bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: M. Benz 320CE
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 00:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 24. Jul 2007 01:00
Posts: 122
Langar að skella "nýja" bílnum mínum hingað inn á kraftinn :lol:

En um er að ræða 1993 árgerð af M. Benz 320CE. Keypti mér hann í byrjun September síðastliðinn og eru búnir að vera eintómir góðir tímar með honum síðan þá :D

Interior leather mushroom (265)
Paint
929 nautical blue metallic (с 01.01.1984)
Options
260 elimination of model designation on rear lid (с 01.05.1968)
291 airbag for front passenger
airbag for driver and front passenger (с 01.07.1987 по 30.09.1993)
airbag for driver and front passenger (if driver airbag standard - then only for passenger)
300 storage box in front tray (с 01.05.1988)
412 electric sliding roof with tilting device (с 01.07.1983)
420 automatic transmission, floor shift (с 01.01.1963)
430 headrests in the rear (с 01.01.1977)
515 Becker radio (AM/FM - USA)
radio MB Classic with traffic news decoder (VK) (с 01.07.1992)
531 automatic antenna (с 01.01.1963)
551 anti-theft warning system (с 01.11.1978 по 31.03.1998)
620 emission control system
vehicles with catalyst technique (с 01.03.1985)
673 high-capacity battery (с 01.01.1964)
859 model update ii (с 01.01.1978)

Virkar rosalega með alla sína 220 hesta og togið ekki lítið heldur, heilir 310nm :shock:

Image
Image
Image
Image

Síðan fékk ég mér Xenon og nýtt Avantgarde grill insert.
Image

Coming up er lækkun, filmur og vonandi einn daginn 18" AMG monoblocks :oops:

Síðan er ég að leita mér af einhverju upphituðu rými, semsagt bílskúr eða eitthvað svoleiðis, þar sem ég get geymt bílinn númerslausann í einhvern tíma og fengið aðgang að honum til að dytta að hinu og þessu, veit einhver um eitthvað á viðráðanlegum prís? :)

_________________
Ragnar Halldórsson.

M. Benz 320CE '93 - My precious
BMW E30 316i '90 - Bíter
M. Benz 260e '87 - Seldur
Nissan Sunny :( - Pressaður :)


Last edited by flatbeat on Sun 14. Dec 2008 20:19, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 03:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
Snyrtilegasti bíll! Coupé for the win 8)

En ertu búin að fara í einhverjar jöklaferðir á honum? :lol:

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 03:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
CE heitir þessi bíll, ekki E,

fallegur bíll

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M. Benz E320 coupé
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 04:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
flatbeat wrote:
Interior leather mushroom (265)


hvernig í fjandanum er leður úr sveppum?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 10:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 09:40
Posts: 460
alveg hreint æðislegir bílar 8)


það eru 3 stk 18'' AMG felgur niður í vöku og alltaf hægt að finna 4 felguna á netinu eitthverstaðar

það færi honum afskaplega vel :wink:

_________________
Hilux 38" D/C '99 í notkun
liðin tíð..
E60 545
E39 540iA
E36 325i
E34 525iX
E32 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 18:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 24. Jul 2007 01:00
Posts: 122
Hlynur___ wrote:
alveg hreint æðislegir bílar 8)


það eru 3 stk 18'' AMG felgur niður í vöku og alltaf hægt að finna 4 felguna á netinu eitthverstaðar

það færi honum afskaplega vel :wink:


:shock: Verð að kíkja þangað, takk fyrir heads-up 8)

íbbi_ wrote:
CE heitir þessi bíll, ekki E


Var það ekki þannig að í júní 1993 þegar second facelift kom á w124 bílana að þá var E'unum í nöfnunum fleytt fram fyrir vélarstærðina, semsagt 230E varð E230, og voru þá þessir bílar nefndir E-class? Veit að 300CE er til (með M103 vélinni, pre-second facelift, kom með bæði 3 lítra og 3.2 lítra vél á þessu nafni), en hef í rauninni ekki getað fundið neinar canon upplýsingar um svokallaðan 320CE bíl, sem að mér skilst að hafi komið fyrst árið 1993 með 3.2 M104 vélinni undir nafninu E320 Coupe fyrst að nú var reglan að hafa E'ið fyrst.

