bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 22:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Rekstrarleiga y/n?
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 22:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Segið mér nú afhverju rekstrarleiga er slæm ;)

Pabbi er nefnilega að spá í að fá sér bíl á rekstrarleigu en ég hef alltaf heyrt fólk setja út á það. Var bara að spá hvað er svona slæmt við það.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Rekstrarleiga
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 01:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 11. Apr 2003 11:03
Posts: 235
Var með bíl í rekstararleigu. Mér fannst ekkert að því, þú borgar eitthvað öryggisgjald sem er yfirleitt lægri en útborgun á láni, rekur bílinn í 1-3 ár og skilar honum síðan inn og færð peninginn til baka.
Auðvitað eru alltaf downsides í þessu öllu saman.
Það kemur best út að taka bílinn í 3 ár. Maður borgar yfirleitt minna á mánuði en af bílalánum (nema það sé tekið viðhald með inn í pakkanum) og bílinn er held ég alltaf í ábyrgð á meðan.
Maður verður bara að vera viss um það að vilja "eiga" bílinn í 3 ár.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 01:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 23:48
Posts: 186
Location: Inni í bílnum að spyrna
gallinn er að þegar þú skilar honum þá þarftu að borga ALLANN viðgerðarkostnað (t.d bara ef það eru rispur eða einhver smá beygla þá þarftu að borga sprautunina) það getur alveg verið doldið kostnaðarsamt þegar á að fara gera við allar hagkaupsbeyglunar og rispurnar...
þannig að ég mæli ekki með svona... en sumum finnst þetta kannski fínt :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: .
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 07:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
alpina.b10 wrote:
gallinn er að þegar þú skilar honum þá þarftu að borga ALLANN viðgerðarkostnað (t.d bara ef það eru rispur eða einhver smá beygla þá þarftu að borga sprautunina) það getur alveg verið doldið kostnaðarsamt þegar á að fara gera við allar hagkaupsbeyglunar og rispurnar...
þannig að ég mæli ekki með svona... en sumum finnst þetta kannski fínt :wink:


Er þá ekki málið að passa bílinn "sinn" bara...

Ég hef gegnum tíðina borið ómælda virðingu fyrir bílunum mínum (eða ég átti jú VW Golf sem að ég var gjörsamlega að REYNA að eyðileggja!) og það hefur bara skilað sér í því að bílarnir mínir hafa alltaf litið MJÖG vel út.

Þetta er allt spurning um að REYNA að spá aðeins í hlutunum ;)

T.d. mjög hugsunarlaust og heimskt að ætla sér að fara á VW Golf MK-IV á rjúpnaskytterí :oops: og fara bara á honum út í heiði :)

annað dæmi um heimsku;
Sérð hóp af búðarkerrum fyrir utan bónus, leggur bílnum í stæðinu sem að er næst þeim. (Þær fjúka pottþétt ekki á bílinn þinn)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Rekastrarleiga
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 13:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 11. Apr 2003 11:03
Posts: 235
Málið er nú bara þannig að það gilda sömu reglur í þessu eins
og í uppítöku á bílnum. Ef það er einhver útlitsgalli á bílnum að þá
er það dregið af þér í uppítökuverðinu. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 14:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Þetta getur svosem verið í lagi ef maður er viss um að ætla að eiga´bílinn í tiltekinn tíma. Bara að passa kringlubeyglur og rispur....Ef bíllinn er metinn undir gangverði geturu þurft að borga mismuninn :roll:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
rekstrar leiga er snild.
sko ég var með hyundai Getz og var með X upphæð á mánuði og þegar ég skilaði honum á hafði ég borgað minna fyrir hann en ég hefði tekið hann á bíla lánum.

Dæmi: Hyundai Getz 1600 BSK / verð: 1.450.000

Rekstraleiga:
mánaðar gjald er c.a. 20.000 á mán.
20.000 X 12mán. = 240.000
og eingin aföll sem þú þart að hugsa um þegar þú skila bílnum.

Lán:
Kaupverð: + 1.450.000 kr.
Innborgun: - 362.500 kr.
Meðalgreiðsla er: 67.448 kr. á Mán. x 18. = 1.214.073 (
og afföll eru 250.000 til 300.000 á ári.

(aukakosnaður af láni sem bætis við.
Stofngjald 1%
Stimpilgjald 1.5%
Þinglýsingarkostnaður + 1.350 kr.
Vextir: 10,7%
Hlutfallstala kostnaðar: 15,59%
Lánshlutfall: 75% )
birt á ábyrðar.

