bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2004 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ég væri svooooooooo til í svona bíl !!!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jan 2004 21:29 
bebecar wrote:
Það er reyndar ekki sjálfgefið að þú getur keypt hvaða Mitsubishi sem er hjá umboðinu. Þeir flytja almennt ekki inn bíla nema uppfylla skilyrði með ábyrgð o.s.frv. og eflaust þarf sér tölvu og/eða verkfæri fyrir svona bíl og það er yfirleitt eitthvað í þeim dúr sem stendur í vegi fyrir því að umboðin taki einn og einn bíl til að krydda hjá sér flóruna.


hekla flytur inn evo fyrir þig ef þú vilt.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jan 2004 01:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
Ég held bara að umboðinn sé hrædd við að tapa á svona innflutningi t.d. akkuru flytur brimborg ekki inn Focus ST170 eða Mondeo ST220(var á verð lista í sumar) ég vona bara þeir flytji inn Focus RS það vantar alveg svona bíl á klakkan það er t.d. flutt inn Corolla T-sport sem er svipuð og fordinn vantar að vísu AWD á báða.

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jan 2004 09:12 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er einmitt út af því sem ég sagði. Þeir flytja ekki inn þessa bíla nema geta veitt þeim þjónustu, og það kostar ákveðin tæki og tól. Ég veit ekki hvort Oskard hefur eitthvað fyrir sér í þessu annað en að peningarnir kaupi allt. Það má vel vera ð þeir geri það ef að menn vilja kaupa svona bíl og þá sé hann einmitt svona dýr til að covera græjurnar sem þarf til að þjónusta þetta.

Ég þekki menn í nánast öllum bílaumboðum og þetta er alltaf svarið við því afhverju eftirfarandi bílar voru ekki fluttir inn, ST170 Focus RS, Maserati og Ferrari 355, Opel Speedster, Jagúar. Það að taka inn eina nýja gerð af bíl kostar varahlutalager og fullt annað. Umboðin eru samningsbundin því að þjónusta bíla og sleppa ekki við að veita þessa þjónustu.

Eflaust eru einhverjar krókaleiðir í gegnum svona t.d að flytja inn notaða bíla og það hefur stundum verið gert.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jan 2004 09:23 
ég er ekkert að bulla í þér bebecar og er ekki vanur því.

hekla var tilbúin að flytja inn evo fyrir hvern sem er sem
mætti með nóg af peningum


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jan 2004 09:24 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Menn eru nú sennilega oftast til í að selja hvað sem er ef að verðið er nógu hátt. En þetta er eiginlega ekki þannig bíll að menn séu tilbúnir í að borga aukalega 1-2 milljónir fyrir bara til að koma honum til landsins.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jan 2004 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Dæmi með þessi vitlausu bílaumboð,

Það var hér um árið bíll mögulegur með þá bestu vél í heimi

Hann var að öllu leiti alveg eins og aðrir bílar af sömu tegund fyrir utan það að hann var með 4 ventlum fleiri, og hann var ekki fluttur inn, hann hefði verið aðal keppnisaðili Civic VTi ´92 ´93

Þetta er Toyota Corolla GTi 20V 165hö með vvti og með hestöflin í lægri snúning en vti og meira tog í þokkabót,

Afhverju var þessi ekki fluttur inn??
Því að það hefur ekki verið stefna Toyota á Íslandi að bjóða performance bíla, heldur að selja í magni til allra hina..

Sama með restina,
Það sakar ekki neitt að hafa bíl á verðskrá, og ef hann er fluttur inn þá selst hann strax, ef einhver kemur með bíl inn til umboðs þá tekur ekki lengri en mest 48tíma að fá part með express flutning, alveg hægt að gera það einu sinni og einu sinni,

Flóran af bílum á íslenska endursölu markaðnum er brandari það er bara svoleiðis

Evo VII í best motoring video var að brillera á meðan Understeer kóngurinn Sti Imprezza var aftast,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jan 2004 11:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það væri eflaust hægt að komast í kringum þetta ef að hér væri metnaður hjá sjálfstæðum innflytjendum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jan 2004 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég væri meira en lítið til í svona bíl, þ.e. ef maður ætti góðan Bimma með. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 04:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
BMW 318I wrote:
Ég held bara að umboðinn sé hrædd við að tapa á svona innflutningi t.d. akkuru flytur brimborg ekki inn Focus ST170 eða Mondeo ST220(var á verð lista í sumar) ég vona bara þeir flytji inn Focus RS það vantar alveg svona bíl á klakkan það er t.d. flutt inn Corolla T-sport sem er svipuð og fordinn vantar að vísu AWD á báða.


hér svar sem ég fékk eftir af hafa spurt hvort einhver möguleiki væri á Focus RS

Quote:
Sæll Birgir.

Focus RS verður aðeins framleiddur í takmörkuðu upplagi og því miður náðum við ekki framleiðsluplássi fyrir okkur. Ein ástæðan var sú að þegar Ford opnaði fyrir pantanir var mikil lægð í bílasölu og því lítið vit í að panta bíla í þessum verðflokki. Nú þegar salan er aðeins að taka við sér þá kom í ljós að allir bílarnir eru löngu seldir.

Kveðja
Brimborg
Egill Jóhannsson

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Hvað ætli Opel Speedster/Vauxhall 220VX turbo kosti kominn hingað til landsins, ég veit að Vauxhallinn er með stýrið vitlausu megin en hann er 200 hestöfl og ég veit ekki hvort það sé hægt að fá Speedster 200 hestöfl með Lotus pörtum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 12:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er hægt að panta Speedster hjá Bílheimum, eða var hægt allavega. Mig minnir að verðið hafi átt að vera 4 milljónir en það er ansi langt síðan það var. Líklegast nær 5 í dag.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 16:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
gstuning wrote:
Dæmi með þessi vitlausu bílaumboð,

Það var hér um árið bíll mögulegur með þá bestu vél í heimi

Hann var að öllu leiti alveg eins og aðrir bílar af sömu tegund fyrir utan það að hann var með 4 ventlum fleiri, og hann var ekki fluttur inn, hann hefði verið aðal keppnisaðili Civic VTi ´92 ´93

Þetta er Toyota Corolla GTi 20V 165hö með vvti og með hestöflin í lægri snúning en vti og meira tog í þokkabót,

Afhverju var þessi ekki fluttur inn??
Því að það hefur ekki verið stefna Toyota á Íslandi að bjóða performance bíla, heldur að selja í magni til allra hina..

Sama með restina,
Það sakar ekki neitt að hafa bíl á verðskrá, og ef hann er fluttur inn þá selst hann strax, ef einhver kemur með bíl inn til umboðs þá tekur ekki lengri en mest 48tíma að fá part með express flutning, alveg hægt að gera það einu sinni og einu sinni,

Flóran af bílum á íslenska endursölu markaðnum er brandari það er bara svoleiðis

Evo VII í best motoring video var að brillera á meðan Understeer kóngurinn Sti Imprezza var aftast,



Er þessi corolla sem þú talaðir um með Si Corollu lookinu eða gamla GTi lookinu???

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Si lookinu

´92-´97 lookið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 18:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Damn ,ég hefði vilja þannig bíl, átti Si, en hefði verið til í örfá hross í viðbót í húddið...
Var hann ekki með annað look, þá meina ég kit eða þannig?

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group