bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 20:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Nýtt verkefni
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 02:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nýjasta ruglið í manni,

listin yfir það sem er búið að gera+það sem ég fékk með bílnum,

8-Punkta veltibogi
Sérsmíðaður 45ltr álbensíntankur
Sérsmíðaður rafgeymakassi úr ryðfríu stáli í skotti /m öndun útfyrir boddí
CarQuest Struts að framan, Mustang Cobra bremsur + nöf
Strange 10-Way Adjustable að aftan, Southside neðrí stífur, Ford Racing efri stífur
Eibach gormar að aftan, Std. Mustang 4-Cyl gormar að framan.
8.8” Ford Hásing, Richmond 4.11 hlutfall, 28 Rillu öxlar

og svo gramsið..

302cid Ford Blokk, ´75 árgerð, Þarf að bora
302 HO Hedd, 64cc Sprengirými, 1.78/1.45 Ventlar, Crane tvöf. Gormar
4 Stk. 302cid Sveifarásar
2-3 Sett af 302cid Std. Stöngum
Std. 302 Dished stimplar (þrykktir)
Crane PowerMax 2030 Knastás (2 stk.)
Crane SVO Hardface 351 Knastás (Þarf D351 Tromlulegur)
FMS 302 Kveikja
FMS 351 Kveikja EFI
MSD Lok (stóra lokið) + Delphi NASCAR Kertaþræðir
MSD HVC Kveikjukefli
PSI Chrome Moly Micro Polished Ventlagormar 1.460” O.D
Manley ICD 7° Titanium Retainers
MSD Bronze Kveikjugír f. 351W
Moroso Inline Olíusía (f. Dry Sump, Skiptingar o.fl)
Setrab Olíukælir (hentar vel til að kæla olíu f. Túrbínur eða blásara)
Flex-A-Lite Sjálfskiptingakælir
Innspýtingar á 5.0 og 5.8 Ford með tölvu og Wireloom
M/T ET Drag Slikkar
Ford Racing HP Vatnskassar
+hellingur í vib

svo voru tvær vélar í heilu lagi, 302EFI og 351Efi (windsor)

Image

Hardcore :twisted:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
á að fara að ralla???

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 11:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er náttúrulega bara snilld :) Asnalega lágt verð sem hann var farinn að setja á þetta líka :shock:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ef ég færi að reyna ralla eitthvað á þessu held ég að það kæmi til með að reina mjög fljótlega á búrið :roll: þessi bíll er í smíðum sem kvartmílubíll.

Danni já þetta verð var bara útí hött.. bara sona eins og þegar ég sá vettuna á sínum tíma :lol: bara "jæja þá" og síðan kemur bara í ljós hvað ég geri :wink:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
eflaust gaman að þrykkja þessu :)

sé þennan alveg fyrir mér með feitan kuðung í húddinu :twisted:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 17:35 
NAUH seldist þetta bara :shock: :shock: :shock: hvað er þetta dót búið að vera mörg ár til sölu :lol: :lol: :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Ekki alveg kannski.. en nokkuð lengi jú sem er furðulegt meðað við hversu skemmtilegt project þetta er.. ég persónulega tel það stafa af því að flestir gugna þegar þeir sá bílin ómálaðan vélarlausan og ekkert undir honum að framan, ég hinsvegar gæti trúað að með lakki+samsetningu yrði annað mál að selja

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Svezel wrote:
eflaust gaman að þrykkja þessu :)

sé þennan alveg fyrir mér með feitan kuðung í húddinu :twisted:


ætti að vera það á M/T slikkunum með 4link að aftan 8)

tja veit ekki með kuðung.. ég sé frekar fyrir mér stóran kútasamstæðu þar sem aftursætin eiga að vera :wink:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvað sem það verður þá er svona beast ofboðslega kraftmikil

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er akkurat málið! 8cyl GT með öllu kittinu nær ekki 1.5t að mig minnir, auk þess sem það er búið að létta þennan mikið, að vísu komið búr, en þyngdin er samt ekki mikil, auk þess sem ég hef nú bara trú á að búrið hjálpi bílnum til við að tracka, þessi bíll er á stærð við meðal japana og ef ég klára hann verður Gasað eins og hægt er (má alveg brjóta allt sona 3 svar :twisted: ) hvort hinsvegar ég raða saman sjóðandi 302 eða nota 351w mótorin kemur í ljós..

ég kæmi til með að stefna á 11,??

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég veit að þessi mótor hjá Einari Kára á víst að vera hrikalegur, ég skoðaði þetta fyrir um ári síðan. Allt gert fyrir powerið. Gangi þér vel með bílinn, þú varst heppinn að ná honum. Ég veit um tvo sem ætluðu að reyna að falast eftir honum eftir að verðlækkunin spurðist út.

Síðan geturu eflaust reynt að falast eftir einhverju úr rauða og gráa '89 Anniversary bílnum, en honum var velt fyrir rúmu ári síðan. Þó soldið síðan eigandinn var að auglýsa dót úr honum til sölu(á kvartmíluspjallinu). Þar var t.d. nýr T5 kassi og ýmislegt fleira. Það var magnað tæki skal ég segja þér.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Apr 2005 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
89 bíllin er hluti af þeirri heild sem ég keypti,
en þegar ég var með minn gráa 87 þá átti vinur minn 89 bílin, og nú eru þeir báðir Donorar í þetta project,
vélin sem var komin ofan í reyndist frostsprungin, en það fylgir alveg nóg af gúddís með.. plús 351w! held að 302Efi mótorin sé einmitt úr rauða/gráa, fullt af dóti úr honum í nú þegar.. enda var það græja
það hafa alls á fjórða bíl farið í þetta skylst mér 89GT-inn, annar eins á litin 87 GT, og svo grár 87lx ásamt restini af mínum gamla sem er líka grár 87 lx, eða var skelin úr 87 lx er notuð, en bretti húdd hurðar skottlok stuðarar og kitt af GT, lx innrétingin er enn að miklu leyti úr.. en ég vill helst bara mælaborð+körfustóla og búr og 4-5 puntka velti

