bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Range Rover
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 19:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
Jæja sérfræðihausar nú vantar mig ráðgjöf ! ég ætla að ná mér í Reins Róver frá Þýskalandi núna fyrir veturinn, á ég að taka bíl með 4.6 eða 4.0 vélinni ? hvor vélin er BMW ? öll komment vel þegin, nema að reins sé drusla :) það er gaman að keyra þá og ég ÆTLA að kaupa eitt stykki.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Range Rover
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 22:26 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
zx wrote:
Jæja sérfræðihausar nú vantar mig ráðgjöf ! ég ætla að ná mér í Reins Róver frá Þýskalandi núna fyrir veturinn, á ég að taka bíl með 4.6 eða 4.0 vélinni ? hvor vélin er BMW ? öll komment vel þegin, nema að reins sé drusla :) það er gaman að keyra þá og ég ÆTLA að kaupa eitt stykki.


Hvorug vélin er BMW.... 4.6 og 4.0 eru báðar Rover vélar... 4.4 er BMW vél og er aðeins í yngstu RR bílunum...

Taktu bara hvað sem er og passaðu að eiga nóg eftir í viðhald... allir þessir bílar fást á spottprís enda dýrt að reka þá... en GEGGJAÐIR Jeppar og ég myndi ekki vilja sjá neitt annað!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Aug 2004 19:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
2.5 diesel rengerover er með BMW er það ekki ????? allavega einhver 2.5 bmw dísill í defenderinum á einhverjum tíma??? er þeð ekki sami mótor..??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Aug 2004 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
burri wrote:
2.5 diesel rengerover er með BMW er það ekki ????? allavega einhver 2.5 bmw dísill í defenderinum á einhverjum tíma??? er þeð ekki sami mótor..??


2.5 diesel vélarnar koma sumar hverjar frá BMW, þá í Range Rover-num.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Range Rover
PostPosted: Sat 07. Aug 2004 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bebecar wrote:
zx wrote:
Jæja sérfræðihausar nú vantar mig ráðgjöf ! ég ætla að ná mér í Reins Róver frá Þýskalandi núna fyrir veturinn, á ég að taka bíl með 4.6 eða 4.0 vélinni ? hvor vélin er BMW ? öll komment vel þegin, nema að reins sé drusla :) það er gaman að keyra þá og ég ÆTLA að kaupa eitt stykki.


Hvorug vélin er BMW.... 4.6 og 4.0 eru báðar Rover vélar... 4.4 er BMW vél og er aðeins í yngstu RR bílunum...

Taktu bara hvað sem er og passaðu að eiga nóg eftir í viðhald... allir þessir bílar fást á spottprís enda dýrt að reka þá... en GEGGJAÐIR Jeppar og ég myndi ekki vilja sjá neitt annað!


Hmmm, við búum á Íslandi, þannig lagað ekki langar vegalengdir, en er
etv. ekki best að halda sig við japönsku dósirnar (fyrir utan Land Rover),
þ.e. ef maður ætlar á hálendið á annað borð...
Að ferðast um á Range Rover er örugglega dýrt en örugglega þægilegt..

... en á hann erindi upp á hálendi Íslands ?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Range Rover
PostPosted: Sun 08. Aug 2004 13:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Thrullerinn wrote:
bebecar wrote:
zx wrote:
Jæja sérfræðihausar nú vantar mig ráðgjöf ! ég ætla að ná mér í Reins Róver frá Þýskalandi núna fyrir veturinn, á ég að taka bíl með 4.6 eða 4.0 vélinni ? hvor vélin er BMW ? öll komment vel þegin, nema að reins sé drusla :) það er gaman að keyra þá og ég ÆTLA að kaupa eitt stykki.


Hvorug vélin er BMW.... 4.6 og 4.0 eru báðar Rover vélar... 4.4 er BMW vél og er aðeins í yngstu RR bílunum...

Taktu bara hvað sem er og passaðu að eiga nóg eftir í viðhald... allir þessir bílar fást á spottprís enda dýrt að reka þá... en GEGGJAÐIR Jeppar og ég myndi ekki vilja sjá neitt annað!


Hmmm, við búum á Íslandi, þannig lagað ekki langar vegalengdir, en er
etv. ekki best að halda sig við japönsku dósirnar (fyrir utan Land Rover),
þ.e. ef maður ætlar á hálendið á annað borð...
Að ferðast um á Range Rover er örugglega dýrt en örugglega þægilegt..

