bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Camaro LS1/M6
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
rétt eins og þýska "genið" þá einhvernvegin sleppur maður aldrei við ameríska genið alveg úr sér heldur.. hef ætlað að versla sona bíl síðan ég var 16 ára og áhvað að láta bara verða af því og gera þá út um það hvort þetta væri eitthvað fyrir mig eða ekki..

bíllin er 98 árg af Z28, 5.7l LS1 mótor og það sem er í uppáhaldi hjá mér, 6 gíra beinskiptur, bíllin er skráður 305hö og einhverjir rúmlega 500nm,
þeir hafa þó verið að mælast stock um 300hö út í hjól..

það þarf náttúrulega ekkert að tvítóna það að þessi bíll mer amerískur.. með öllum kostum og göllum sem því fylgja.. innréting og margt annað er svo mikið djók að það er eiginlega komið hringin og orðið hálf fyndið... ride qualaty er sama sem ekkert..

hinsvegar hefur hann alveg sína kosti líka.. þetta er alveg fáránlega brútal bifreið.. tussast alveg áfram og bara skemmtilegt (i.m.o) að tussast á þessu..

ekki kannnski beint bíll sem er að falla í kramið hérna.. en allavega..

Image

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Aug 2006 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Þetta finnst mér falleg bifreið óska þér til hamingju og skemmtu þér SIDEWAYS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group