bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 18:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sun 09. Jan 2011 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
bimmer wrote:
S38 er drasl.


Stop it :? :lol:

En já ef þetta Wannabe (sem særir örugglega marga en þó ekki mig) hættir, er ég sáttur.


Þetta var farið að verða full rólegt sko......

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Jan 2011 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
bimmer wrote:
S38 er drasl.


Stop it :? :lol:

En já ef þetta Wannabe (sem særir örugglega marga en þó ekki mig) hættir, er ég sáttur.


eitt smá innlegg

WANNABE er alþekkt alstaðar á spjallborðum ,, um einhvern sem talar og gerir .. bla bla þetta á að vera x+y kraftmikið og svo framvegis.. en ekkert gerist og projektið og eða enn ein hugmyndin fjarar út ,,

TEAM BE kom sem mótsögn um þetta ,, og EINGÖNGU vegna þess-------->> í upphafi

mig minnir endilega að þetta varð til einhvern tímann í aðstöðunni á Langholtsveginum.. Bjarki eða Ofur-Þórður (( hugtak sem Skúra Bjarki bjó til þegar Þórður ONNO var að græja S62 ,,og svo rngtoy )) voru vitni af þessum ummælum.. en ég man ekkert hvenær þetta var sagt

það pirraði mig óendanleg að í árdaga kraftsins voru menn að blaðra um þetta og hitt og ég veit ekki hvað ,, en fátt ef nokkuð gerðist,, svo þannig er forsaga málsins.. að hið fræga wannabe varð að jákvæðri merkingu í formi team be

TEAM BE hefur reyndar verið notað sem samnefnari um framkvæmdir .. eða feitu útgjöldin,, og ekkert að því

en ATH.. feit útgjöld sökum klúðurs og eða hálfvitaháttar er ekki team be samanber FORD kurve :evil: pistonmelt @ S62 + rngtoy svo dæmi séu tekin

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Jan 2011 11:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Þessi þráður :mrgreen: :lol2:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 18:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ég er wannabe!

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. Jan 2011 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Opnaði húddið á bílnum mínum áðan og komst að því að þrátt fyrir að vera ekki á listanum þá er vélin í bílnum mínum alvöru 6cyl BMW vél :shock:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. Jan 2011 12:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Danni wrote:
Opnaði húddið á bílnum mínum áðan og komst að því að þrátt fyrir að vera ekki á listanum þá er vélin í bílnum mínum alvöru 6cyl BMW vél :shock:


M30 er ein besta 6 cyl vél sem er til frá BMW og víðar... en M50 er víst talin betri þar sem um nýrri útfærslu er að ræða og er heddið það sem tæknin réði för til hins betra

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. Jan 2011 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Image
Image

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. Jan 2011 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
JOGA wrote:
Image
Image


Brilliant logo :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Feb 2011 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Alpina wrote:
Danni wrote:
Opnaði húddið á bílnum mínum áðan og komst að því að þrátt fyrir að vera ekki á listanum þá er vélin í bílnum mínum alvöru 6cyl BMW vél :shock:


M30 er ein besta 6 cyl vél sem er til frá BMW og víðar... en M50 er víst talin betri þar sem um nýrri útfærslu er að ræða og er heddið það sem tæknin réði för til hins betra


Þessi m30 dýrkun er svo laaaaangt fyrir ofan (eða neðan) minn skilning að það nær ekki nokkurri átt!!!!!

Ógeðslegur járnklumpur með 2 litla ventla @cyl og rockerarma!

Óskiljanlegt með öllu að menn sem hafa áhuga og gaman að vélum og vélfræði/pælingum líti við þessu

Rétt eins og menn sem missa saur yfir tveggja hólfa ógeðslegum 350cid sem skilar í kringum 200hö

allt undir þeim formerkjum að þetta bili lítið og "á svo mikið inni skohh"

:thdown:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Feb 2011 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
IvanAnders wrote:
Alpina wrote:
Danni wrote:
Opnaði húddið á bílnum mínum áðan og komst að því að þrátt fyrir að vera ekki á listanum þá er vélin í bílnum mínum alvöru 6cyl BMW vél :shock:


M30 er ein besta 6 cyl vél sem er til frá BMW og víðar... en M50 er víst talin betri þar sem um nýrri útfærslu er að ræða og er heddið það sem tæknin réði för til hins betra


Þessi m30 dýrkun er svo laaaaangt fyrir ofan (eða neðan) minn skilning að það nær ekki nokkurri átt!!!!!

Ógeðslegur járnklumpur með 2 litla ventla @cyl og rockerarma!

Óskiljanlegt með öllu að menn sem hafa áhuga og gaman að vélum og vélfræði/pælingum líti við þessu

Rétt eins og menn sem missa saur yfir tveggja hólfa ógeðslegum 350cid sem skilar í kringum 200hö

allt undir þeim formerkjum að þetta bili lítið og "á svo mikið inni skohh"

:thdown:



Á ég að hringja í 113 fyrir þig?

Nefndu einn hérna inni sem dýrkar M30 en ég veit einmitt ekki um einn einasta sem gerir það, þú finnur pottþétt einhvern sem líkar vel við M30 en einhvern sem að dýrkar M30 finnur þú ekki :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Feb 2011 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Ekki taka þessu persónulega Arnar :lol:

Veit ekki hvort þú flokkar þetta sem "líkar við" eða "dýrkar"

En hér er einn:

Alpina wrote:

M30 er ein besta 6 cyl vél sem er til frá BMW og víðar... en M50 er víst talin betri þar sem um nýrri útfærslu er að ræða og er heddið það sem tæknin réði för til hins betra


Tekið af sömu bls :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Feb 2011 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
IvanAnders wrote:
Ekki taka þessu persónulega Arnar :lol:


Tjahh, þú varst að kasta skít í M30 og þar sem að ég á því miður tvær M30 þá varð ég að svara :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Feb 2011 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
M30B30 í gamla 530 sem ég átti sló aldrei feilpúst og fór alltaf í gang. Þó hún hafi verið frekar kraftlaus þá var hún reliable og er ENN. Ekki dissa M30

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group