bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 03:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: McLaren stuntið
PostPosted: Mon 15. Mar 2010 08:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
Einmitt.................... verkfræðingurinn kom ekki nálægt þessu :lol:

Nú var það ekki Hamilton sjálfur sem hannaði þetta :? :? :? :?
Common Sveinbjörn, auðvitað hannaði einhver verkfræðingur þetta, dont be silly. En það er ekki einhver verkfræðingur bakvið tölvuskjá sem breytir þessu í keppni, heldur ökumaðurinn og mér finnst það í lagi þar sem að þetta felur þá í sér aðgerð ökumannsins.

bimmer wrote:
Loftflæðinu er breytt mechanically með því að opna/loka lúgunni.

Ég veit að ökumaðrinn þarf að opna þessa lúgu með sveif sem er við vinstra hné og þ.a.l. er þetta mechanískt, en það sem Active Aero bannið snýst um (eins og ég skil það) er að það má ekki breyta afstöðu vængjanna í keppni, annað hvort mechanically (þannig að afstaða vængjanna breytist eftir því hvort þú ert í high speed eða low speed með stillibúnaði) eða hanna vængina þannig að þeir falli saman í aðra stillingu við mikið downforce sbr. á beinu köflunum, en þetta tvenn var reynt fyrir nokkrum árum og bannað af FIA í kjölfarið

EN...... þetta breytir loftflæði bílsins en ekki vængjunum sjálfum. Þ.a.l. er þetta ekki ölöglegt og ekki bannað af FIA. Eins og hönnuðir annara bíla sögðu í viðtali á BBC fyrir tímatökuna þá er þetta "very clever way of directing air to the rear spoiler"

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: McLaren stuntið
PostPosted: Mon 15. Mar 2010 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sveinn :shock: :shock:

þú ert ekkert sár ???

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: McLaren stuntið
PostPosted: Mon 15. Mar 2010 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
Sveinn :shock: :shock:

þú ert ekkert sár ???


Stundum veit maður ekki hvort þú ert að snúa út úr því sem maður skrifar, eða hvort þú skilur það ekki til að byrja með :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: McLaren stuntið
PostPosted: Mon 15. Mar 2010 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Alpina wrote:
Sveinn :shock: :shock:

þú ert ekkert sár ???


Stundum veit maður ekki hvort þú ert að snúa út úr því sem maður skrifar, eða hvort þú skilur það ekki til að byrja með :lol:


Hélt að þú værir þvílíkt pissed yfir engineer athugasemd minni :| :| :|

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: McLaren stuntið
PostPosted: Mon 15. Mar 2010 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
Sveinn :shock: :shock:

þú ert ekkert sár ???


Stundum veit maður ekki hvort þú ert að snúa út úr því sem maður skrifar, eða hvort þú skilur það ekki til að byrja með :lol:


Hélt að þú værir þvílíkt pissed yfir engineer athugasemd minni :| :| :|


Nei alls ekki, ég reiknaði með að þú værir að reyna að fokka í mér, eða vonaði það allavega :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: McLaren stuntið
PostPosted: Mon 10. May 2010 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Jæja - þá er það ljóst - þessi monkey business er bannaður frá og með 2011:

http://en.espnf1.com/f1/motorsport/story/16699.html

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group