bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 17:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 19. Apr 2004 10:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
http://www.pistonheads.com/tvr/index.asp?storyId=8303

Mjög athyglisverð grein og kemur inná svið sem ég hef mikið pælt í sem eru veltibúr, körfustólfa og góð öryggisbelti (4 eða 5 punkta), ásamt góðum bremsum, dekkjum og fjöðrun gera öruggasta bílinn þó hann hafi ekkert af elektróníkinni.

þetta fær mann til að spá í hve góðir (og léttir) nútíma bílar hjá stóru framleiðendunum gætu orðið ef öllu þessu "ónauðsynlega" dóti yrði sleppt í það minnsta í harðkjarna bílunum....

Hve þungur hefði CSL orðið ef engin rafmagnsbúnaður væri í honum, engir líknarbelgir, engins spólvörn og slíkt?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Apr 2004 11:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hardcore


Þetta eru ekki bílar fyrir hvern sem er til að byrja með

Það er víst ekki vökvastýri í þeim heldur

bara pure hardcore

BMW CSL kaupendur eru ekki nógu hardcore

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Apr 2004 11:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
Hardcore


Þetta eru ekki bílar fyrir hvern sem er til að byrja með

Það er víst ekki vökvastýri í þeim heldur

bara pure hardcore

BMW CSL kaupendur eru ekki nógu hardcore


Einmitt.... en maður getur rétt svo ímynda sér M2 t.d. ef hann yrði smíðaður út frá sömu forsendum :shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group