bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 17:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Verkfæri og aul !
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
jæja piltar, langaði að forvitnast um það þegar að þið eruð að vinna í bílum hvort að það sé eitthvað ákveðið verkfæri sem þið eruð alltaf með í höndunum :D og er kannski svona uppáhaldsverkfæri sem að þið gætuð ekki verið án :wink:

Held að "mitt verkfæri" sé "geispa" :D finnst ég einhvern veginn alltaf vera með hana í höndunum
bláa töngin lengst til hægri ef að einhverjir eru ekki að kveikja :wink:

Image

og svo væri gaman ef að menn væru til í að droppa dignity-inu smá og greina frá mesta aul-inu sem að menn hafa gert í viðgerðum :lol:

ég skal byrja og mesta aul sem að ég man eftir að hafa gert er mjög nýlegt en þá var ég að skipta um sveifaráspakkdós í Volvo 240 og var að reyna að kroppa hana út með rissnál (gáfulegt) og dósin gaf sig og hinn endinn á rissnálinni stakkst inní vatnskassann og gataði hann :oops: :oops: :oops:

endilega fleiri að segja frá :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Skrall, held ég að ég verði að segja..

og það klaufalegasta, er að swappa gírkassa í bíl.. beint út að keyra.. og fara svo að pæla hvaða söngur þetta er...

Keyra svo aftur inn í skúr, og þar er gírolían :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég held að stanley skrallið mitt sé yfirleitt með mér í flestallar viðgerðir hjá mér.
Mesta aul sem ég man eftir (nota bene, það gæti verið eitthvað verra en
ég barasta man ekki eftir því í augnablikinu), það myndi sennilega vera þegar
ég var að skipta um öxul í fyrstu mözdunni minni og þegar ég var búinn
þá fór ég greinilega svo geyst út að prufukeyra að ég gleymdi að herða
felgurærnar almennilega. Var kominn niður mestalla Austursíðuna á Akureyri
þegar ég fattaði þetta. Bíllinn var farinn að rúlla heldur skakkt :lol:
Stoppaði, tjakkaði hann upp, og komst þá að því að rærnar voru bara handhertar á :oops:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Það segir sig nú bara sjálft að maður er með skrall í höndunum allan daginn, er það ekki? :wink: eitthvað kannski síður algengara var ég eð sækjast eftir.....

peace out :D

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 22:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Wurt skröllin mín eru snilld og laaaaaaaaaaaaaaaaaaaang mest notuð :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 22:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
IvanAnders wrote:
Það segir sig nú bara sjálft að maður er með skrall í höndunum allan daginn, er það ekki? :wink: eitthvað kannski síður algengara var ég eð sækjast eftir.....

peace out :D

Heh, true that
Mar er alltaf að lenda í ónýtum boltum etc, þá tek ég bara upp hamar og meitil eða járnsögina. Ég er ekki nógu gáfaður að eiga slípirokk :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
EDIT
verð að seigja Krafttöng get notað hana í hvað sem er og er snillingur í að klemma þær saman sama hversu erfitt það er! þótt ég seigji sjálfur frá. 8)


það klaufalegasta hmmm
verð að seigja þegar ég var að setja drif/drifskaft og gíkassan undir 325e bíllinn og var að setja drifskafts hengjuna var búinn að festa hana var að spjalla við félagana á meðan og var svo af fara að setja drifskaftið á kassan og það var engan veiginn að passa við kassan. vorum svo að tala um hva gæti verið að þá sní ég mér við og sé að ég var með heingjuna öfuga :lol: :oops: :oops:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
hamar og slegja nei grín
senilega er það loftskrallið mitt frá wurth það er bara snilldinn einn.
senilega þegar ég var með toyota stálfelgur á hondunni minn og síða þegar veturinn var hálfnaður þá skifti ég um bremsuklossa og þá færðust dælunar út og náðu í felgunar þegar ég fór uppí bíll þá var allt fast og ég skil ekkert hvað hefði skeððð.

ekkert sem smá spacer lagaði ekki
ekki nota toyota stálfelgur á hondu það passar ekki ,..

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 03:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég notaði einusinni station lancer felgur á gti colt og það passaði ekki heldur :?

En verkfærið sem ég nota mest er án efa skrallið. En þegar ég tók vélina úr gamla bílnum mínum aleinn þá var járnsög það verkfæri sem ég notaði mest :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 08:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
ég er mjög mikið með sæmilega stórt flatt skrúfjárn með rauðu haldi á þegar ég er að vinna í mínum bílum... finnst nefnilega svo agalega gaman að skafa drullu af öllu með því.. :lol: gleymi stundum því sem ég á að vera að gera því ég er svo upptekinn við að skafa drullu með skrúfjárninu góða :oops:

