bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 01:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Nov 2006 20:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
mér fannst hún bara góð. Daniel Craig kom mikið á óvart með eðal leik :shock:

en ég er sammála að það var sárt að sjá ekki meira af ASTON MARTIN :evil:

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Nov 2006 22:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 22. Aug 2005 14:53
Posts: 109
Location: Reykjavik
Los Atlos wrote:
mér fannst þetta hálfget kjaftæði. Það er alltaf þannig í þessum bondmyndum að það sem er í bílnum notar hann og það er það eina sem hann þarf að nota er í bílnum. hverjum hefði dottið í hug að setja hjartastuðtæki í bílinn. svo komu ekki einu sinni loftpúðarnir þegar hann velti, svo er ekki sjens að Bond hefði verið í svona góðu ásigkomulagi eftir veltuna, hann rotaðist ekki einu sinni og þetta var sko enginn smá velta.

svo þarna í endann þegar Bond og hún þarna eru að játa ást sína á hvort öðru, algert bull... mesta bullið af þessu öllu var þegar húsið sökk í endann, hús fljóta ekki..

annars hélt myndin spenu allann tímann og var alveg ágætis tímasóun. Það versta var að það var ekkert hlé gert í bíóinu.


Þetta er bíomynd, mátt ekki gleyma því, en eina fáranlega við þetta var kannski að bíllinn hefði ekki átt að velta nema mögulega ef hann hefði beygt aftur til baka.

Svo er annað að í raunveruleikanum hefði loftpúðinn heldur ekki átt að fara út við veltu.
Loftpúði springur út við mjög mikla neikvæða hröðun, hún kemur ekki við veltu....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Nov 2006 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Mr.sunshine wrote:



Svo er annað að í raunveruleikanum hefði loftpúðinn heldur ekki átt að fara út við veltu.
Loftpúði springur út við mjög mikla neikvæða hröðun, hún kemur ekki við veltu....


HVER ERT þú með leyfi :?: :?: :?: :?:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Nov 2006 15:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Þessi mynd var mjög góð.

Ég sá allar tilraunirnar sem voru gerðar til að velta bílnum (á littlum ramp) og það tókst ekkert strax.
Loftpúðarnir hljóta nú að fara út þar sem þetta högg hefur örugglega náð loftpúðatölvunni.

Svo fannst mér svallt að sjá hvernig hann eignaðist DB5 astoninn.

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Nov 2006 15:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Hlynzi wrote:
Þessi mynd var mjög góð.

Ég sá allar tilraunirnar sem voru gerðar til að velta bílnum (á littlum ramp) og það tókst ekkert strax.
Loftpúðarnir hljóta nú að fara út þar sem þetta högg hefur örugglega náð loftpúðatölvunni.

Svo fannst mér svallt að sjá hvernig hann eignaðist DB5 astoninn.


hann var líka ALLTOF flottur

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Nov 2006 20:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Kristján Einar wrote:
Hlynzi wrote:
Þessi mynd var mjög góð.

Ég sá allar tilraunirnar sem voru gerðar til að velta bílnum (á littlum ramp) og það tókst ekkert strax.
Loftpúðarnir hljóta nú að fara út þar sem þetta högg hefur örugglega náð loftpúðatölvunni.

Svo fannst mér svallt að sjá hvernig hann eignaðist DB5 astoninn.


hann var líka ALLTOF flottur


Geðveikur bíll, manni hefur alltaf verið hálf dulið hvernig hann eignaðist þennan bíl sem hefur sést í svo mörgum myndum, Ég hef ekki lesið bækurnar hingað til, spurning um að byrja á því, þær eru 14 talsins.

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group