bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 14:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Online backup services
PostPosted: Fri 23. Jul 2010 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Sælir kútar,

Hafið þið einhverja reynslu af þessu stöffi? Og ef svo, hvað ber að athuga og að varast?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Jul 2010 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvað ertu að fara backup ?
Og hversu mikið magn.

Minnir mig á það þegar Síminn hringdi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og vildi fá þá til að backa upp kerfið sitt yfir netið.
Mér reiknaðist þá að öll möguleg nethraði sem var til þá þyrfti að vera notuð í meira enn 24tíma til að backa upp yfir netið.
Semsagt ef um magn er að ræða þá backaru upp heima hjá þér.

:lol: :lol:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Jul 2010 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Eins og gunni segir þá snýst þetta um magn.

Persónulega myndi ég fá mér einhver backup hugbúnað og auka disk til að taka afrit á eða setja upp raid 5 t.d

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Jul 2010 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Það þarf ekki að backa allt upp - heldur bara það sem breytist.
Hef notast við svoleiðis sjálfur yfir vpn og notaði SecondCopy forritið.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Jul 2010 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
bimmer wrote:
Það þarf ekki að backa allt upp - heldur bara það sem breytist.
Hef notast við svoleiðis sjálfur yfir vpn og notaði SecondCopy forritið.



Þó gott að taka reglulega full backup svo það fari minni tími í restore

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Jul 2010 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Einarsss wrote:
bimmer wrote:
Það þarf ekki að backa allt upp - heldur bara það sem breytist.
Hef notast við svoleiðis sjálfur yfir vpn og notaði SecondCopy forritið.



Þó gott að taka reglulega full backup svo það fari minni tími í restore



Second Copy viðheldur heildar speglun þannig að þú ert alltaf með fullt backup,
http://www.secondcopy.com/

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Jul 2010 18:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
raid5 og rsync eru stálið....

rsync virkar bæði locally og yfir netið...

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Jul 2010 10:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Takk fyrir góð svör félagar.
Hvað mig varðar væru það ljósmyndir, einhver skjöl go svo rjóminn af mp3 safninu sem gæti slagað í einhverja tugi gígabæta en óttalega lítil hreyfing á.
Það er ekki eins og maður sé að rönna onlæn transaction kerfi :alien:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Jul 2010 12:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Aug 2007 10:31
Posts: 101
Ég hef notað Mozy í svona 2 ár, mjög ánægður með það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Jul 2010 13:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
gardara wrote:
raid5 og rsync eru stálið....

rsync virkar bæði locally og yfir netið...


Og hvað notarðu svo í backup? :-P

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Jul 2010 21:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
gardara wrote:
raid5 og rsync eru stálið....

rsync virkar bæði locally og yfir netið...


Raid 5 og ódýrar raid stýringar (hardware eða software) er fyrir kellingar.

Myndi síðan aldrei nota backup þjónustu (heimasmíðaða eða commercial) sem geymir afritin ekki á tveimur eða fleiri stöðum.

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Jul 2010 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hjortur wrote:
gardara wrote:
raid5 og rsync eru stálið....

rsync virkar bæði locally og yfir netið...


Raid 5 og ódýrar raid stýringar (hardware eða software) er fyrir kellingar.

Myndi síðan aldrei nota backup þjónustu (heimasmíðaða eða commercial) sem geymir afritin ekki á tveimur eða fleiri stöðum.



já ég nota bara TSM frá ibm fyrir mitt persónulega heima backup

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Jul 2010 02:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
En er ekki málið að ef maður er með local backup og það kviknar í þá eru öll gögn töpuð. Þar hefur online dótið vinninginn.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Jul 2010 13:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Feb 2006 18:14
Posts: 107
Ég mæli með Crash Plan (http://www.crashplan.com).

Clientinn er frábær. Það er hægt að afrita gögn heim til vinar (sem er líka með Crash Plan, og öll gögnin eru dulkóðuð). Og það er hægt að afrita gögnin til Crash Plan (kostar svipað og Mozy). Einnig eru einhverjir local backup möguleikar sem ég hef ekki skoðað ennþá (t.d. á flakkara sýnist mér).

Ég prófaði Mozy líka og henti því út eftir smá tíma. Það tók sig til allt í einu og ætlaði að uploada öllu efninu aftur. Það var alltaf að missa tenginguna við serverana (fyrsta backupið tók rosalega langan tíma, á meðan Crash Plan gerði þetta hratt og örugglega). Restorið var einnig frekar slappt. Svo þegar ég setti vélina aftur upp (frá grunni) þá var engin þægileg leið til að segja Mozy að þetta væru sömu gögn, heldur heimtaði forritið að fara í eitthvað samanburðarferli sem tók soldin tíma (nokkra daga), á meðan Crash Plan býður upp á eitthvað ID númer sem maður slær inn á nýuppsettri tölvu til að segja forritinu að þetta sé nú sama talvan og gögnin þau sömu (hér geri ég ráð fyrir að slóðin á gögnin hafi ekki breyst).

Svo mæli ég nú líka með allavegna einu local afriti þar sem maður er mun fljótari að endurheimta gögn úr því (online afrit eru hugsuð sem vörn við bruna, þjófnaði, o.s.frv.)

Kv.
Eggert


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Jul 2010 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Einnig er mælt með crozztail 6bod eða hub-go lame 44 fyrir mikið mynda pláss

þeir alhörðustu eru mikið að deila hvort,, sein 55 backup killz eða down-guf 99 sé hraðvirkara






















:lol2:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group