En mesta aul hjá mér hlýtur að hafa verið annað hvort þegar ég var að drífa mig að skipta um felgur á Swift GL 1.0 sem ég átti.. keyrði út af verkstæði niður við kænu á hafnarfjarðarhöfn.. missti dekkið undan hjá skalla á reykjavíkurvegi :lol:
og hitt skiptið var líka á Swift, bara GTi 1.3 .. þá hafði verið sett felga á hann sem var gróin gersamlega föst á nafið... ég var búinn að taka rærnar af og berja og berja og berja á felguna með risa slaghamri.. en hún bara losnaði ekki.. svo fór ég og kláraði að setja mótorinn ofan í bílinn, tengdi allt, setti í gang.. brunaði niður götu.. var hálfnaður við að snúa við þegar hjólið fór undan :oops: og það versta var að ég var á númerslausum bíl með ónýtt púst og bara 3 hjól úti á tengigötunni í hverfinu.. hehe :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
skrallið 8) annars á ég nýjan bíl og hef ekki þurft að standa í viðgerðum í nokkra mánuði

hmm þegar ég var að skipta út fúlum fjarka fyrir heita áttu í mustang sem ég átti, þegar ætlaði að kippa vélini frá skiptinguni þá tosaðist aðeins í skiptinguna og hún datt af púðanum og lak einhvejum lítrum af nastý sjálfskiptivökva á gólfið.. ég er ennþá í dag með þvílíkt óþol fyrir lyktini af sjálfskiptivökva

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 10:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
íbbi_ wrote:
skrallið 8) annars á ég nýjan bíl og hef ekki þurft að standa í viðgerðum í nokkra mánuði

hmm þegar ég var að skipta út fúlum fjarka fyrir heita áttu í mustang sem ég átti, þegar ætlaði að kippa vélini frá skiptinguni þá tosaðist aðeins í skiptinguna og hún datt af púðanum og lak einhvejum lítrum af nastý sjálfskiptivökva á gólfið.. ég er ennþá í dag með þvílíkt óþol fyrir lyktini af sjálfskiptivökva



var líka að hreinsa segulrofa fyrir waste gate-ið í GT imprezuni sem ég átti og gleymdi að tengja eina vacum slöngu á aftur sem hafði þær afleiðingar að waste gate-ið opnaðist aldrie og bíllin var að blása á eflaust langleiðina í 30psi á fullum snúning.. ég skildi ekkert í því að bíllin spólaði á 4 hjólum þegar ég skipti á milli gíra og síðan kabbúmm köttaði hann :roll: enginn skaði þó.. bara MJÖG skemmtileg inngjöf út fyrstu gírana :twisted:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 10:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Ég man nú ekki eftir neinu svona uppáhaldsverkfæri beint.. en mesta aul sem ég hef framkvæmt var nú ekki á neinni stórviðgerð.
Var að skipta um aðalljósaperu, setti plastið aftan af aðalljósinu uppá gormasætið.

Skellti svo húddinu þegar peran var komin í og bjó til kringlótt far í húddið.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
ég held að það sé Skrallið líka, og föstul lyklarnir mínir.

húddið hjá mér lokaðist einusinni (pumpan var slöpp) og það var bónbrúsi ofan á öryggja boxinu og brúsin sprakk og bón drulla út um allt var legni að þrífa það upp.

Og þegar ég var að reina að á gírhnúanum mínum af og barði sjálfan mig virkilega fast í hausinn.

Losnaði einu sinni stórt skrall af bolta og ég barði mig ógeðslega fast í hausinn, vankaðist þurfti að jafna mig og fékk væna kúlu.

En eithvað það heimskulegasta er það að einhver sagði að ef kertaþræðir leiða út þá eru þeir ónýtir, þanni að ég prufaði það og hélt með lokuðum hnefa utan um einn þráðinn, og allt í lagi ekkert mál,,, svo snerti ég bílinn og fékk 35000V í mig mig frá annari hendini í hina og í gegnumm hjartað og allt. 'Ogeðsega vont ég var með hjartatruflanir og verk í einhverjar mínútur á eftir :idea:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
einhverntíman var ég líka að skipta um millihedd í trans am sem ég átti, húddpumpurnar voru handónýtar og notaðist ég við málningarstöng til að halda húddinu uppi.. sem endaður náttúrulega með því að húddið datt beint ofan á hausin á mér með þeim afleiðingum að ég skallaði milliheddið svo fast að ég steinrotaðist.. ég hef sjaldan á ævini verið jafn gjörsamlega lost og þegar ég vaknaði úr rotinu fastur undir húddinu..

eitt það asnalegasta sem ég hef lent í á bíl var á þessum sama bíl þegar ég var búin að skipta um milliheddið, þá var ég að bakka honum útúr stæðinu inní refabúi og var að vesenast við að reyna sneiða honum framhjá þaksúlu, og var svo nálægt henni með bílstjórahliðina að það hefði ekki verið hægt að koma putta á milli.. takkin ofan á skiptirnum var laus og þegar ég var eitthvað að hræra á stöngini ýtti ég honum niður og rann með puttan af þannig að hann skaust uppúr og datt ofan í gat sem var á stokknum og lengst ofan í, og ég var að sjálfsögðu í park og svo klesstur upp við súluna öðrumegin og vegg hinumegin að ég þurfti að opna T-toppin til að komast út úr bílnum að ná í verkfæri til að rífa miðjustokkin úr :D

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group