hér er rauðu 89 bíllin,
Image

þetta var rosa græja.. beinskiptur á búkkum mökkvirkaði, fór illa í veltu 04, veltibogi gerði að ég held krafta verk meðað við útlitið á bílnum eftir á,.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Apr 2005 06:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessi bíll (89GT) var einmitt alveg lifandi dæmi um Mustang... þessi bíll trackaði ekki neitt, 5.0L v8 afmælistýpa einhver var alltaf talað um, allavega alveg helmassaður :-({|= var með að mig minnir 6 Gíra Hurzt kassa einhvern sem þurfti ekki að kúpla nema bara af stað í fyrsta, síðan var bara slakað gjöfini skipt og botnað aftur.. jújú hægt að finna rétta punktin í öllum bsk bílum til að skipta án kúplingar en þetta var aðeins annað.. "orðrómurinn" talaði alltaf um 400-450hö sem reyndar hefði ekkert komið á óvart m.a að horfa á hann í action og sitja í græjan bara grillaði afturdekkin á gjöfini í 3ja á alveg hellings hraða
þrátt fyrir það var þessi bíll á einhverri moddaðari afturfjöðrun, stillanlegri og auk þess á búkkum og með sveran veltiboga aftan í.

Spjallaði einhverntíman við mann sem þekkti þennan bíl og sögu hans mjög vel.. mikið eldri maður en þeir sem áttu hann allavega frá sona 97 (flestir þ.e.a.s) og hann sagði mér nú nokkuð ýtarlega frá hinu og þessu í sambandi við bílin og þetta átti að vera einhver einmitt afmælistýpa minnir mig þó ég kveiki hinsvegar ekki alveg á hvaða afmæli það er, nema það sé verið að fagna árinu sem 69 töngin kom sem væri hálf öfugt eitthvað.. en anyway hann talaði um að mótorin í þessum bíl hefði komið eitthvað í kringum 300hö 310-20 minnir mig.. sem er ansi mikið miðað við orginalin sem er rétt rúm 230hö, og sá bíll spólar eins og ég veit ekki hvað.. Þetta jú eyðileggur I.M.O aksturseiginleika bílsins, þótt það sé hinsvegar ekkert leiðinlegt að leika sér að spóla með v8 tog.

Það kemur hinsvegar á móti að þessir bílar eru littlu sem engu stærri eða þyngri en margir japananir, 300zx 3kgt og supra eru allir þyngri, en Talonin og Eclips-inn eru mjög svipaðir, 1450kg .. þetta er náttla bara grín með 5.0l H.O með innspýtingu sem er 230hö og togar eflaust allavega 350nm, þyngdardreifingin í bílnum er hinsvegar útí hött vægast sagt bíllin er nánast ekkert nema húddið með ameríska v8 sleggju og svo er þyngdin yfir afturöxli enganvegin í samræmi framþunganog því bíllin engu gripi og spólar bara í hringi og fer eitthvað þegar maður botnar

ef maður hinsvegar Nær að láta þá grípa þá er maður komin með algjöra rakettu.. menn hafa verið að endurbæta stöðugt afturfjöðrunina til að fá bílin t.d til að setjast niður á afturendan, ein af aðalástæðunum fyrir því að ég áhvað að kaupa þennan einmitt vegna breytingana sem er búið að gera á honum, búið að létta hann mikið, búrið er jú reyndar eflaust ekki létt en það hjálpar samt við að fá þyngd á afturendan, síðan er komið algjörlega annað fjöðrunarkerfi undir bílin að aftan, M.a eibach drag lunch gormar, sá það bara þegar við vorum að draga bílin út með kerfið tómt hvernig hann sast á afturendan,

ef ég klára þetta einhverntíman þá allavega hlakkar mig til að prufa hvernig þetta kemur út.. vélin sem mig langar að setja ofan í (315wEFI )
eða 5.8l v8 er um eða yfir 250hö, keypti 86 351w með orginal blöndungi í hinn 87 bílin sem ég var með og hún var 240hö orginal úr econoline, þessi er með EFI og er væntanlega eitthvað nýrri, þessi vél togar eflaust langt yfir 400nm, bíllin undir 1.5t M/Ö á þvílíkt Sverum slickum þetta eitt ætt að duga honum til að fara allavega niður í lágar 13, síðan er til í hana í lagernum Crane SVO kambás, FMS kveikja MSD kveikja kveikjugír psi ventlagormar og eitthvað.. þetta ásamt góðu loft intaki og pústikerfi ætti að hressa hana eithtvað við.. hinsvegar eru til miklu fleyri hlutir í 302 8) m.a hedd með tvöfölldum Crane ventlagorum og flr
4 sveifarásar, 2-3 sett af stöngum, þryktir stimplar, Crane powermax kambás msd og ford motor sport(FMS) kveikjukerfi og flr

þennan mótor mætti nefnilega Gasa eflaust dáldið Hraustlega hann væri nú orðin ansi sprækur fyrir, munar dáldið fyrir 1.350-1450kg bíl að fá 250hö+ skot inn á sig.. gæti líka alveg æft mig í að brjóta allt í spað nokkrum sinnum og án þess að þurfa hætta keyra :twisted: :D

en jú.. kemur í ljós :roll:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group