bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Þjófavarnir
PostPosted: Fri 27. May 2005 14:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Ég fékk Viper 791XV í afmælisgjöf um síðustu helgi sem var sett í bílinn í gær.

Snilldarkerfi, með fjarstarti 2-way samskiptum og fleiri góðum fídusum.

Hvernig er það, hafa menn einhverja reynslu af þessum kerfum og eru menn almennt með þjófavarnarkerfi í sínum bílum?
Það er reyndar aldrei neitt í bílnum til að stela, en bílnum verður kannski ekki stolið á meðan :?

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. May 2005 15:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég get allavegana sagt þér það að ég ætla að fá mér svona 2 way kerfi. Hefði veeeel verið til í svoleiðis um daginn :S ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. May 2005 15:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Veistu hvað þessi þjófarvörn kostaði með ísetningu?

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. May 2005 16:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Jónki 320i ´84 wrote:
Veistu hvað þessi þjófarvörn kostaði með ísetningu?


Tæpan 40 þúsund kall :shock:

En þessi hefði minnkað tjónið hjá Bjarna, það er á hreinu :(

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group