bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Sumarið sem líður
PostPosted: Wed 05. Jul 2006 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Jæja, aðeins sex rigningarlausir dagar í júní, helvítis skita !

Við skulum bara vona að afgangurinn af sumrinu verði skemmtilegri ! :evil:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jul 2006 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Daginn er farið að stytta og það er komið haust.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jul 2006 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Júlí og ágúst eru nú yfirleitt betri en júni..
Hrikalegt að geta aldrei tekið toppinn niður og aft almenilega gaman að bílnum :evil:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jul 2006 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Hvaða væl er þetta? Bara búa á réttum landshluta :twisted:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jul 2006 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Réttum landshluta? Hvað með réttu landi!

32°c hjá mér núna og SÓÓÓL! :lol: 8) :D :twisted: :P :clap: :naughty: :owned:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jul 2006 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Alltof heitt :evil:

Af hverju ertu ekki úti ha, af hverju að hanga inni í tölvunni ?????

Kv,
Einn fúll "sumarbíls"eigandi.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jul 2006 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Benzari wrote:
Alltof heitt :evil:

Af hverju ertu ekki úti ha, af hverju að hanga inni í tölvunni ?????

Kv,
Einn fúll "sumarbíls"eigandi.


I work hard for the money.. annars er nú rólegt núna en maður þarf samt að vera á svæðinu. ætla reyndar í golf á eftir (stuttbuxur, Polobolur og 2L vatnsflaska)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jul 2006 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
fart wrote:
Benzari wrote:
Alltof heitt :evil:

Af hverju ertu ekki úti ha, af hverju að hanga inni í tölvunni ?????

Kv,
Einn fúll "sumarbíls"eigandi.


I work hard for the money.. annars er nú rólegt núna en maður þarf samt að vera á svæðinu. ætla reyndar í golf á eftir (stuttbuxur, Polobolur og 2L vatnsflaska)


blehhhh :)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jul 2006 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Bjarkih wrote:
Hvaða væl er þetta? Bara búa á réttum landshluta :twisted:

Amen! Reykjavík er skítapleis og ekki er veður suddinn að bæta það!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jul 2006 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Einsii wrote:
Bjarkih wrote:
Hvaða væl er þetta? Bara búa á réttum landshluta :twisted:

Amen! Reykjavík er skítapleis og ekki er veður suddinn að bæta það!!


Er veðrið búið að vera svo frábært á Akureyri í sumar ??

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jul 2006 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Thrullerinn wrote:
Einsii wrote:
Bjarkih wrote:
Hvaða væl er þetta? Bara búa á réttum landshluta :twisted:

Amen! Reykjavík er skítapleis og ekki er veður suddinn að bæta það!!


Er veðrið búið að vera svo frábært á Akureyri í sumar ??


Það er búið að vera nokkuð gott, já. Ég allavega kvarta ekki.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jul 2006 15:32 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 30. Jan 2006 09:54
Posts: 169
Location: Akureyri - Iceland
Ég keypti mér blæjubíl, fyrir rétta sumarið :) - Borgaði sig greinilega að hlusta ekki á þessa kalla sem sögðu " Iss, getur notað þetta MAX 2 daga á ári.." ég er búinn að vera "Toppless" stóran meirihluta af sumrinu :)

Svo kemur hér smá frétt sem ég fann á netinu :)

Quote:
Hlýjasti júní á Akureyri síðan 1988

Tíðarfar í nýliðnum júnímánuði var úrkomu- og umhleypingasamt um landið sunnanvert, en hagstæðara norðan- og austanlands, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Talsvert kuldakast gerði dagana 12. til 13. júní.

Meðalhiti í Reykjavík var 9,4 stig og er það 0,4 stigum yfir meðallagi. Meðalhiti á Akureyri var 10,9 stig og hefur ekki orðið hærri í júní þar síðan 1988. Meðalhiti á Hveravöllum var 5,8 stig, sem er einu stigi yfir meðallagi.

Úrkoma í Reykjavík mældist 58 mm og er það 17% umfram meðallag, en oft hefur þó rignt meira í júní, að því er fram kemur í yfirliti Veðurstofu. Úrkomudagarnir urðu þó óvenju margir, eða 24. Á Akureyri mældist úrkoman aðeins tæpir 10 mm og er það innan við helmingur meðalúrkomu þar. Þetta er minnsta úrkoma í júní á Akureyri frá 1998.

Sólskinsstundir í Reykjavík mældust 143, 18 stundum færri en í meðallagi. Á Akureyri mældust sólskinsstundirnar 188 og er það 11 stundum umfram meðallag.

Hæsti hiti í mánuðinum mældist 22,5 stig í Miðfjarðarnesi þann 10. júní.

Sjá www.vedur.is

_________________
Helgi Steinar
Akureyri - ICE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jul 2006 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
isss ég er nú búinn að vera topless meirihlutan af sumrinu líka.. og búnað fá tvær kærur!

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jul 2006 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Vona að kærurnar eigi ekkert skilt við þetta topless ástand á þér :wink:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jul 2006 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég get slegið ykkur út.. ég var nefnilega Topless og topless úti að keyra!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group