... en á hann erindi upp á hálendi Íslands ?


Þegar maður er búin að reikna verðmismun, afföll og slíkt á notuðum RR vs. notuðum LC100 þá er örugglega ódýrara að eiga RR :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Range Rover
PostPosted: Sun 08. Aug 2004 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bebecar wrote:
Thrullerinn wrote:
bebecar wrote:
zx wrote:
Jæja sérfræðihausar nú vantar mig ráðgjöf ! ég ætla að ná mér í Reins Róver frá Þýskalandi núna fyrir veturinn, á ég að taka bíl með 4.6 eða 4.0 vélinni ? hvor vélin er BMW ? öll komment vel þegin, nema að reins sé drusla :) það er gaman að keyra þá og ég ÆTLA að kaupa eitt stykki.


Hvorug vélin er BMW.... 4.6 og 4.0 eru báðar Rover vélar... 4.4 er BMW vél og er aðeins í yngstu RR bílunum...

Taktu bara hvað sem er og passaðu að eiga nóg eftir í viðhald... allir þessir bílar fást á spottprís enda dýrt að reka þá... en GEGGJAÐIR Jeppar og ég myndi ekki vilja sjá neitt annað!


Hmmm, við búum á Íslandi, þannig lagað ekki langar vegalengdir, en er
etv. ekki best að halda sig við japönsku dósirnar (fyrir utan Land Rover),
þ.e. ef maður ætlar á hálendið á annað borð...
Að ferðast um á Range Rover er örugglega dýrt en örugglega þægilegt..

... en á hann erindi upp á hálendi Íslands ?


Þegar maður er búin að reikna verðmismun, afföll og slíkt á notuðum RR vs. notuðum LC100 þá er örugglega ódýrara að eiga RR :wink:


Alveg rétt, ég hef reyndar ekki kynnt mér hvað RR kostar en eldri
týpurnar af LC 100 er komnar niður í 3,6 m.kr og afföllin verða líklega
ekki svo mikil (sbr. hvað landcruiser 80 helst gríðarlegi í verði !)

Ég hef prófað einn Range Rover og varð vægast sagt ekki fyrir vonbrigðum !

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Range Rover
PostPosted: Sun 08. Aug 2004 17:40 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Thrullerinn wrote:
bebecar wrote:
Thrullerinn wrote:
bebecar wrote:
zx wrote:
Jæja sérfræðihausar nú vantar mig ráðgjöf ! ég ætla að ná mér í Reins Róver frá Þýskalandi núna fyrir veturinn, á ég að taka bíl með 4.6 eða 4.0 vélinni ? hvor vélin er BMW ? öll komment vel þegin, nema að reins sé drusla :) það er gaman að keyra þá og ég ÆTLA að kaupa eitt stykki.


Hvorug vélin er BMW.... 4.6 og 4.0 eru báðar Rover vélar... 4.4 er BMW vél og er aðeins í yngstu RR bílunum...

Taktu bara hvað sem er og passaðu að eiga nóg eftir í viðhald... allir þessir bílar fást á spottprís enda dýrt að reka þá... en GEGGJAÐIR Jeppar og ég myndi ekki vilja sjá neitt annað!


Hmmm, við búum á Íslandi, þannig lagað ekki langar vegalengdir, en er
etv. ekki best að halda sig við japönsku dósirnar (fyrir utan Land Rover),
þ.e. ef maður ætlar á hálendið á annað borð...
Að ferðast um á Range Rover er örugglega dýrt en örugglega þægilegt..

... en á hann erindi upp á hálendi Íslands ?


Þegar maður er búin að reikna verðmismun, afföll og slíkt á notuðum RR vs. notuðum LC100 þá er örugglega ódýrara að eiga RR :wink:


Alveg rétt, ég hef reyndar ekki kynnt mér hvað RR kostar en eldri
týpurnar af LC 100 er komnar niður í 3,6 m.kr og afföllin verða líklega
ekki svo mikil (sbr. hvað landcruiser 80 helst gríðarlegi í verði !)

Ég hef prófað einn Range Rover og varð vægast sagt ekki fyrir vonbrigðum !


