bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 11:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Windows 8
PostPosted: Mon 16. Jan 2012 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Eru einhverjir hér að keyra græjuna?

http://msdn.microsoft.com/en-us/windows/apps/br229516
http://lifehacker.com/5839977/download- ... review-now

Eftir að hafa átt æPadd í nokkra mánuði og verið með Android síma er ég alveg á því að 'öpp' eru framtíðin hvað varðar notendaviðmót.
Td Autotrader, eBay og Amazon öpp vs að fara á vefsíður hannaðar uppúr kaldastríðinu.

Ég er ekki enn búinn að lesa mér nægilega til né hef haft tíma í að setja gaurinn upp en það gerist fljótlega.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Windows 8
PostPosted: Tue 17. Jan 2012 08:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
spennandi, lookar nokkuð vel.

væri gaman að vita hvað er stjórnunitið sem menn eru að djöflast á, þ.e. mús, snertiskjár eða einhverskonar trackpad.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Windows 8
PostPosted: Tue 17. Jan 2012 18:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Ég er ekki heillaður. Þetta nýja viðmót virkar mjög hamlað fyrir power users. Þeir þurfa að vinna meira í multi tasking í þessu nýja Metro looki til þess að það fari að meika sense að nota það í þunga vinnslu. Handónýtt að svissa út taskbarnum fyrir eitthvað one-way touch flick í gegnum öll tasks sem eru running, það segir sig alveg sjálft.

Og áður en einhver segir "slökktu bara á Metro" -- hvað er pointið með því að hafa tvö notendaviðmót á sama stýrikerfinu? Þetta er þá orðið eins og í gamladaga þegar maður þurfti að vera svissa á milli DOS og Windows 95. Hundgölluð hönnun sem virðist stjórnast af lookinu einu og sér.

Ætli það sé ekki nokkuð safe að búast við því að Windows 8 verði hræðilegt, en að svo eftir það komi þeir með alvöru stýrikerfi sem vit er í að nota.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Windows 8
PostPosted: Tue 17. Jan 2012 18:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
Búinn að vera með áttuna keyrandi á gamla lappanum í nokkrar vikur.
Þetta lookar alveg, en myndi virka miklu betur með snertiskjá.
Hugsa að þetta kerfi myndi svínvirka á tablet, nú þarf bara einhver að framleiða hardware fyrir þetta sem lookar jafnvel og ipad.

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Windows 8
PostPosted: Tue 17. Jan 2012 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
ppp wrote:
Ég er ekki heillaður. Þetta nýja viðmót virkar mjög hamlað fyrir power users. Þeir þurfa að vinna meira í multi tasking í þessu nýja Metro looki til þess að það fari að meika sense að nota það í þunga vinnslu. Handónýtt að svissa út taskbarnum fyrir eitthvað one-way touch flick í gegnum öll tasks sem eru running, það segir sig alveg sjálft.

Og áður en einhver segir "slökktu bara á Metro" -- hvað er pointið með því að hafa tvö notendaviðmót á sama stýrikerfinu? Þetta er þá orðið eins og í gamladaga þegar maður þurfti að vera svissa á milli DOS og Windows 95. Hundgölluð hönnun sem virðist stjórnast af lookinu einu og sér.

Ætli það sé ekki nokkuð safe að búast við því að Windows 8 verði hræðilegt, en að svo eftir það komi þeir með alvöru stýrikerfi sem vit er í að nota.


Ekkert að því að hafa mörg notendaviðmót/gluggakerfi á sama stýrikerfi. Ég er með nokkur möguleg á Linux hjá mér: Gnome/KDE/Unity og er að spá í að bæta xcfe við.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Windows 8
PostPosted: Tue 17. Jan 2012 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Það er hægt að setja líka á svona Classic look á þessu 8)


Sé fyrir mér að þetta verði awesome á svona wallmount tablets heima hjá manni í framtíðini :drool:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Windows 8
PostPosted: Tue 17. Jan 2012 20:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Bjarkih wrote:
Ekkert að því að hafa mörg notendaviðmót/gluggakerfi á sama stýrikerfi. Ég er með nokkur möguleg á Linux hjá mér: Gnome/KDE/Unity og er að spá í að bæta xcfe við.


Það er ekkert "að því" frekar en að labba daglega í vinnuna á fjórum fótum, ef það er það sem maður vill. En það er hvorki hentugast né fljótlegast að hafa mörg mismunandi notendaviðmót. Þetta er ekki Pókemon, maður græðir ekkert á að safna þeim.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Windows 8
PostPosted: Tue 17. Jan 2012 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
ppp wrote:
Bjarkih wrote:
Ekkert að því að hafa mörg notendaviðmót/gluggakerfi á sama stýrikerfi. Ég er með nokkur möguleg á Linux hjá mér: Gnome/KDE/Unity og er að spá í að bæta xcfe við.


Það er ekkert "að því" frekar en að labba daglega í vinnuna á fjórum fótum, ef það er það sem maður vill. En það er hvorki hentugast né fljótlegast að hafa mörg mismunandi notendaviðmót. Þetta er ekki Pókemon, maður græðir ekkert á að safna þeim.




Bitur much? :lol:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Windows 8
PostPosted: Tue 17. Jan 2012 20:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Axel Jóhann wrote:
ppp wrote:
Bjarkih wrote:
Ekkert að því að hafa mörg notendaviðmót/gluggakerfi á sama stýrikerfi. Ég er með nokkur möguleg á Linux hjá mér: Gnome/KDE/Unity og er að spá í að bæta xcfe við.


Það er ekkert "að því" frekar en að labba daglega í vinnuna á fjórum fótum, ef það er það sem maður vill. En það er hvorki hentugast né fljótlegast að hafa mörg mismunandi notendaviðmót. Þetta er ekki Pókemon, maður græðir ekkert á að safna þeim.




Bitur much? :lol:


Ég er ffffokking brjál. Mig langar að halda taskbarnum. :lol:

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Windows 8
PostPosted: Wed 18. Jan 2012 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Það pirraði mig nóg við þetta metro dæmi að það skrollaði til hliðar en ekki upp og niður einsog ég var að gera á músinni til að ég hætti að nota það.

Ipadinn er bara fínn í svona os, PC eiga að vera líkara því sem þær eru í dag fynnst mér allavega.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Windows 8
PostPosted: Wed 18. Jan 2012 01:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Einsii wrote:
Það pirraði mig nóg við þetta metro dæmi að það skrollaði til hliðar en ekki upp og niður einsog ég var að gera á músinni til að ég hætti að nota það.

Ipadinn er bara fínn í svona os, PC eiga að vera líkara því sem þær eru í dag fynnst mér allavega.


Já æPaddinn hefur algjörlega skrifað reglurnar uppá nýtt. Ég man enn eftir því fljótlega eftir 2000 að Míkrósoft var að kynna spjaldtölvu, ég hugsaði bara: til hvers??? Leika sér með penna?

Forvitnilegt verður að sjá hver þróunin verður í svona 'hefðbundnum' tölvum sem notaðar eru á skrifstofum, hvað nær spjald með snertiskjá að hrifsa til sín þar og hvernig verða vinnustöðvar framtíðar.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group