Mér skilst að hið rétta nafn á bílnum mínum sé C124 (boddítýpan, C fyrir Coupe í staðinn fyrir W, eins og S124 er touring bíllinn) E320 Coupé.

lacoste wrote:
En ertu búin að fara í einhverjar jöklaferðir á honum? :lol:


Nei reyndar ekki, en væri örugglega ekkert mál á svona háum bíl :lol:

_________________
Ragnar Halldórsson.

M. Benz 320CE '93 - My precious
BMW E30 316i '90 - Bíter
M. Benz 260e '87 - Seldur
Nissan Sunny :( - Pressaður :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
flatbeat wrote:
Hlynur___ wrote:
alveg hreint æðislegir bílar 8)


það eru 3 stk 18'' AMG felgur niður í vöku og alltaf hægt að finna 4 felguna á netinu eitthverstaðar

það færi honum afskaplega vel :wink:


:shock: Verð að kíkja þangað, takk fyrir heads-up 8)

íbbi_ wrote:
CE heitir þessi bíll, ekki E


Var það ekki þannig að í júní 1993 þegar second facelift kom á w124 bílana að þá var E'unum í nöfnunum fleytt fram fyrir vélarstærðina, semsagt 230E varð E230, og voru þá þessir bílar nefndir E-class? Veit að 300CE er til (með M103 vélinni, pre-second facelift, kom með bæði 3 lítra og 3.2 lítra vél á þessu nafni), en hef í rauninni ekki getað fundið neinar canon upplýsingar um svokallaðan 320CE bíl, sem að mér skilst að hafi komið fyrst árið 1993 með 3.2 M104 vélinni undir nafninu E320 Coupe fyrst að nú var reglan að hafa E'ið fyrst.

Mér skilst að hið rétta nafn á bílnum mínum sé C124 (boddítýpan, C fyrir Coupe í staðinn fyrir W, eins og S124 er touring bíllinn) E320 Coupé.

lacoste wrote:
En ertu búin að fara í einhverjar jöklaferðir á honum? :lol:


Nei reyndar ekki, en væri örugglega ekkert mál á svona háum bíl :lol:


ég hafði heyrt alskonar svona bull m.a inn á spjöllum, en þegar ég byrjaði að vinna í ræsir og flétti þessu upp þá kom bara upp w124 coupe, ekki c124,
300 bíllinn kom aldrei með 3.2l vél, heldur 3.0l m104, og hét þá 300ce_24 og gamli bíllinn með m103 vélini hélt áfram samsíða honum,

æeg pantaði á sínum tíma 320CE merki fyrir gaur á svona bíl

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 18:25 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 24. Jul 2007 01:00
Posts: 122
íbbi_ wrote:
flatbeat wrote:
Hlynur___ wrote:
alveg hreint æðislegir bílar 8)


það eru 3 stk 18'' AMG felgur niður í vöku og alltaf hægt að finna 4 felguna á netinu eitthverstaðar

það færi honum afskaplega vel :wink:


:shock: Verð að kíkja þangað, takk fyrir heads-up 8)

íbbi_ wrote:
CE heitir þessi bíll, ekki E


Var það ekki þannig að í júní 1993 þegar second facelift kom á w124 bílana að þá var E'unum í nöfnunum fleytt fram fyrir vélarstærðina, semsagt 230E varð E230, og voru þá þessir bílar nefndir E-class? Veit að 300CE er til (með M103 vélinni, pre-second facelift, kom með bæði 3 lítra og 3.2 lítra vél á þessu nafni), en hef í rauninni ekki getað fundið neinar canon upplýsingar um svokallaðan 320CE bíl, sem að mér skilst að hafi komið fyrst árið 1993 með 3.2 M104 vélinni undir nafninu E320 Coupe fyrst að nú var reglan að hafa E'ið fyrst.

