einarsss wrote:
E500 er meira "Wide" body.. e420 eru samt alveg vel eigulegir bílar ... 286hp ef mig minnir rétt
 500E var búinn til hjá hjá PORSCHE í Stuttgart
Skulum  vitna í daprar minningar frá þeim tíma er PORSCHE stóð á vendipunkti þess að ganga illa,,
Mercedes setti þeim ALGERLEGA úrslita kosti,, þeas að búa til þennann bíl
eða þeir myndu gera það sjálfir,,  án vafa hefur ætt Ferdinands hugsað með semingi hvort að það aðhylltist sportbílaframleiðanda að búa til FÓLKSBÍL
Hvað sem því leið þá bjó fyrir tækið til þennann 1/2 Porchse
og er bíllinn byggður á 124 útliti á STERUM 
notaður var R129  (( 500 SL)) vélarbiti og bremsur og skýrir það WIDEBODY brettin að framan ,, einnig var afturbrettið ......flett...... út
Vélin er talin eitt af gersemum V8 véla sem nokkurn tíman hafa verið búnar til í veröldinni ,, 5.0 L 326 ps // 480 nm   code M 119
þessi mótor er byggður upp úr samblandi af M117 (( 500 SE /L/C))  og 
928 Porsche v8  
sami mótor er í 400/420  nema 4.0 L   280 ps // 400 nm
5.0 togar 400 nm við 1500 rpm  
 
   
   
   
   
   
   
   
 
Að mínu mati er þetta einn ÆÐISLEGASTI    Mercedes-Benz sem framleiddur hefur verið  skilur sig algerlega frá öllum ..
 TAXA .. bílunum 
gefinn 6.0   0-100 og fer í 267 km á raunhraða ef v-max er gert óvirkt
ath:: það er eingöngu gírinn sem ræður að bíllinn komist ekki hraðar
ég á 2.65 drif ((2.82 oem ))  og þá fer bíllinn í 280 raunhraða
sem er gríðarlega gott ennþann dag í dag
svona bílar eru ekki jafnliprir og E34 en þetta er ódrepandi og MAGNAÐAR auto-bahn bifreiðar 
W124 coupe  er einnig gríðarlega smekklegur bíll en hann er bara til 4-6 cyl
Skora á ykkur að prófa svona W124  bíl
Ps,, Þar sem Þýskir bílar hafa ráðið ríkjum hjá fjölskyldu Loga og hann sjálfur búinn að eiga E34 M5.. pabbi hanns á  E420 og átti 500 SE og fleiri M-B
þá hlýtur það að segja eitthvað ,, 
 
  
 afhverju W124  
 
   
 
Minnir mig á vísu,,
Hálfan Porsche hef ég nú
hurðir fjórar lokast
hestöfl yfir hundruð þrjú
helling áfram mokast
Góðar stundir
_________________
Sv.H
E30 
CABRIO   V12 M70B50   
 ///ALPINA B10 BITURBO  
346 @ 507
E34 550 
V12  JML(OO[][]OO)
http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz  wrote:
"Fear disturbs your concentration."