Alpina wrote:
Ætli RHD bílstjórar pissi með vinstri ??
Bara þegar ég er orðinn þreyttur í hægri.
Annar ætla ég mér að gera ráð fyrir að ég sé búinn að aka allra hérna mest á RHD bíl (120,000km eða svo)
Og ég hef einnig ekið RHD bíl yfir til Frakklands, verið á LHD bíl hérna og óþægindin við að keyra bíl þannig að maður sitji nálægt kanntinum
eru varla til að nefna þau, auðvitað ekki þægilegt ef maður ætlar sér að taka framúr á einföldum vegi enn hversu oft gerir maður það? Leiðinlegt að fara í gegnum sjálfvirk hlið enn á mörgum tolla stoppum er kortavél báðu meginn þannig að það bíttar engu hvar maður situr.
Gefið að ég myndi sjálfur aldrei velja RHD bíl yfir LHD í LHD landi ef verðin væru eins, enn þegar verðið væri nógu gott þá myndi ég ekki setja það fyrir mér og í raun bara frekar kátur að spara mér pening eða fá betur búinn bíl fyrir sama pening. Ég myndi líklega ekki vilja RHD keppnis bíl enn fyrir daily undir familíuna þá skiptir það engu. Að spara sér stundum vænan pening getur varla verið svo slæmt að maður sleppi því til að losna við einhver minniháttar óþægindi.
Þetta með ljósin er auðvitað léttast í heimi að laga þegar bílinn er einnig fáanlegur LHD ef maður er með RHD bíl.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
