íbbi_ wrote:
mér finnst það dáldið leiðinlegt til lengdar þegar menn hérna geta ekki virt það sem fólk er búið að áhveða sjálft fyrir sjálfan og fer útí eithtvað allt annað en fólkið var að spurja um. hvernig væri að bera smá virðingu fyrir þeirri áhvörðum sem fólk er þegar búið að taka og miðla freka af visku sinni varðandi það sem um var spurt.
það vita allir að fyrir það sem nýr bíll kostar má alltaf kaupa notaða eðalvagna á sama pening eða mikið minni, En það er bara ekkert sama málið, flestir sem eru að kaupa nýja eru meðal annars að kaupa þá af því að þeir eru nýjir, Nýja bíla má fá á mjög auðveldum kjörum og þrátt fyrir að afföllin séu mikil þá er tryggingin sem felst í því að hafa keypt nýjan bíl af umboði líka mikil og bíllin í fullri ábyrgð, fyrir flesta vegur það þungt, þú færð enga ábyrgð með nokkura ára gömlum bmw sem þú flytur inn,
ég er ekki að dæma neinn einn aðila og beini þessi ekki að neinum sérstökum, en held að það væri ekki til hins verra að menn hafi þetta bakvið eyrað.
Það er eitt að virða ákvarðanir fólks, en flestir vilja ekki sjá aðra gera mistök,
Það er satt það er hægt að fá bíla á fáránlegum kjörun en vextirnir ná þér alltaf,
BmwNerd : Persónulega finnst mér þú vera fara vitlaust að málinu ef þú ert að safna fyrir draumabílnum þá þarftu að leggja enn harðar til hliðar til að safna hraðar en afföllin og vextirnir af nýja bílnum,
Þarft að skoða hvað það er langt þangað til að þú átt efni á draumabílnum, og virkilega plana leiðina þangað peningalega séð, þá uppá að safna og vera á bíl sem drýgir ekki söfnunnina alveg
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
