bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 58 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4
Author Message
PostPosted: Thu 15. Nov 2012 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
srr wrote:
En geti þið fundið annan E36 328ia 1998 með eins miklum aukabúnaði á lægra verði en minn hér á landi?
Ég tel mig vera að verðleggja hann í samræmi við það að vera RHD eintak.

Punktur og basta.



Jamm...true


Last edited by Sezar on Wed 28. Nov 2012 18:59, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Nov 2012 16:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 15. Nov 2010 00:41
Posts: 33
Ótrúlegt hvað menn nenna að velta sér uppúr þessu:D
menn mega bara setja það á bílana sína sem þeir vilja held ég og það kemur það engum við
hann selst bara ekki ef enginn vill borga uppsett verð , alveg jafn þroskaheft þegar menn eru
að setja milljón kall á LHD 320 bíla bara af því þeir eru með mtech stuðara eða eitthvað álíka
en fokk this all ég er allavega ekkert að reyna að selja þennan bíl og ELSKA MEIRA EN ALLT
að hann sé RHD :D hehehe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Nov 2012 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég elska þetta svo mikið að ég keypti mér annan RHD bíl.

E34 540ia touring :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Nov 2012 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Alveg rólegir á að vera að blekkja ykkur

Það er EKKERT betra við þetta :lol:



Ekki að mér langi ekki að flytja mér inn S14/S15 frá uk

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Nov 2012 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jón Ragnar wrote:
Alveg rólegir á að vera að blekkja ykkur

Það er EKKERT betra við þetta :lol:



Ekki að mér langi ekki að flytja mér inn S14/S15 frá uk

Sama saga, þú veist ekkert um þetta fyrr en þú hefur keyrt svona bíl sem daily

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Nov 2012 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Jón Ragnar wrote:
Alveg rólegir á að vera að blekkja ykkur

Það er EKKERT betra við þetta :lol:



Ekki að mér langi ekki að flytja mér inn S14/S15 frá uk



Hver sagði að það væri betra að vera með stýrið hægra megin?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Nov 2012 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jón Ragnar wrote:
Alveg rólegir á að vera að blekkja ykkur

Það er EKKERT betra við þetta
:lol:



Ekki að mér langi ekki að flytja mér inn S14/S15 frá uk


Tek heilshugar undir með JR,, þetta eru fáránleg rök í alla staði.. þú ert HÆGRA megin á veginum og sérð ekki fram fyrir vinstar hornið til að komast framúr ((stundum))

það tvenna sem er jákvætt,, 1) innkaupsverðið 2 ) individual í LHD heimi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 15:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 15. Nov 2010 00:41
Posts: 33
Það eru engir kostir við þetta framyfir LHD kannski en engir gallar heldur sem skipta máli
er búinn að vera á svona RHD núna í hálft ár og það er enginn munur á þessu þegar maður
er orðinn vanur þessu, að segja að þetta sé ömurlegt og glatað og vonlaust er mjög asnalegt
og lítil ástæða fyrir svona kommentum annað en að eyðileggja fyrir þeim sem eiga svona og langar að selja
en þetta skiptir mig nákvæmlega engu máli þar sem ég er enganvegjon að reyna að selja minn bíl
þannig að þessi komment skipta mig engu máli :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Dec 2012 23:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Blindedbynight wrote:
Það eru engir kostir við þetta framyfir LHD kannski en engir gallar heldur sem skipta máli
er búinn að vera á svona RHD núna í hálft ár og það er enginn munur á þessu þegar maður
er orðinn vanur þessu, að segja að þetta sé ömurlegt og glatað og vonlaust er mjög asnalegt
og lítil ástæða fyrir svona kommentum annað en að eyðileggja fyrir þeim sem eiga svona og langar að selja
en þetta skiptir mig nákvæmlega engu máli þar sem ég er enganvegjon að reyna að selja minn bíl
þannig að þessi komment skipta mig engu máli :)


Smá sammála þessum. Það var alveg svolítið dapurlegt að sjá svona marga vera drulla yfir bílinn hjá öðrum notanda. Algjör óþarfi.

