Jón Bjarni wrote:
Aron Andrew wrote:
Þegar við röðuðum okkur niður á dagatalið þá voru ekki komnir dagar nema frá BA, Rallýinu og Torfærunni. Ég setti samviskusamlega inn daga sem sköruðust ekki á við neitt.
Svo eftir það hefur KK sent inn sína daga sem hitta allir á Driftið. Ég fékk aldrei neina tilkynningu um það og sá það bara þegar búið var að staðfesta og birta dagatalið...
Við fengum ekki að sjá hvaða daga hinur voru með fyrr en þetta dagatal var birt þannig að við vissum ekki hvort við værum að stangast á við eitthvað.
En miðað við sumarið í fyrra, þá voru ekki margir að keppa bæði í drifti og mílunni.
EF ég man rétt. Þá voru þetta 1 eða 2 bílar í öllum nema KOTS
Og MC stendur fyrir mucle car. Það er dagur sem miðar að því að fá sem flesta af þessum eldri amerísku bílum á brautina sem sjást ekki á keppnum og æfingum.
Ég held nú að keppendurnir sé ekki það sem flestur eru að hugsa um vegna þess að þetta er að lenda svona heldur
áhorfendur, það eru þeir sem koma með peningan í innkomu, og ef það er alltaf drift og kvartmíla er mjög líklega að
það helmingist nánast fólkið.
_________________
Sævar M
Stoltur meðlimur í TURBO-CREW
Toyota Avensis 2004
Jeep Willys 383 torfærutæki
KFX450R heavy modded
