Fjórða umferð í Íslandsmeistaramótinu í drifti árið 2009 verður haldin 18. júlí næstkomandi.
Keppnin verður haldin á akstursíþróttasvæði AÍH við Krísuvíkurveg.
DagskráFöstudagur19:00 Æfing fyrir keppendur
Laugardagur14:30 Svæði opnar/ Mæting keppanda
14:30 Skoðun keppnistækja/útbúnað ökutækja /Fundur með keppendum
15:00 Upphitun hefst
16:00 Upphitun lýkur
16:15 Ræsing 1.umferð
17:15 Hlé
17:45 Ræsing 2. Umferð
18:45 Lok keppni/dómarahlé
19:00 Kærufrestur liðinn
19:30 Tilkynning úrslita
19:30 Verðlaunaafhending
Það kostar 500 kr inn fyrir áhorfendur og eru áhorfendur beðnir um að leggja við Sjoppuna, ekki við pittinn.
Allir þeir sem geta mætt og hjálpað til við keppnishaldið eru velkomnir og beðnir um að mæta áður en upphitun hefst.
Til keppanda:Upplýsingar um skráningu í Driftdeildina er að finna hér:
http://rca.forumcircle.com/viewtopic.php?t=457Upplýsingar um skráningu í keppnina er að finna hér:
http://www.drift.is/keppnisskraning.phpÞað gilda sömu reglur og vanalega.
Til að keyra þarf:Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl (gilda endurskoðun ef ekki er sett út á öryggisatriði)
Hjálm
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki.
Kv. Driftdeild AÍH