þannig að ég mæli frekar með rekstraleigu.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
rekstrarleiga er fín ef þú vilt vera á sama bílnum í 3 ár ... eða hjá sama umboði ef þú vilt skipta um´nýjan bíl reglulega ...

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 18:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
En ég skil ekki eitt,, fær maður pening til baka þegar maður skilar bílnum??? er maður ekki bara að borga fyrir afnot af bílnum??? og svo líka það er limited akstur á þessu er þaggi?? eins og til dæmis 20 þús km á ári?!?!?! eða eitthvað þannig,, það er eitthvað sem ég gæti aldrei tekist á við, hehe :lol:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 19:14 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Helgi M wrote:
En ég skil ekki eitt,, fær maður pening til baka þegar maður skilar bílnum??? er maður ekki bara að borga fyrir afnot af bílnum??? og svo líka það er limited akstur á þessu er þaggi?? eins og til dæmis 20 þús km á ári?!?!?! eða eitthvað þannig,, það er eitthvað sem ég gæti aldrei tekist á við, hehe :lol:


Þessi peningur sem menn eru að tala um að fá þegar þeir skila honum, er tryggingin sem maður borgar í upphafi, sem þeir nota ef fólk er að svíkjast undan að borga mánaðarlegar greiðslur.

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég vinn nú hjá bílaumboði og var búin að spyrja yfirmann bílasölunar þar útí þetta og hann sagði rekstrarleigu það alversta bílakaupsform sem hægt væri að finna, nema fyrir fyrirtæki

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 21:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
98.OKT wrote:
Helgi M wrote:
En ég skil ekki eitt,, fær maður pening til baka þegar maður skilar bílnum??? er maður ekki bara að borga fyrir afnot af bílnum??? og svo líka það er limited akstur á þessu er þaggi?? eins og til dæmis 20 þús km á ári?!?!?! eða eitthvað þannig,, það er eitthvað sem ég gæti aldrei tekist á við, hehe :lol:


Þessi peningur sem menn eru að tala um að fá þegar þeir skila honum, er tryggingin sem maður borgar í upphafi, sem þeir nota ef fólk er að svíkjast undan að borga mánaðarlegar greiðslur.


Hvernig er það fær maður einhverja vexti af tryggingargjaldinu á meðan það er í vörslu umboðsins?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jan 2006 00:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
HPH wrote:
rekstrar leiga er snild.
sko ég var með hyundai Getz og var með X upphæð á mánuði og þegar ég skilaði honum á hafði ég borgað minna fyrir hann en ég hefði tekið hann á bíla lánum.

Dæmi: Hyundai Getz 1600 BSK / verð: 1.450.000

Rekstraleiga:
mánaðar gjald er c.a. 20.000 á mán.
20.000 X 12mán. = 240.000
og eingin aföll sem þú þart að hugsa um þegar þú skila bílnum.

Lán:
Kaupverð: + 1.450.000 kr.
Innborgun: - 362.500 kr.
Meðalgreiðsla er: 67.448 kr. á Mán. x 18. = 1.214.073 (
og afföll eru 250.000 til 300.000 á ári.

(aukakosnaður af láni sem bætis við.
Stofngjald 1%
Stimpilgjald 1.5%
Þinglýsingarkostnaður + 1.350 kr.
Vextir: 10,7%
Hlutfallstala kostnaðar: 15,59%
Lánshlutfall: 75% )
birt á ábyrðar.

þannig að ég mæli frekar með rekstraleigu.


Þú verður nú líka að taka með í reikninginn að ef þú ert með rekstrarleigu þá ertu, eins og nafnið gefur til kynna, að leigja bílinn og eignast þ.a.l. ekki neitt í bílnum og getur því ekki selt bílinn.

Þannig að þetta er nú ekki eins frábært og það virðist vera...

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jan 2006 00:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Sep 2005 17:23
Posts: 105
Location: Reykjavík
það sem ég á við að þú tapar minna á því að hafa Rekstraleigu en að hafa hann á lánum.

_________________
BMW 520i sedan (e34) KV006 -seldur
BMW 320i touring (e30) KT671-seldur
Hyundai Getz 1100cc seldur
BMW 525i sedan m50 vanos :)(e34)seldur
Ssang young Jeppi Fór fyrir strætó(ég var ekki í bílnum:))
VW Golf Highline 1600cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jan 2006 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
það sem ég á við að þú tapar minna á því að hafa Rekstraleigu en að hafa hann á lánum.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group