En kannski er ég bara svona dipló.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Dec 2012 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Kommon - alveg rólegur í meðvirkninni :lol:

Enginn að drulla yfir bílinn hans Skúla - heldur að ræða
RHD í LHD umhverfi, hlýtur að vera í lagi að ræða það.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Dec 2012 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Nú er ég búinn að keyra hommana hans Skúla svoldið síðustu daga og get sagt hvað mér finnst um hvernig það er að keyra þetta miðað við vinstri handa bræður þeirra.

Fyrst og fremst þá er þetta ekki næstum því eins mikið mál og margir virðast gera ráð fyrir að þetta sé, þar með talið ég sjálfur áður en ég prófaði þetta. Þetta er vissulega óþæginlegra heldur en að keyra bíla sem eru hannaðir fyrir sömu umferðarátt og göturnar sem þeir eru á, en þetta venst alveg merkilega fljótt. Þetta tekur ekki margar vikur að venjast, heldur einn til tvo daga.

Fyrst þegar ég var með annan bílinn til umráða var ég stanslaust reyna að fara vinstra megin inn þegar ég ætlaði að fara að keyra, ég togaði í loftið í miðjum bílnum þegar ég ætlaði að taka í beltið sem var hinu megin og kýldi í hurðarspjaldið þegar ég ætlaði að setja bílinn í Drive. Daginn eftir voru þessir muscle memory vanar svo gott sem horfnir. Síðan fékk ég hinn bílinn, 540-inn, í lánaðan í dag og var á honum í höfuðborginni í allan dag og kláraði alveg að venjast þessu. Núna finnst mér ekkert sjálfsægðara en að setjast hægra megin inn í bíl, setja í gang og keyra í burt. Það sem tekur lengstan tíma að venjast er staðsetningin á veginum, en hún er samt aldrei það mikið off að maður lendir í vandræðum.

En ég skil skoðanir ykkar allra sem eru efinst um þetta. Fyrir nokkrum mánuðum síðan var ég alveg sömu skoðunar. Í dag hefði ég ekkert á móti því að eignast einn svona 540 Touring með stýrið öfugu megin, þó vissulega ef að mér stæðist til boða tveir sambærilegir bílar, annar RHD og hinn LHD, fyrir svipað verð, tæki ég hiklaust LHD bílinn. RHD þyrfti að vera nokkuð ódýrari til að ég fengi mér hann í staðinn.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Dec 2012 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ætli RHD bílstjórar pissi með vinstri ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Dec 2012 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
Ætli RHD bílstjórar pissi með vinstri ??


Bara þegar ég er orðinn þreyttur í hægri.

Annar ætla ég mér að gera ráð fyrir að ég sé búinn að aka allra hérna mest á RHD bíl (120,000km eða svo)
Og ég hef einnig ekið RHD bíl yfir til Frakklands, verið á LHD bíl hérna og óþægindin við að keyra bíl þannig að maður sitji nálægt kanntinum
eru varla til að nefna þau, auðvitað ekki þægilegt ef maður ætlar sér að taka framúr á einföldum vegi enn hversu oft gerir maður það? Leiðinlegt að fara í gegnum sjálfvirk hlið enn á mörgum tolla stoppum er kortavél báðu meginn þannig að það bíttar engu hvar maður situr.

Gefið að ég myndi sjálfur aldrei velja RHD bíl yfir LHD í LHD landi ef verðin væru eins, enn þegar verðið væri nógu gott þá myndi ég ekki setja það fyrir mér og í raun bara frekar kátur að spara mér pening eða fá betur búinn bíl fyrir sama pening. Ég myndi líklega ekki vilja RHD keppnis bíl enn fyrir daily undir familíuna þá skiptir það engu. Að spara sér stundum vænan pening getur varla verið svo slæmt að maður sleppi því til að losna við einhver minniháttar óþægindi.

Þetta með ljósin er auðvitað léttast í heimi að laga þegar bílinn er einnig fáanlegur LHD ef maður er með RHD bíl.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 58 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group