fart wrote:
Já og þetta er fjórði M bíllinn.
Er nátturulega ekki kominn með E60 í hendurnar, en hef keyrt svoleiðis, það er náttúrulega á ALLT ÖÐRU leveli hvað performance varðar.
Roadsterinn er lang mest hard core af þessum öllum, þ.e. E39M5, E46M3 og E60M5. Sætisstaðan, útsýnið, og svo náttúrulega ekkert DSC. Mikið Action. Powerið í þessum E46M3 er hinsvegar mun meira enda tjúnaður í 280Kw.
Mér finnst rosalega líkur karakter í E46 og E39, svona eins og þeir séu bræður með nokkur ár á milli. Þá er ég að meina varðandi chassis, umhverfi, sæti, og overall fíling. E46 er eiginlega eins og E39 í smækkaðri mynd, nema hvað aflið varðar. Vinnslan er reyndar allt öðruvísi í S54 en S62. Miklu meira at the top end. maður þarf að hræra aðeins meira í kassanum á S54based bíl.
Ætlaði að taka saman smá pistil um þetta líka.
Endilega að gera það!
Ætti að verða skemmtileg lesning