Mér skilst að hið rétta nafn á bílnum mínum sé C124 (boddítýpan, C fyrir Coupe í staðinn fyrir W, eins og S124 er touring bíllinn) E320 Coupé.

lacoste wrote:
En ertu búin að fara í einhverjar jöklaferðir á honum? :lol:


Nei reyndar ekki, en væri örugglega ekkert mál á svona háum bíl :lol:


ég hafði heyrt alskonar svona bull m.a inn á spjöllum, en þegar ég byrjaði að vinna í ræsir og flétti þessu upp þá kom bara upp w124 coupe, ekki c124,
300 bíllinn kom aldrei með 3.2l vél, heldur 3.0l m104, og hét þá 300ce_24 og gamli bíllinn með m103 vélini hélt áfram samsíða honum,

æeg pantaði á sínum tíma 320CE merki fyrir gaur á svona bíl


I stand corrected :)

En hins vegar finnst mér eins og ég hafi heyrt eitthvað um 300CE bíla með 3.2lítra vélar, hlýtur að hafa verið swap eða eitthvað svoleiðis þá :hmm:

_________________
Ragnar Halldórsson.

M. Benz 320CE '93 - My precious
BMW E30 316i '90 - Bíter
M. Benz 260e '87 - Seldur
Nissan Sunny :( - Pressaður :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 19:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
þetta eru þeir ce benzar sem hafa verið framleiddir

300 CE 04/1987-08/1989
300 CE 09/1989-10/1992
300 CE-24 08/1989-11/1992
320 CE 09/1992-07/1993
Rosalega misjafnt sumir kalla þessa bíla C124 en aðrir W124

eins og hér eru sumir kallaðir c124 en aðrir w124 skil þetta ekki

http://commons.wikimedia.org/wiki/Category:Mercedes-Benz_C124

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hjaltib wrote:
þetta eru þeir ce benzar sem hafa verið framleiddir

300 CE 04/1987-08/1989
300 CE 09/1989-10/1992
300 CE-24 08/1989-11/1992
320 CE 09/1992-07/1993
Rosalega misjafnt sumir kalla þessa bíla C124 en aðrir W124

eins og hér eru sumir kallaðir c124 en aðrir w124 skil þetta ekki

http://commons.wikimedia.org/wiki/Category:Mercedes-Benz_C124


ég var búinnj að heyra svo mikið af þessu líka, svo þegar maður skoðaði t.d classic mercedes magazine, og mercedes EPC forritið og flr þá var ekkert af þessu bakkað upp,

og þar sem ég pantaði 320CE merki á facelift bíl, og það fáanlegt og kom þannig upp í epc, þá samþyki ég ekki E320coupe, þótt að flatbeat hafi einhvernveginn skilið annað út úr því sem ég sagði

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Glæsikerra 8)

CE hefur lengi verið draumur hjá mér, ásamt SEL og SEC, 80s boddyin, kann ekki á boddynúmerin á benz :oops: Some day, some day :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þú ert að tala um w126 bílana, sérlega vel smíðaðir og glæsilegir bílar, rétt eins og w124 bílarnir

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 16:33 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jun 2006 12:20
Posts: 232
Location: Reykjavík
Flottur þessi!
AMG felgur eru fínar..en ég held að 18" komi ekki vel út á honum.

_________________
Landcruiser VX 100 -Daily-
M-Benz 300CE -Sundays-


"Would you rather be an arse-faced weasel or a weasel-faced arse ? "


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Flottur !!

Láttu bara polyhúða felgurnar, því þettu eru þær felgur sem fara þessum einna best

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 17:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Í guðana bænum taktu þessi bláu stöðu ljós úr bílnum...

ÞETTA ER EKKI HONDA CIVIC !!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group