bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 15:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 25. Oct 2005 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Veit einnhver um síðu þar sem er hækt að skoða hvernig maður Turbóar M20 mótora??? ég er búinn að leita út um allt t.b. á Google og ég finn ekki neitt nema einnhverja E30 með 745turbo vélum og ef ég finn eithvað þá er það á Þýsku og þegar ég reini að þíða þetta yfir á ensku þá kemur eitthvað algert Bull.

kv. Dóri :)

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
www.e30tech.com
allt sem þú þarft að vita

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Oct 2005 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Keyptu frekar kompressorkit frá Schmiedmann

18000 dkk + vsk 240 hö 300nm+ BARA bolt on ca 15 tímar og allt draslið fylgir með

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Oct 2005 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Alpina wrote:
Keyptu frekar kompressorkit frá Schmiedmann

18000 dkk + vsk 240 hö 300nm+ BARA bolt on ca 15 tímar og allt draslið fylgir með

maður er bara láta sig dreima (eins og er)

En þetta kompressor kitt er minna mál að láta tengja það?
skilar það minni eða meiri krafti?
Eru þið að tala um þetta ...HÉR...

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Oct 2005 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
og hverju mæli þið með? Turbo eða Kompressor?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Oct 2005 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
kompressor er óneytanlega spennandi kostur ;) það er turbo reyndar líka, en persónulega held ég að ég tæki kompressorin :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 01:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Eru schmiedmann meðl kompressor kit fyrir M50b25?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 09:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kristjan wrote:
Eru schmiedmann meðl kompressor kit fyrir M50b25?
Já frá Infinitas :wink:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 09:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
Keyptu frekar kompressorkit frá Schmiedmann

18000 dkk + vsk 240 hö 300nm+ BARA bolt on ca 15 tímar og allt draslið fylgir með


Frekar eins og

198þús + flutningur(20þús) * 1,15 * 1,245 + (ýmis kostnaður)2500kr = 314þús
það er sko ekki ódýrt

Að smíða túrbo kit til að keyra 240hö í M20B25 kostar sko ekki 315þús

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Frekar eins og

198þús + flutningur(20þús) * 1,15 * 1,245 + (ýmis kostnaður)2500kr = 314þús
það er sko ekki ódýrt

Að smíða túrbo kit til að keyra 240hö í M20B25 kostar sko ekki 315þús


kaupir flugmiða fram og til baka í staðinn fyrir flutning ferð í schmiedmann í köben kaupir svona kit! Kemur svo sáttur heim og ferð í skúrinn, ágætis tímakaup þann daginn.
Ekki gleyma að fá stimpil í DK þegar maður fer með draslið út úr DK.

Alltaf áhætta að maður lendi í tjóni í tollinum en það kemur þá ekki neinn flutningur á draslið og maður mínusar þá upphæð sem maður getur haft með sér heim sem farþegi frá tollverðinu. Tímakaupið færi reyndar í vaskinn ef tollurinn væri í stuði!!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Oct 2005 11:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bjarki wrote:
gstuning wrote:
Frekar eins og

198þús + flutningur(20þús) * 1,15 * 1,245 + (ýmis kostnaður)2500kr = 314þús
það er sko ekki ódýrt

Að smíða túrbo kit til að keyra 240hö í M20B25 kostar sko ekki 315þús


kaupir flugmiða fram og til baka í staðinn fyrir flutning ferð í schmiedmann í köben kaupir svona kit! Kemur svo sáttur heim og ferð í skúrinn, ágætis tímakaup þann daginn.
Ekki gleyma að fá stimpil í DK þegar maður fer með draslið út úr DK.

Alltaf áhætta að maður lendi í tjóni í tollinum en það kemur þá ekki neinn flutningur á draslið og maður mínusar þá upphæð sem maður getur haft með sér heim sem farþegi frá tollverðinu. Tímakaupið færi reyndar í vaskinn ef tollurinn væri í stuði!!


Gott plan en SC kit er ekki bara SC unitið,
Það er samt hægt að smíða 240hö fyrir minna enn að kaupa þetta SC kit úti og fljúga þangað og kaupa það,

Það sem er erfitt að nálgast er turbo manifold en það er hægt að fara í BJB og láta þá smíða adapter á original greinarnar sem á fer svo réttur flange fyrir túrbínuna, kostnaður BJB præs bara , alltaf gott verð þar

plumbing er hægt að fá í sindra og kostar ekki voða mikið, 16kall fyrir stefán t,d og hellings afgangur til :)

Túrbína, fyrir 240hö væri STI imprezzu túrbina tilvalin eða eitthvað af sambærilegri stærð,

intercooler 30kall eða svo

FMU eða Rising Rate Fuel Pressure Regulator,
unit sem hækkar bensín þrýsting hlutfallslega eftir boosti,
ebay

"3 púst líkelga undir 15kall í BJB,

Þetta coverar málin þokkalega vel,
Besti kosturinn er að maður þarf ekki að borga 180þús í einu ..

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group