rétt eins og þýska "genið" þá einhvernvegin sleppur maður aldrei við ameríska genið alveg úr sér heldur.. hef ætlað að versla sona bíl síðan ég var 16 ára og áhvað að láta bara verða af því og gera þá út um það hvort þetta væri eitthvað fyrir mig eða ekki..
bíllin er 98 árg af Z28, 5.7l LS1 mótor og það sem er í uppáhaldi hjá mér, 6 gíra beinskiptur, bíllin er skráður 305hö og einhverjir rúmlega 500nm,
þeir hafa þó verið að mælast stock um 300hö út í hjól..
það þarf náttúrulega ekkert að tvítóna það að þessi bíll mer amerískur.. með öllum kostum og göllum sem því fylgja.. innréting og margt annað er svo mikið djók að það er eiginlega komið hringin og orðið hálf fyndið... ride qualaty er sama sem ekkert..
hinsvegar hefur hann alveg sína kosti líka.. þetta er alveg fáránlega brútal bifreið.. tussast alveg áfram og bara skemmtilegt (i.m.o) að tussast á þessu..
ekki kannnski beint bíll sem er að falla í kramið hérna.. en allavega..
