bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 17:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hreinsun leðursæta.
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 00:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Hvernig er það, hafa einhverjir hérna tekið leðursæti í gegn með góðum árangri?

http://www.bimmerboard.com/forums/posts/1708

Hérna eru þeir að taka svona sæti algjörlega í gegn og þetta lýtur bara út eins og nýtt hjá þessum gaur.

Það er farið að sjást svona aðeins á bílstjórasætinu hjá mér og einnig armpúðanum, samt ekkert í líkingu við þetta þarna í linknum, þess vegna datt mér í hug hvort það væri ekki til einhver sniðug efni á þetta, þori nú ekki alveg að fara með sandpappír á þetta sko.Er búinn að bera leður hreinsinn frá autuglym á öll sætin enn það hefur ekkert að segja þegar það er farið að sjá aðeins á sætunum.


Kveðja.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 01:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Þeir hjá Kaj Pind eiga mjög góð efni til að hreinsa leður (leðurnæring o.fl)

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 02:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
basten wrote:
Þeir hjá Kaj Pind eiga mjög góð efni til að hreinsa leður (leðurnæring o.fl)


Þangað ætla ég sko að kíkja fyrir sumarið. Gera pimpaleðrið 100% újé

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 09:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég hef nokkrum sinnum tekið leðursæti í gegn. Svört sæti owna þar því það er hægt að gera þau alveg eins og ný.

Leðurhreinskikit keypt í Caj-Pind í Kópavogi. Hreinsir, litur og áburður og stoffið verður flott.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group