bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 91 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next
Author Message
PostPosted: Sat 07. Jan 2012 12:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Thrullerinn wrote:
bimmer wrote:
H1lmar wrote:
120 krúserinn er stórhættulegur á malarvegum, sérstaklega þvottabrettum. Er útum ALLT að aftan, eitthvað við fjöðrunina í þeim að aftan sem er bara engan vegin að höndla þetta. Á allavega við VX á loftpúðum að aftan, veit ekki hvort þetta sé með gormana.


Sammála - eini gallinn sem ég fann við minn 120 á sínum tíma.

Annars frábærir bílar.


Er þá ekki bara málið að fá bíl á gormum?


Eða hleypa aðeins úr dekkjunum.

Annars er ég hrifinn af dísel G vagon.

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Jan 2012 18:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Kíkti að gamni á LC 120 niðri í Toyota áðan - er bara einhvernveginn ekki pakkinn sem er að gera sig fyrir mig. Sú staðreynd að það eru 5000 svona bílar á götunni (samkvæmt sölumanni) var ekkert að hjálpa. :-)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Jan 2012 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
:lol:

Og hvernig átti það að hjálpa :?:

Æðislega fínt að tilkynna þér að það sé offramboð á þessu drasli, svona upp á endursölu að gera :')

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Jan 2012 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Saxi wrote:
Thrullerinn wrote:
bimmer wrote:
H1lmar wrote:
120 krúserinn er stórhættulegur á malarvegum, sérstaklega þvottabrettum. Er útum ALLT að aftan, eitthvað við fjöðrunina í þeim að aftan sem er bara engan vegin að höndla þetta. Á allavega við VX á loftpúðum að aftan, veit ekki hvort þetta sé með gormana.


Sammála - eini gallinn sem ég fann við minn 120 á sínum tíma.

Annars frábærir bílar.


Er þá ekki bara málið að fá bíl á gormum?


Eða hleypa aðeins úr dekkjunum.

Annars er ég hrifinn af dísel G vagon.


Bara heyrt slæma hluti um G400 díselvélina.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Jan 2012 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
thisman wrote:
Kíkti að gamni á LC 120 niðri í Toyota áðan - er bara einhvernveginn ekki pakkinn sem er að gera sig fyrir mig. Sú staðreynd að það eru 5000 svona bílar á götunni (samkvæmt sölumanni) var ekkert að hjálpa. :-)

Hefurðu séð magnið sem til af þessu notuðu til sölu?
Greinilega ekki mjög spennandi gripir miðað við það!

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Jan 2012 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Fólk er alveg heilaþvegið af þessum Toyotum.

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Jan 2012 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Aron M5 wrote:
Fólk er alveg heilaþvegið af þessum Toyotum.


Sem að ég get ekki fengið skilið þar sem að svona Toyota sem að fer aldrei út fyrir veg er í sama verðflokki og ML Benz eða X5 BMW og þar ertu með mikið betri bíl...

:roll:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Jan 2012 05:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
lc120 er frábær bíll sem slíkur, og miklu nær því að vera ennþá jeppi heldur en þýsku bílarnir. og notagildið sem hann býður uppá er bara á öðru leveli,
þeir eru þekktir fyrir þetta skopp á malarvegunum, en þetta á við um mjög marga jeppa, og þarf að skipta um dempara í þeim til að fá þá til að hætta þessu.

mér finnst fyndið að sjá menn tala um bilanatíðni í cayenne og ráðleggja svo mönnum að fá sér discovery í staðinn :lol: :lol: :lol:
nú er ég ekki að segja að cayanne bili lítið, því það gerir hann ekki, en það gildir alveg jafn mikið um land rover. og að minni reynslu af dæma af þessum lúxus jepplingum, sem er reyndar alveg nokkur og hef ég útskýrt þær betur hérna áður, þá mauk bilar þetta allt, sérstaklega loftpúðafjöðrunirnar, ásamt almennu rafmagnspikklesi og í sumum tilfellum sjálfskiptingaveseni og flr í þeim dúr, las á kraftinum hér að e-h RR loftpúðafjöðrun væri solid, og ætla ekkert að þræta fyrir það. en það stemmir enganveginn við mína reynslu, 3 vouge bílar sem ég hef verið innan um til lengri tíma hafa allir lent í sama veseninu með púðana að framan, og ég heyrði mikið af þessu þegar ég vann hjá fyrirtæki sem seldi talsvert magn af þessum bílum.

