bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: USA
PostPosted: Fri 03. Dec 2004 16:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er einhver að fara til/koma frá USA á næstu vikum og getur tekið einn rafmagnsgítar í harðri tösku með sér?
Skal borga 500 kjéll :D 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Dec 2004 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Dang, brósi var úti fyrir 3 dögum í heilar 3 vikur... :oops: Little earlier og þá hefði þetta alveg gengið :roll:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Dec 2004 16:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gunnar wrote:
Dang, brósi var úti fyrir 3 dögum í heilar 3 vikur... :oops: Little earlier og þá hefði þetta alveg gengið :roll:

Djös bögg :? Gítarinn var bara að koma á Ebay í dag :(

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Dec 2004 17:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Geturu ekki bara fengið hann sendann í tölvupósti?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Dec 2004 17:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Zyklus wrote:
Geturu ekki bara fengið hann sendann í tölvupósti?
hehe :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Dec 2004 19:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Hvernig gítar er þetta sem þú ert að spá í? :D

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Dec 2004 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
www.shopusa.is

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Dec 2004 21:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Málið er að með shopusa erum við að tala um 15.500 kr í flutningskostnað og ég er ekkert alltof sáttur við það :)

En þetta er ESP KH-2 Kirk Hammett Signature Series

En hvernig er þetta með shopusa, afhverju hækkar flutningskostnaðurinn eftir því hvað varan er dýr??
Og já ég veit að það stendur flutningur OG tollur EN maður borgar ekki tolla af hljóðfærum.
Skil ekki afhverju ég ætti að borga hærri flutning fyrir 950 $ gítar en 350 $ gítar :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Dec 2004 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Málið er að með shopusa erum við að tala um 15.500 kr í flutningskostnað og ég er ekkert alltof sáttur við það :)

En þetta er ESP KH-2 Kirk Hammett Signature Series

En hvernig er þetta með shopusa, afhverju hækkar flutningskostnaðurinn eftir því hvað varan er dýr??
Og já ég veit að það stendur flutningur OG tollur EN maður borgar ekki tolla af hljóðfærum.
Skil ekki afhverju ég ætti að borga hærri flutning fyrir 950 $ gítar en 350 $ gítar :roll:

Meilaðu á ShopUSA og spurðu. :-k
Service@shopusa.is

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Dec 2004 22:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Dr. E31 wrote:
Djofullinn wrote:
Málið er að með shopusa erum við að tala um 15.500 kr í flutningskostnað og ég er ekkert alltof sáttur við það :)

En þetta er ESP KH-2 Kirk Hammett Signature Series

En hvernig er þetta með shopusa, afhverju hækkar flutningskostnaðurinn eftir því hvað varan er dýr??
Og já ég veit að það stendur flutningur OG tollur EN maður borgar ekki tolla af hljóðfærum.
Skil ekki afhverju ég ætti að borga hærri flutning fyrir 950 $ gítar en 350 $ gítar :roll:

Meilaðu á ShopUSA og spurðu. :-k
Service@shopusa.is

Já ætla einmitt að gera það :) Hljóta að vera bara mistök á síðunni

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Dec 2004 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Djofullinn wrote:
Málið er að með shopusa erum við að tala um 15.500 kr í flutningskostnað og ég er ekkert alltof sáttur við það :)

En þetta er ESP KH-2 Kirk Hammett Signature Series

En hvernig er þetta með shopusa, afhverju hækkar flutningskostnaðurinn eftir því hvað varan er dýr??
Og já ég veit að það stendur flutningur OG tollur EN maður borgar ekki tolla af hljóðfærum.
Skil ekki afhverju ég ætti að borga hærri flutning fyrir 950 $ gítar en 350 $ gítar :roll:


Úje rock&roll 8)

Bara flottur gítar 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Dec 2004 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já geðveikur gítar!!! Esp eru alveg Eðal! ég skal síðan mæta með settið 8) getum hjólað út einum þjóðsöngs kraftsmanna :P

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Dec 2004 00:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
íbbi_ wrote:
já geðveikur gítar!!! Esp eru alveg Eðal! ég skal síðan mæta með settið 8) getum hjólað út einum þjóðsöngs kraftsmanna :P

Heheh það verður þá að vera metall :twisted:

Og já MAGNAÐUR gítar!

Ætla síðan seinna að kaupa mér annan ESP sem er EKKI með Floyd Rose. Endalaust vesen að tjúna frá venjulegri tjúningu í Drop-D og til baka, þarf að fara svona 10 umferðir í gegnum strengina :evil:

Já síðan verður keyptur einn 7 strengja ESP :P

Þá á ég fleiri gítara en bíla þar sem ég á 4 nú þegar :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Dec 2004 01:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já að sjálfsögðu metall.. það er ekkert gaman að spila annað :twisted:

já ég spilaði reyndar á gíta.. og átti þá 3 rafmagns og einn kassa.. þar á meðal eldgamlan fender sem hætt var að framleiða í kringum 1980 minnir mig tók hann allan í gegn.. dauðsé eftir því að hafa selt hann þegar ég hætti að spila :?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Dec 2004 01:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Djöfladýrkendur !!! SATAN IS COMMING!?

D&B und Trance for the win!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group