bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
gardara wrote:
Berteh wrote:
Fékstu ekki að sjá töluna á skjánum hjá þeim ?


Nei þeir sögðu mér bara hraðann sem ég var á, fór ekki að spá í þessu fyrren eftirá... Hefði kannski átt að biðja þá um að skjóta á mig aftur til þess að sjá hvort græjan mín virki :lol:

kalli* wrote:
Heyrði að þeir eiga til að hafa ekkert endilega mælirinn alltaf í gang.....Setja í gang, læsa hraða, slökkva. Sá sem að sagði mér þetta var lögreglumaður í mörg mörg ár.


Radarvarinn mundi samt skynja það ef skotið yrði á hann, maður hefur einmitt lent í þessu... Keyrt að lögreglubíl og ekki séð neinn signal fyrr en allt í einu fullan signal þegar maður er kominn alveg upp að bílnum.


Þekki nú einn fyrrverandi lögregluþjón af gamla skólanum sem tók einn hressilega á þessu. Þeir höfðu stoppað kauða margoft áður fyrir of hraðan akstur og alltaf sektað hann, nema í eitt skiptið var hann kominn með fínan radarvara sem fór ekki í gang. Ökumaðurinn biður hann um að skjóta á sig til að sjá hvort græjan virkaði örugglega ekki og gerði hann það ... næstum.

Skaut ekkert á gaurinn, þóttist bara gera það. Félaginn varð alveg öskuvondur og radarvarinn fékk að falla í jörðina og var skilinn eftir. :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 16:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Gamla skólanum eða ekki, þá hljómar hann nú bara sem algert fífl sem nýtur þess að hafa peninga af skítugum almúganum og á valdatrippi eins og flest allir þessir menn eru


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 16:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Grétar G. wrote:
Fáðu þér lögfræðing



Það tekur því nú tæplega, sektin er ekki nema 30þ kall, sem er einmitt sama upphæð og tímakaup lögfræðingsins míns :lol:

En það er klárt mál að maður þarf að láta þá skjóta aftur á sig næst, ef varinn vælir ekki.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 18:19 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
kalli* wrote:
Stendur ekki einmitt í reglugerðinni að þeir VERÐA að sýna þér hraðann sem þú varst mældur á ? Spurning hvort það sé hægt að nýta það eitthvað.


Nei.

SteiniDJ wrote:
Þekki nú einn fyrrverandi lögregluþjón af gamla skólanum sem tók einn hressilega á þessu. Þeir höfðu stoppað kauða margoft áður fyrir of hraðan akstur og alltaf sektað hann, nema í eitt skiptið var hann kominn með fínan radarvara sem fór ekki í gang. Ökumaðurinn biður hann um að skjóta á sig til að sjá hvort græjan virkaði örugglega ekki og gerði hann það ... næstum.

Skaut ekkert á gaurinn, þóttist bara gera það. Félaginn varð alveg öskuvondur og radarvarinn fékk að falla í jörðina og var skilinn eftir. :lol:


Haha, djöfulsins snillingur :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 21:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 20:43
Posts: 580
Maggi B wrote:
Gamla skólanum eða ekki, þá hljómar hann nú bara sem algert fífl sem nýtur þess að hafa peninga af skítugum almúganum og á valdatrippi eins og flest allir þessir menn eru


http://www.youtube.com/watch?v=1M8vei3L0L8

yeaah !!! :thup:

:roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Nov 2011 11:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Maggi B wrote:
Gamla skólanum eða ekki, þá hljómar hann nú bara sem algert fífl sem nýtur þess að hafa peninga af skítugum almúganum og á valdatrippi eins og flest allir þessir menn eru


Eða bara tröllalögga? :lol:

Hann er þó allt nema fífl þessi maður. Hrekkjalómur, já. Fífl? Nei.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Nov 2011 13:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Ég var tekinn hérna úti í Noregi og þar mældu þeir hraðann af vídjóinu hjá sér. S.s. mæla færslu bílsins milli tveggja punkta í bakrgunninum og reikna þannig út hraðann.

Eitthvað sem löggan á Íslandi er farin að nota?

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Nov 2011 13:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Svo er ekkert sjálfgefið að laserinn lendi á skynjaranum hjá þér. Geislarnir eru ekki það feitir.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Nov 2011 14:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
_Halli_ wrote:
Ég var tekinn hérna úti í Noregi og þar mældu þeir hraðann af vídjóinu hjá sér. S.s. mæla færslu bílsins milli tveggja punkta í bakrgunninum og reikna þannig út hraðann.

Eitthvað sem löggan á Íslandi er farin að nota?


Þegar maður fær að sjá upptöku af brotinu sínu úr lögreglubílnum þá er allt inná upptökunni, ökuhraðinn og fleira.

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group