bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 02:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: nýju rædin
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
gerðist stórtækur og skellti mér á tvær sjálfrennireiðar í síðustu viku.. eina corvettu og eina corollu 8)

myndir og uppls seinna.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Það var míkið að þú radaðir á réttan bíl,vantar þig ekki felgur um græjuna :roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
neinei hvað er þetta 89 felgurnar eru svo kúl 8) nei ójú vá mig vantar sko felgur... og reyndar ýmislegt flr líka..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 01:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Viltu ekki fara í 17x11" að aftan og 17x9,5 að framan póleraðar með góðum kanti :roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 09:03 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
TIL HAMINGJU maður, Corvette er töff - en það væri nú gaman að fá smá upplýsingar, hvaða bíll er þetta? Ef hann er á stock felgum þá eru þær verulega kúl :wink: Finnst þær alltaf svo kappaksturslegar eitthvað.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 09:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með þetta!

Hvern hefur ekki langað að minnsta kosti einu sinni að eiga Corvettu. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 09:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Kúl! til hamingju með þetta. Hvernig er þessi corvette á litinn ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 13:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Corvetta og Corolla.... þetta jaðrar nú eiginlega við OffTopic. ;-) :twisted:

Til lukku með Vettuna! Hlakka til að sjá myndir og uppl. um hana. Corvetta (reyndar C3) hefur alltaf verið ofarlega á óskalistanum hjá mér.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nonni, ég er allur eyru 8) .. ræðst reyndar ekki alveg strax í felgukaup en það er samt eitt af því sem verður gert, endilega koddu með flr uppls eru þetta krómfelgurnar af þinni?

bíllin er 89 vínrauður með rauðu leðri, jú á orginal 17" felgunum og á 275/40ZR17 allan hringin. vélin er L-98 350cid v8, orginal 240hö og 335 lbs tog (gæti einhver reiknað þetta í NM fyrir mig?) og virkar alveg merkilega vel meðað við því sem ég bjóst við en bíllin er alveg þrælsprækur og brennir gúmmí eins og bavíani.. búnað keyra hana rúma þúsund km og verð að segja að þessir bílar eru eitt skemmtilegustu tæki sem eg hef komist í.. alveg síkaflexað við jörðina..

bíllin þarnast þó vinnu, var rifin í spað og sprautaður fyrir ca 2 mán, var hræðilega illa sprautaður og enn verr settur saman, bólur í lakkinu, stuðarar illa festir og svo framvegis.. og innréttinguni tillt í með nokkrum skrúfum.. hugsa að ég geymi hana bara að bíladögum og fari norður á henni og tæti hana svo í spað strax á eftir.. nema ég verði byrjaður á henni fyrir bíladaga .
við erum nú samt búnir að liggja talsvert í henni og er allta annað að keyra bílin núna og þegar ég fékk hann

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Tue 27. Jan 2004 16:20, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 16:16 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta eru nú mjög léttir bílar er það ekki? Er hann ssk eða bsk?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Vélin togar ca. 454 nm

Er bíllinn á 275 allan hringinn? :shock:

Á ekki eitthvað að tjúna?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 16:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
ROSALEGA togar þetta miðað við hvað hestarnir eru fáir. Ekki skrítið að hann brennigúmmí....

Sikaflexaður við veginn :lol: góður.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mig minnir að hún sé 1495kg, já vá.. þetta er ekkert smá tog meðað við hestöfl, enda vorum við alveg :shock: :shock: þegar við fórum að þrykkja henni.. meðað við að hún á að vera 240hö

já hann er á 275 allan hringin, og gefur það honum dálítið sérstakan karakter get skipt svo hratt um akreinar að ég fer aftur í tíman :D

já það fyrsta sem manni datt eiginlega í hug var aðþað væri lím eða síkaflex á dekkjunum.. maður getur lesið vegin eins og dagblað í gegnum stýrið.. finn mun á hvort ég keyri yfir kók eða pepsíflösku

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
íbbi_ wrote:
finn mun á hvort ég keyri yfir kók eða pepsíflösku


Argandi snilld :lol2: :lol2:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 16:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Maður gæti nú eiginlega frekar trúað að þetta væri 240 KW frekar en hestar..., 240 kílóvött eru sirka 320 hestar.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group