bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: V-power!
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Vildi bara láta ykkur vita ef það eru einhverjir sem hafa ekki tekið eftir því en V-power er komið aftur á nokkrar shell stöðvar! Ég var mjög sáttur þegar ég tók eftir því í morgun þegar ég fór og tók bensín :)

Quote:
Sala á Shell V-Power 99 oktana bensíni er hafin á ný á völdum afgreiðslustöðvum Skeljungs eftir nokkurt hlé. Shell V-Power er nú fáanlegt á Selectstöðvunum við Birkimel, Vesturlandsveg og Smárann sem og á Shellstöðvunum við Laugaveg 180 í Reykjavík og Hörgárbraut á Akureyri.


Quote:
Ósambærilegt öðru bensíni

Shell V-Power er með hæstu oktantölu sem boðin er á almennum markaði. Enginn annar framleiðandi býður sambærilegt blýlaust bensín og Shell V-Power. Rannsóknir og prófanir á V-Power sýna umtalsvert meiri gæði á eiginleikum V-Power í samanburði við annað bensín.


:)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 11:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Já tók eftir þessu þegar ég var að dæla dísel á Cruiserinn við Smáralind.

Set næst Vpower á þann bláa.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 12:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
...já hvað segiði á maður að skella þessu á ///M? Stendur í handbók og bensínloki að 95 sé í lagi en spurning hvort það borgi sig ekki að nota v-power? Á ekki líka að vera nokkuð marktækur munur á eyðslu með svona racing inspired vél?

ætla allavega að prófa að skella þessu á tankinn í dag, kominn tími til að fylla á :wink:

_________________
Stebbi
Mongoose SX 6.5

Mercedes Benz 190e sportline ´92 "sec wannabe" seldur
Kawasaki 650sx stand up jet-ski selt
BMW e-34 ///M5 3,6 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group