Aron Andrew wrote:
Ég er búinn að þvælast mikið um núna í haust og hef tekið eftir því á tveimur stöðum að ég var með símasamband en ekki aðrir sem eru hjá Vodafone og Símanum. Þetta var í bröttubrekku og austur í möðrudalsöræfum.
öhh..
er fólk alveg búið að gleyma því að sími er öryggistæki ?
þetta eru ekta staðir þar sem að ég vill alveg sérstaklega mikið verea í simasambandi, úti á þjóðvegum landsins og þá sérstaklega heiðum.
Mazi! wrote:
semsagt ég tala við alla þá sem ég þarf að tala við í síma FRÍTT.ef einvher er ekki hjá nova sem ég þarf að ná í sem gerist verulega sjaldan þá sendi ég bara SMS
(hringdu og símanúmer. og sendi í 1900) þá fær sá aðilli skilaboð um að hringja í mig
svo er líka hægt að nota heimasímann bara hehe..
það er ekki erfitt að kaupa enga inneign og eyða ekki krónu í það, ef að þú lætur hringja í þig.
meina, ég get alveg sagts hafa ekki eytt krónu í fyllerí síðasta árið, ef að það var einhver annar sem að borgaði það.
Nova er þrususniðugt.
það eru bara einfaldlega fæstir sem að ég tala við í síma dags daglega hjá nova.
þannig að risafrelsi hjá vodafone er mun sniðugara fyrir mig.
lang flestir þeir sem að ég tala við eru hjá vodafone.
Hannsi wrote:
Tala nú ekki um þegar ég skifti um síma og fæ mér nýjan fæ ég mms og netstillingar sent án þess að þurfa hringja í þjónustuverið.

ég held að þetta gerist hjá öllum símafyrirtækjum,. allavega er óhemju langt síðan að vodafone byrjaði á þessu.