á S62 með Double vanos og öllum pakkanum þá já.
enn ekki á S50.
Hún er nefninlega vel verðlögð. Enda eru þeir búnir að vera busy á dynoinu að tjúna þær.
Eina önnur tölvan sem getur runnað vanos sem ég myndi mæla með er Solaris.
Eigendur þeirra eiga langa sögu að baki í racing í top levellinu.
Þannig að þeir eru bara að nýta það sem þeir geta til að fá meiri pening í "einfaldari" lausnum sem standalone á götubíla eru.
http://www.solaris-ecs.co.uk/s6gp.phpRestin er svo Pectel (Pi , sem Costworth á núna)
og Motec M800
Enn þær eru töluvert dýrarri.
Ef þú vilt læsa vanosinu, þá myndi ég í raun mæla með Vems.
Nýjasti hugbúnaðurinn mun hafa auto tune möguleika , þar sem að hugbúnaðurinn loggar og getur endurtjúnað bensín mappið
Einnig mun nýji hugbúnaðurinn leyfa manni að vera að tjúna og hann mælir með gildum í töfluna LIVE byggða á gildum sem eru búin að safnast upp.
Ef ég alveg yrði að runna vanos, þá myndi ég fara í Vipec, ef ég ætti meiri pening þá myndi ég fara í Solaris.
Enn ég sé ekki ástæðu til að runna vanos , hvað þá á SC bíl, hann dælir alltaf jafn miklu lofti sama hvað maður gerir við vélina.

eina sem breytist er hvað MAP skynjarinn segir og lofthitinn.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
