Jæja,
Ég og félagar mínir erum búnir að vera að plana að fara í sumarbústaðaferð í heillangan tíma þessa helgi og það var allt klárt. Þangað til í gær þegar bústaðnum sjálfum var kippt af okkur
Við erum bara 4 sem ætluðum í chill ferð saman og ef það er einhver sem á eða þekkir einhvern sem á bústað og er tilbúinn að leigja mér og 3 vinum mínum yfir helgina þá yrði ég mest þakklátur í heimi.
Ég ábyrgist að ekkert verður brotið og bústaðnum skilað í fullkomnu ásigkomulagi.
Ef þið vitið um eithvað sendiði mér þá endilega PM póstið hér eða hringið í mig í síma 695-0656
Bjarni