosted: Sun 26. Jan 2014 21:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Bíddu er hægt að splæsa í nýjan Æfón fimm sé grænan en ekki borga skuldirnar? :lol:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: AronT1
PostPosted: Sun 26. Jan 2014 21:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
sosupabbi wrote:
Bíddu er hægt að splæsa í nýjan Æfón fimm sé grænan en ekki borga skuldirnar? :lol:Haha góður, neinei ég setti hann á símreikninginn hja mer, þannig hann verður aðeins hærri en venjulega :)

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: AronT1
PostPosted: Thu 29. May 2014 21:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
hef unnið mikið fyrir aron og allt er tipp topp. hann er einn af þeim betri sem maður gerir viðskipti við.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group