Það eru eflaust margir góðir punktar í þessu frumvarpi en því miður þá held ég að þetta verði eitt af þessum mein gölluðu lögum sem eru ekki alveg nógu vel úthugsuð.
Það virðist nefnilega helv** oft að nördarnir sem eru fengnir til að koma með tillögur í þessum málaflokk hafa ekki hundsvit á því hvað þeir eru að gefa komment á,og mér virðist þetta vera enn eitt skiptið þar sem að ráðamenn eru að þétta leka fötu með sandi.
Ég hef marg oft sagt það að það er ekki hraðinn einn og sér sem er að drepa það eru vegirnir og gatna kerfið.
Það vantar ekki að þeir sem koma að þessum málum bæði hjá ráðuneytinu svo og umferðarstofu eru há mentaðir einstaklingar en því miður þá er það þannig að þeir hafa það eitt hlutverk fela sannleikann og þjófnaðinn.
því að ef að allir milljarðarnir sem að við erum búin að borga í gegnum skatta og gjöld hefðu skilað sér í vegamál og alvöru löggæslu þá væru einhverjir tugir að fólki sem nú er látið enn á lífi.
Þetta er staðreynd.