bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: skoda rs
PostPosted: Fri 22. Oct 2004 17:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
ég var að keyra um á getzinum minum áðan í hinum mestu makindum að hlusta á bubba á kringlu mýrarbrautinni, síðan kemur grár skódi ekki ósvipaður þeim er til sölu. fullur af eh gaurum, á töluvert meiri hraða en leyfilegt er, svínar á bílinn fyrir aftan mig og fer alveg mjög nálægt mér og reynir síðan að elta eh sjúkra bíl sem var með ljósin á eins og mofo er að sikksakka með engin stefnuljós , ég væri lítið að hvarta ef þetta væri kanski ef aðstandandi sjúklingssins, en svo var greinlega ekki, því svo stoppaði hann á rauðu ljósi og allir í bílnum fóru að glápa í geggnum "skyggðu" rúðurnar og héldu að ég sæi þá ekki :lol: á bílinn minn, síðan keyrðu þeir mjög hægt og leyfðu um ferðinni að fara á undann og síðann var bíllinn botnstaðinn af stað, þegar það var komið nóg pláss, ég veit ekki hvort bíllinn var svona ógurlega öflugur eða maðurinn sé með staurfót og getur ekki gert fínhreyfingar eða hann, sé bara einfaldlega eh þro....ftur. það ætti að taka svona gaura og henda ökuskyrteinunum þeirra í ræsið, ég er mjög sjaldan hneikslaður á fólki og hef raunar aldrei farið að röfla á netinu um eh svona en mér fannst þetta fulllangt gengið. :evil:

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Oct 2004 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Svona er þetta bara, maður lendir oft í algjörum ösnum í umferðinni. Búinn að lenda mikið í því undanfarið að það sé svínað alveg hroðalega á mig. Eins með líka að fólk virðist ekki horfa NEITT þegar það er að skipta um akgreinar, einn svona áttræður næstum því búinn að skipta um akrein inn í hliðina á mér um daginn... Svo þegar ég flautaði á hann gaf hann mér bara hnefann.. Enda skrollaði ég niður rúðuna hjá mér á næstu ljósum og ætlaði að tala við hann, en nei nei hann bara brunaði í burtu...

Hræsni.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Oct 2004 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Sindrib: smá off topic.. sá Getzinn í rvk um daginn... einn fallegasti smábíll sem ég hef séð

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Oct 2004 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Gæti hafa verið RS Skodinn á 19" álinu, sá ekur greitt en hef ekki séð neitt glæfralegt til hans ennþá. :roll:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Oct 2004 16:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
Benzari wrote:
Gæti hafa verið RS Skodinn á 19" álinu, sá ekur greitt en hef ekki séð neitt glæfralegt til hans ennþá. :roll:


nei ég hélt að þetta væri hann, en hann var eigilega alveg eins og þessi sem er til sölu, hann var allavega ekki á 19" en þetta var samt fallegur bíll, bara spurning hvað hann verður svoleiðis lengi :roll:



p.s takk fyrir það kristján :wink:

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Oct 2004 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svona sona..... Hold your horses

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group