ef ég væri að kaupa mér bíl úr þessum flokki, þá myndi ég fá mér touraeg, ekki af því að hann er bestur af þeim, heldur af því að hann er alveg á pari við annað í þessum flokki, og náskyldur cayanne (systurbílar) og yfirhöfuð gríðarlega þægilegur lúxusbíll, en fæst á hlægilegum verðum í dag, 03-04 bílarnir eru mættir í 1800-1900 og uppúr, þá v6 og hinir fylgja fast á eftir, og allavega tveir v10 diesel til sölu á afar góðum prís, eftir að hafa prufað slíkan bíl get ég hiklaust sagt að það er mjög sérstak apparat, þó ég myndi ekki vilja lenda í viðhaldi í kringum mótor

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Jan 2012 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Líka rosalega sniðugt að hringja í Bjarka í Eðalbílum og spyrja hann úti viðhald á þessum bilum, hann hefur reynslu á því þar sem hann er nú að þjónusta þetta allt.Hann er sennilega ekki sammála Íbba með að Discoinn sé með sömu bilanatíðni og Cayenne

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Jan 2012 13:24 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ég mundi telja Volvo XC90 diesel álitlegan kost. Ég hef nú aldrei keyrt X5 en ég hef prufað RR. LR., touareg og G benz og finnst mér Volvo XC90 bíllinn standa hátt þar upp yfir hina. Krafturinn mjög fínn og ótrúlega þéttir og þægilegir bílar. Svo er bilanatíðnin ekki mjög mikil.

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Jan 2012 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
98.OKT wrote:
Ég mundi telja Volvo XC90 diesel álitlegan kost. Ég hef nú aldrei keyrt X5 en ég hef prufað RR. LR., touareg og G benz og finnst mér Volvo XC90 bíllinn standa hátt þar upp yfir hina. Krafturinn mjög fínn og ótrúlega þéttir og þægilegir bílar. Svo er bilanatíðnin ekki mjög mikil.



Fáir XC90 Diesel til samt

En þeir væru ofarlega á mínum lista allavega ásamt Disco

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Jan 2012 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
98.OKT wrote:
Ég mundi telja Volvo XC90 diesel álitlegan kost. Ég hef nú aldrei keyrt X5 en ég hef prufað RR. LR., touareg og G benz og finnst mér Volvo XC90 bíllinn standa hátt þar upp yfir hina. Krafturinn mjög fínn og ótrúlega þéttir og þægilegir bílar. Svo er bilanatíðnin ekki mjög mikil.


Hef prófað XC90 vs X5.. og X5 er langtum betri og um leið eyðir hann minna...

Þá er sá bíll líka mikið ódýrari... þessir XC90 eru verulega overpriced....

Bensínbílarnir eru samt á fínum verðum..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Jan 2012 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Hvað finnst ykkur um Ford Escape? Ég var á nýjum svoleiðis bíl í USA í sumar og líkaði bara rosalega vel við hann. Þeir eru ekki í sama klassa og RR, X5, Chayenne og slíkt en eru líka miklu ódýrari? Ég hef allavega verið að íhuga að fá mér svoleiðis bíl.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Jan 2012 18:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jan 2012 17:54
Posts: 7
Ford Escape er draumur bílinn minn. Bíllinn Mig langar til að aka

_________________
ImageImage


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Jan 2012 18:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Afhverju er enginn búinn að nefna 2006+ Mercedes Benz ML350?

Foreldrar eru búin að eiga '06 árgerð síðan 2007 og þessi bíll er frábær í alla staði. Mjög ljúfur innanbæjar, og maður finnur nánast ekki fyrir hálkunni, svo drífur þetta allt.
Okkar bíll er fully loaded með Harman Kardon hljóðkerfi, Alcantara innréttingu ofl. og er alveg æðislegur.

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=2

Frábær stöðuleikavörn, rosalega þæginlegir og smooth, en sprækir bílar sem eyða u.þ.b. 9-10 L blandað.

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 91 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group