bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 09:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Suicide doors??
PostPosted: Wed 17. Mar 2004 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Getur einhver frætt mig á því af hverju "suicide doors" fengu þetta nafn á sig.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Mar 2004 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Því að bílar með svona hurðum voru veikbyggðari á sínum tíma og ef þeir fengu högg á hliðina fóru þeir í köku?

Eða af því að maður getur opnað þær eins og glugga og baðað höndunum útí loftið þegar maður hoppar út!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Mar 2004 23:32 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér skyldist að það hefði komið til af því að hurðarnar áttu það til að opnast í akstri vegna þess að bílarnir höfðu ekki nægann styrk - og þá fór auðvitað ökumaðurinn út því þetta var oftast í hröðum beygjum :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Mar 2004 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
eða það :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ha ha súrt að vera að taka vel á því í beygju og fljúga svo bara út úr bílnum :lol:

p.s. Damn blæjan þín er cool Árni og þokkalega sexy hljóð í henni líka :bow:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 01:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
já guðdómlegt hljóð! :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 02:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta eru víst suicide doors........magnað að þú skildir gera þetta núna, ég vara að sína haffa þetta bara áðan, eða gær.
Image
Fleirri myndir

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Last edited by bjahja on Fri 19. Mar 2004 01:46, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 08:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
djöfull finnst mér þessar hurðir vera ljótar. :roll:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 08:49 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er upprunalega vandamálið - engin póstur á milli hurða þýddi að bíllinn var of svagur og því fór sem fór í kröppum beygjum.
Image
Image
Image

Bíllinn á myndunum hér að ofan er FACEL VEGA EXCELLENCE og er einna f mínum uppáhalds en Kolbeinn Kafteinn ók einmitt um á Facel Vega HK500 sem er sérlega glæsilegur, sjá mynd hér að neðan.
Image
Image

Þessir bílar voru franskir með stóra V8 Chrysler vél og geysilega öflugir.
http://www.classicargarage.com/english/frames/index2.htm
Sándið í þessum bílum er ógurlegt, en þarna á að vera hægt að finna tvær klippur með vélarhljóði.

Þegar það er póstur á milli hurða eins og á Bimmanum þarna fyrir ofan þá er hagræðið af þessu hurðakerfi mun minna en öryggið jafnframt alveg jafn mikið og á hefðbundinni festingu á hurðum.

það mætti því segja að Suicide Doors dragi nafnið af þeirri útgáfu þar sem engin póstur er á milli þó svo sami stíll með pósti á milli sé líka kallaður Suicide Doors.

það má líka geta þess að nýji Mazda RX8 er ekki með póst á milli.
Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Nýji Rolls-inn er einmitt með samskonar afturhurðum.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 10:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Enda er hann MIKLU flottari en glorifæjaði S Benzinn sem kallaður er Maybach :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 10:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Enda er hann MIKLU flottari en glorifæjaði S Benzinn sem kallaður er Maybach :wink:


Fyllilega sammála þér þar.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group