ég segi nú bara fæst orð minnst ábyrgð varðandi hestafla töluna,
áætluð hestafla tala fyrir þennan mótor væri á bilinu 460-500 hö í crank, N/A, áætlað tog væru 600nm+
þetta er hinsvegar áætluð hestafla tala á þessari uppskrift sem mótorinn er smíðaður eftir og það sem álíka bílar hafa verið að skila, þ.e.a.s 420-445rwhp,
það er hinsvegar bara það sem þetta "á" að gera, það verður bara að koma í ljós hvað það kemur út úr þessu, ég býst alveg við öllum andskotanum.. en það kemur bara í ljós. það margt sem spilar inní, ég hef t.d engan aðgang að Dyno tunei, sem er nefnilega helvíti stórt vandamál þar sem það er eina leiðin til að ´ná öllu úr honum, en það verður tilraunast eitthvað í þessu það er eitt af því sem ég er að fara í næst,
nitro kerfið er svo 150hö skot sem er inni frá 3000rpm til 6300rpm með með möguleika á að skjóta inn allt að 250hö í 3 og 4 gír,
þetta gæti allt skitið á sig eða virkað mjög vel.. ég hef ekki hugm..
bíllin var hinsvegar fannst mér jög hraustur þetta littla sem ég hef prufað hann, svo kom í ljós að eitt háspennukeflið var dautt og bílin því að ganga á 7
Gunni.. driveabyliti á bílnum verður bara alveg það sama og það var í honum orginal, jú hann eyðir töluvert meira og er háværari, en engu verri í akstri en hann var,
nei ég efast um að það eigi eftir að borga sig á einn eða neinn hátt, en það er nú líka ekkert við öðru að búast. ég hef allavega gaman af þessu
jú þetta er alveg búið að kosta helling, en það er bara þannig