Stutt síðan að ég skoðaði nokkra RR af eldri gerðinni, t.d. var til slatti á 700 þús sirka, Stór krúsi af sömu árgerð var á 2.5 milljónir! það er hægt að halda RR ansi vel við fyrir þann mismun og N.B. báðir bílarnir voru með bensín vél og álíka mikið eknir.

Svo er bara ekkert sem toppar RR í utanvegaakstri, þetta gjörsamlega stingur allt annað af, fjöðrun í sérflokki :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Aug 2004 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ég er ekki toyotu fan en afhverju í fjandanum eruð þið að líkja saman 100 krúser og game over :shock: Þetta eru enganvegin sambærilegir bílar og krúserinn tekur svona range í taðið af ölluleiti Imageog Range rover sem er dottinn úr ábyrgð er viðbjóður og vesen Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Aug 2004 21:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
MR HUNG wrote:
Ég er ekki toyotu fan en afhverju í fjandanum eruð þið að líkja saman 100 krúser og game over :shock: Þetta eru enganvegin sambærilegir bílar og krúserinn tekur svona range í taðið af ölluleiti Imageog Range rover sem er dottinn úr ábyrgð er viðbjóður og vesen Image


Smá rökstuðningur væri vel þegin :wink:

Þetta eru fullkomlega sambærilegir bílar, sviðuð stærð, svipuð vél, svipað verð (á nýjum Classic á sínum tíma), þyngd og svo mætti lengi telja. Enda voru þessir bílar alltaf bornir saman í jeppablöðum á sínum tíma.

Ég hef ágætis reynslu af bæði RR og LC90 (reyndar ekki 100) og RR tekur LC90 í nefið í öllu sem þessum bílum hefur verið boðið uppá.

RR fer upp hóla og hæðir í háa drifinu sem LC90 kemst ekki nema í lága og læstur!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Aug 2004 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Væri ekki réttara að bera saman range og 80 krúser?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 07:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Frábærir ferðabílar og endilega taka 4.6

En að mínu mati sí-bilandi og menn alltaf að pirra sig yfir einhverju smotteríi en þetta fer aldeilis vel með ökumenn og farþega

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég var búinn að læna upp einum 2001 4.6HSE bíl í USA, en hætti við þegar fór að lesa reviews.

Þessi bíll er ekki mönnum bjóðandi að mínu mati.

Ég skora á menn að lesa reviews, ekki bara sem gerð voru þegar bílarnir voru nýjir, heldur líka review á notðum.

Aksurseiginleikar eru óviðjafnanlegir segja menn (hef ekki prufað sjálfur) EN (og stór EN).... þetta bilar meira en heilt plan af bimmum, eyðir meira en skriðdreki, og er flóknara í umgengni en geimskutla (takkastaðsetning er leathal segja reviews.) Hann er (fyrir utan fjöðrun og drif) einn hönnunargalli.

Þannig að, ef þú ert handlagin, notar ekki rúðuopnarana og er með bensínkort hjá fyrirtækinu .. then go for it.

Annars segji ég stay away. (nema þú hafir cash í nýjasta módelið).

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 11:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
Ég var búinn að læna upp einum 2001 4.6HSE bíl í USA, en hætti við þegar fór að lesa reviews.

Þessi bíll er ekki mönnum bjóðandi að mínu mati.

Ég skora á menn að lesa reviews, ekki bara sem gerð voru þegar bílarnir voru nýjir, heldur líka review á notðum.

Aksurseiginleikar eru óviðjafnanlegir segja menn (hef ekki prufað sjálfur) EN (og stór EN).... þetta bilar meira en heilt plan af bimmum, eyðir meira en skriðdreki, og er flóknara í umgengni en geimskutla (takkastaðsetning er leathal segja reviews.) Hann er (fyrir utan fjöðrun og drif) einn hönnunargalli.

Þannig að, ef þú ert handlagin, notar ekki rúðuopnarana og er með bensínkort hjá fyrirtækinu .. then go for it.

Annars segji ég stay away. (nema þú hafir cash í nýjasta módelið).


Þetta er kannski ekki alveg svona slæmt - en jú þeir eru þekktir fyrir talsverðar bilanir en kramið í þeim er sterkt. Og fyrir mismun uppá sirka 3 milljónir milli LC100 og 4.6 HSE hér heima þá er hægt að láta sig hafa ýmislegt vil ég meina.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 14:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
hvernig væri bara að færa þetta hingað http://islandrover.svaka.net/ :wink:

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group