bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Félagar mínir tóku sig til og sprautuðu rjóma yfir allann bílinn hjá mér í dag, og mér tókst nú að skola hann af, en það sem ég er í vandræðum með núna er fituskánin sem er yfir öllum bílnum, vitiði um eitthvað efni sem þrífur fituna vel af bílnum?

*update* Nokkrar myndir, reyndar búið að rigna smá þarna og þurrka OWNED af húddinu :roll:

Image
Image
Image

_________________
BMW E46 318i Touring


Last edited by Aron Andrew on Thu 09. Mar 2006 13:40, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 15:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Fer það ekki af með svamp og sápu?? ætti að gera það.

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rjómagrín
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron Andrew wrote:
Félagar mínir tóku sig til og sprautuðu rjóma yfir allann bílinn hjá mér í dag, og mér tókst nú að skola hann af, en það sem ég er í vandræðum með núna er fituskánin sem er yfir öllum bílnum, vitiði um eitthvað efni sem þrífur fituna vel af bílnum?


:lol2: :lol2: :rofl: :rofl:
Ég sá bílinn þinn svona í dag og ég vissi ekki hvað var í gangi.. leit út eins og það væri búið að ****** yfir hann allan :roll: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rjómagrín
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
arnibjorn wrote:
Aron Andrew wrote:
Félagar mínir tóku sig til og sprautuðu rjóma yfir allann bílinn hjá mér í dag, og mér tókst nú að skola hann af, en það sem ég er í vandræðum með núna er fituskánin sem er yfir öllum bílnum, vitiði um eitthvað efni sem þrífur fituna vel af bílnum?


:lol2: :lol2: :rofl: :rofl:
Ég sá bílinn þinn svona í dag og ég vissi ekki hvað var í gangi.. leit út eins og það væri búið að ****** yfir hann allan :roll: :lol:


hehe já þetta var frekar subbulegt :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rjómagrín
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 15:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 05. Feb 2005 18:37
Posts: 78
Location: Nottingham, UK
Aron Andrew wrote:
Félagar mínir tóku sig til og sprautuðu rjóma yfir allann bílinn hjá mér í dag, og mér tókst nú að skola hann af, en það sem ég er í vandræðum með núna er fituskánin sem er yfir öllum bílnum, vitiði um eitthvað efni sem þrífur fituna vel af bílnum?


Bara nota tjöruleysi á fituna, líkur leysir líkan eins og einhver sagði einu sinni ;)

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rjómagrín
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 15:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Epicurean wrote:
Aron Andrew wrote:
Félagar mínir tóku sig til og sprautuðu rjóma yfir allann bílinn hjá mér í dag, og mér tókst nú að skola hann af, en það sem ég er í vandræðum með núna er fituskánin sem er yfir öllum bílnum, vitiði um eitthvað efni sem þrífur fituna vel af bílnum?


Bara nota tjöruleysi á fituna, líkur leysir líkan eins og einhver sagði einu sinni ;)

Jámm, sammála. Rúntaðu bara á Löður og úðaðu tjöruhreinsi og sprautaðu það af með háþrýstidælunni. Síðan eftir það væri ekki vitlaust að þvo hann bara vel með svampi og bóna.
Síðast en ekki síst þarftu að finna leið til að hefna þín ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
voru ekki teknar myndir af þessu uppátæki ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
einarsss wrote:
voru ekki teknar myndir af þessu uppátæki ?


Það smellti einhver af myndum jú, ég skal reyna að fá þær.

En svo er bara spurning hver hefndin verður, eru einhverjar hugmyndir?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 16:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
settu hveiti í mipstöðvargatið (man ekki heitið yfir þetta :roll: ) á bílnum hjá þeim sem gerðu þetta við þig. það eru bara leiðindi þegar þeir kveikja svo á bílnum og setja miðstöðina af stað :lol:

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ketill Gauti wrote:
settu hveiti í mipstöðvargatið (man ekki heitið yfir þetta :roll: ) á bílnum hjá þeim sem gerðu þetta við þig. það eru bara leiðindi þegar þeir kveikja svo á bílnum og setja miðstöðina af stað :lol:


Nei það er of gróft finnst mér :?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Ketill Gauti wrote:
settu hveiti í mipstöðvargatið (man ekki heitið yfir þetta :roll: ) á bílnum hjá þeim sem gerðu þetta við þig. það eru bara leiðindi þegar þeir kveikja svo á bílnum og setja miðstöðina af stað :lol:

:rofl: djöfulssins snilldarhugmynd

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
og fannst þér ekki gróft að setja rjóma yfir allann bílinn hjá þér ;) .... hvað með að redda 4 búkkum og setja bílinn á þá og taka hjólin undan ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
einarsss wrote:
og fannst þér ekki gróft að setja rjóma yfir allann bílinn hjá þér ;) .... hvað með að redda 4 búkkum og setja bílinn á þá og taka hjólin undan ?


hehe það er svo mikið rúst! 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
einarsss wrote:
og fannst þér ekki gróft að setja rjóma yfir allann bílinn hjá þér ;) .... hvað með að redda 4 búkkum og setja bílinn á þá og taka hjólin undan ?


hahaha það væri svo mikil snilld :lol: :twisted:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Mar 2006 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Mitt vote fer á miðstöðina, djöfull væri það subbulegt :D

Frekar ill framkvæmanlegt samt útaf lyklamálum.

Gúrku í pústið ? neeee :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group