bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Kveðja frá Thórshavn
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Hér sit ég í túrista miðstöðinni í Færeyjum eftir að hafa farið á Pizza 67 til að fá mér að borða, hafði ekkert borðað af viti síðann á Akureyri. Bæði maturinn og lyktinn í matsölunni í drullukopnum valda því að maður missir alla matarlyst :evil: Þessi skítafleyta er kominn í flokk með umferðarstofu, framsóknarflokknum og ölvuðum ökumönnum á mínum vinsældarlista. Nú eru allavega BARA 2 nætur eftir af þessu ógeði :evil: :evil: Þeir sem ætla í eurotrip, smyrjið ykkur nesti! Og reynið að fá outside klefa því þeir eru með ísskáp, ég er inside þannig að ég get ekki einusinni haft með mér íslenska drykki eða kælt það sem ég kaupi í fríhöfninni um borð, það er nefnilega mjög dýrt að kaupa sér kallt að drekka þarna. Nóg komið af kvarti í bili, vildi bara kasta á ykkur kveðju.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 12:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
I'm with you man... eftir að hafa heyrt sögurnar frá Refsi-bræðrum þá langar mig ekkert í dallinn!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Kassi af Bavaria og lappi fullur af godu efni aetti ad duga :wink:
I hope :roll:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Búinn með Diet Coke ið þitt? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Sep 2006 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Því miður er skjárinn á lappanum brotinn :cry: :cry: :cry: :evil: :evil: :evil: Þannig að ég las bara mjög góða bók sem ber nafnið "planet Simpsons" Mæli mjög með henni fyrir alla sem hafa gaman af að stúdera breytingarnar sem urðu á pop menninguni (pop culture) á síðasta áratug. Svo reyndi ég bara að sofa eins langt frameftir og ég gat til að þurfa að borða sem minnst af matnum þarna :wink: Og matti ég er ekki búinn að snerta kókið, það er spari (hvað svosem spari verður ;-)

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group