bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 16:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Wed 28. Apr 2010 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Ákveðið fólk sem ég þekki voru aldrei í belti, var jafnvel hálf erfitt að fá þá í belti (Annaðhvort fór ég bara ekki af stað fyrr en ég heyrði *click* hljóðið frá beltisfestingunni eða henti bílinn til hliðar af og til, seinna virkar mun betur :lol: ). Ég er samt víst eina manneskjan sem hefur verið svona ''böggandi'' eins og þær orða það með beltin, eftir nokkur rúnt í bílnum mínum samt (og eiginlega bílsslysið sem var að gerast nýlega hjá stelpunum tvem sem létust) þá eru þær komnar í belti á undan mér þegar þær setjast inn í hvaða bíl sem er :thup: Þær taka varla eftir því sjálfar heldur stundum, frekar sáttur með þetta 8)

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Apr 2010 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Það kemst enginn upp með það að vera ekki í belti í bíl með mér en það hefur komið fyrir að ég hef keyrt af stað og tekið eftir því að einhver var ekki í belti og sá aðili fékk alveg að heyra það!!!!

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Last edited by ömmudriver on Wed 28. Apr 2010 17:33, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Apr 2010 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég geri þá kröfu að fólk í bíl hjá mér sé í belti, ef ég fæ spurningar um hvers vegna, þá er það vegna þess að ég nenni ekki að taka afleiðingunum ef einhver annar slasast í bílnum hjá mér

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group