bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 07:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Tue 27. Mar 2012 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Thrullerinn wrote:
Persónulega finnst mér að sektir fyrir utanvegaakstur ætti að vera á í kringum 100-400 þúsund.
Sá sem tilkynnir(tekur mynd) ætti að fá hluta af sektinni.


ökutæki jafnvel gert upptækt: http://visir.is/hertu-vidurlog-vid-alvarlegum-spjollum/article/2012703279927

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Wed 28. Mar 2012 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Bjarkih wrote:
///MR HUNG wrote:
Þyrfti að vera hægt að gera like á þessa mynd :mrgreen:


Af hverju?

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/03/26/bryna_folk_til_ad_syna_natturunni_virdingu/

Það var nú ástæða fyrir græna kallinum :wink:

Enn hvað finnst þá mönnum um þetta?



Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Wed 28. Mar 2012 10:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
mér finnst þetta töff.
staðsetning skiptir öllu, þetta væri ekki töff ef að þetta væri beint fyrir framan skógarfoss. En upp í afdölum skiptir þetta 0 máli.

Plús eitt til Hjalta, þetta jeppafólk sem er í 4x4 er ekkert heilagt, sumir viðast halda að keyra á 20cm snólagi sé í lagi og það eru ógrynni af förum eftir einmitt þessa 20cm reglu, t.d. eftir festur þar sem jeppar ná að spóla niður á fast.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Wed 28. Mar 2012 12:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
///MR HUNG wrote:
Það var nú ástæða fyrir græna kallinum :wink:

Enn hvað finnst þá mönnum um þetta?



Image


Það sem mér finnst um þetta er mikið rosalega hefur verið leiðinlegt að þrýfa bílinn eftir þetta.
Ég persónulega sé ekki funnið við að spóla í drullu en það er annað mál.

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Wed 28. Mar 2012 12:33 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Dóri- wrote:
mér finnst þetta töff.
staðsetning skiptir öllu, þetta væri ekki töff ef að þetta væri beint fyrir framan skógarfoss. En upp í afdölum skiptir þetta 0 máli.

Plús eitt til Hjalta, þetta jeppafólk sem er í 4x4 er ekkert heilagt, sumir viðast halda að keyra á 20cm snólagi sé í lagi og það eru ógrynni af förum eftir einmitt þessa 20cm reglu, t.d. eftir festur þar sem jeppar ná að spóla niður á fast.


Mjög sorglegt viðhorf Dóri og ég vona að það séu fáir sem hugsa svona.

þú talar eins og Skógarfoss sé eitthvað merkilegri staður en eitthver afdalar..
Hann er það kanski fyrir þér en það gefur þér engan rétt á að spóla upp staði upp á hálendi og afdölum sem eru í uppáhaldi hjá öðrum.
Ef fólk þarf endilega að spóla gerið það í sandfjörum og álíka stöðum þar sem aðrir þurfa ekki að horfa uppá förin næstu 50árin

það að fara niður í gegnum snjó í krapa er töluvert annað en að keyra út fyrir veg með það eitt í huga að skemma og spæna upp svæðið..

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Thu 29. Mar 2012 18:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
Þið verðið líka að athuga það að þegar jeppamenn spóla sig niður á fast í gegnum snjó, þá er yfirleitt svo gaddfreðin jörðin að í versta falli rispast upp smá gras, en það er ekki séns að sökkva djúpt í leðju eins og greinilega hefur gerst hjá þessum aðila. Flestir jeppamenn ættu nú að vita það að þú ferð ekki útaf vegum þegar það er ekki slatta frost í jörðu, hvað þá í leysingum á vorin þegar frost er að fara úr jörðu og allur jarðvegur er eins og sósa. Ennþá síður þegar það er rigning úti.

Hins vegar finnst mér kannski full langt gengið með þessu bloggi þarna. Svona mál á bara að fara með til lögreglu og hún sér um málið. Alveg óþolandi þegar fólk reynir að leika einhverjar leynilöggur á netinu.

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Thu 29. Mar 2012 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Það er greinilega ekki nógu töff að fara vel með landið okkar...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group